Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Pólitískir loddarar

Í þjóðaratkvæðagreiðslum hlýtur ætíð að vera betra að þjóð viti um hvað hún er að kjósa en hafi ekki ranghugmyndir um það.

Skoðun
Fréttamynd

Efast um að spá Icelandair gangi eftir

Forstöðumaður greiningardeildar Arion banka segir Icelandair Group þurfa að vinna varnarsigur á þriðja fjórðungi til að afkomuspá félagsins gangi eftir. Afkoma annars fjórðungs var talsvert lakari en greinendur höfðu spáð.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vonir og veðrabrigði

Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910.

Skoðun
Fréttamynd

Inntak fullveldisins er menningin

Sturluhátíðin á sunnudaginn var fullveldishátíð; húsfyllir og brennandi áhugi. Þar voru ekki bara samankomnir fræðimenn og sérlegir sérfræðingar eða áhugafólk um Sturlungu að sunnan. Þarna var sérstaklega góð þátttaka úr byggðarlaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Ofbeldi í nánu sambandi oftar tilkynnt

Metfjöldi leitaði á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári. Stefnir ekki í nýtt met í ár. Verkefnastjóri þar segir að fleiri leiti nú þangað vegna kynferðisofbeldis í nánum samböndum. Umræða hafi fækkað kynferðisbrotum um verslunarmannahelgi.

Innlent
Fréttamynd

Mamma Mia myndum skákað af Titanic einni

Gríðarleg aðsókn er á framhaldið af Mamma Mia! Myndin er þegar orðin þriðja aðsóknarmesta mynd ársins eftir tvær vikur í sýningu. Aðeins Titanic skákar fyrri myndinni. Sing-a-long sýningar undir handleiðslu jógakennara framundan.

Lífið
Fréttamynd

Prenta ekki byssur strax

Robert Lasnik, alríkisdómari í bandarísku borginni Seattle, skipaði vefsíðunni DEFCAD í fyrrinótt að taka þrívíddarprentunarskrár fyrir skotvopn úr birtingu.

Erlent
Fréttamynd

Í mál við yfirvöld vegna eldanna

Yfirvöld, slökkvilið, almannavarnir og lögregla sökuð um alvarlega vanrækslu og manndráp af gáleysi. Skógar­eldarnir á Attíkuskaga kostuðu að minnsta kosti 92 lífið. Lögregla beindi ökumönnum í veg fyrir eldinn.

Erlent
Fréttamynd

Erum með mæðgnaspuna

Mæðgurnar Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir heiðra sameiginlegar minningar og formæður á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasal Mosfellsbæjar.

Menning
Fréttamynd

Google hannar leitarvél með ritskoðun fyrir Kínverja

Google vinnur nú að nýrri leitarvél fyrir kínverskan markað. Samnefnd leitarvél fyrirtækisins er á svarta listanum þar í landi, er sum sé á bak við Netkínamúrinn svokallaða líkt og fjölmargar aðrar síður sem sýna eða veita aðgang að efni sem kínverska ríkisstjórnin telur óæskilegt.

Erlent
Fréttamynd

Falleinkunn

Boðað var til aukafundar í borgarráði vegna bágrar stöðu heimilislausra í borginni í gær.

Skoðun
Fréttamynd

Landið selt?

Fjárfesting erlendra aðila í landi hefur valdið uppnámi hjá sumum.

Skoðun
Fréttamynd

Gerræði í þjóðgörðum

Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Að semja um árangur

Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja.

Skoðun
Fréttamynd

Neytendasamtök – neytendaafl!

Eins og fram hefur komið í fréttum hef ég ákveðið að bregðast við áskorunum og gefa kost á mér til embættis formanns Neytendasamtakanna.

Skoðun