Rífst við bróðir sinn um hver eigi að elda

Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson segir það hafa verið frábært skref að færa sig yfir í norska boltann. Hann kann vel við sig í Þrándheimi þar sem hann býr með bróður sínum sem er einnig leikmaður Kolstad.

154
02:03

Vinsælt í flokknum Handbolti