Lágmarks lokanir í kringum Austurvöll á 17. júní Auðun Georg Ólafsson skrifar 16. júní 2025 12:40 Stéttin fyrir framan styttuna af Jóni Sigurðssyni verður afgirt. Þar mun ríkisstjórnin, forseti Íslands, biskup Íslands og erlendir gestir sitja. „Austurvöllur verður mun minna girtur af heldur en hefur verið undanfarin ár,“ segir Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavikurborg. Lögregla sér um öryggisgæslu en lokanir i kringum svæðið verða í lágmarki. Athöfnin á Austurvelli á morgun verður með breyttu sniði í ár þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur boðið Höllu Tómasdóttur forseta Íslands að flytja hátíðarávarpið sem allt fram til þessa hefur verið í höndum forsætisráðherra. Eftir að Kristrún leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar flytur fjallkonan ávarp en venju samkvæmt hvílir leynd yfir því hver hún er þar til hún gengur út á völlinn. Þarna verða ráðherrar ríkisstjórnarinnar, biskup Íslands, erlendir gestir og fleiri fyrirmenni. Athygli vekur að mun minna verður um lokanir í kringum Austurvöll en hefur verið undanfarin ár. Björg segir að fólk eigi ekki að finna mikið fyrir mikilli gæslu þó hún vissulega verði til staðar. „Stéttin sjálf, fyrir framan styttuna af Jóni Sigurðssyni verður afgirt. Þar mun ríkisstjórnin, forseti Íslands, biskup Íslands og erlendir gestir sitja. Almenningur kemst að á grasinu á milli stéttarinnar fyrir framan styttu Jóns Sigurðssonar og Alþingishúss til að geta fylgst með viðburðinum.“ Nóg um að vera í rigningu Það er líklegt að margir verði blautir á fjölmörgum viðburðum á morgun og því gott að græja sig með regnfatnaði og regnhlílf. Spáð er rigningu eða súld með köflum. Hiti verður á bilinu 7 til 13 stig. Vestlæg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu. Fjöldi viðburða er út um allt land: 17. júní í Reykjavík 17. júní í Kópavogi 17. júní í Hafnarfirði 17. júní á Akureyri 17. júní í Múlaþingi 17. júní á Ísafirði 17. júní Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Akureyri Ísafjarðarbær Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Athöfnin á Austurvelli á morgun verður með breyttu sniði í ár þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur boðið Höllu Tómasdóttur forseta Íslands að flytja hátíðarávarpið sem allt fram til þessa hefur verið í höndum forsætisráðherra. Eftir að Kristrún leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar flytur fjallkonan ávarp en venju samkvæmt hvílir leynd yfir því hver hún er þar til hún gengur út á völlinn. Þarna verða ráðherrar ríkisstjórnarinnar, biskup Íslands, erlendir gestir og fleiri fyrirmenni. Athygli vekur að mun minna verður um lokanir í kringum Austurvöll en hefur verið undanfarin ár. Björg segir að fólk eigi ekki að finna mikið fyrir mikilli gæslu þó hún vissulega verði til staðar. „Stéttin sjálf, fyrir framan styttuna af Jóni Sigurðssyni verður afgirt. Þar mun ríkisstjórnin, forseti Íslands, biskup Íslands og erlendir gestir sitja. Almenningur kemst að á grasinu á milli stéttarinnar fyrir framan styttu Jóns Sigurðssonar og Alþingishúss til að geta fylgst með viðburðinum.“ Nóg um að vera í rigningu Það er líklegt að margir verði blautir á fjölmörgum viðburðum á morgun og því gott að græja sig með regnfatnaði og regnhlílf. Spáð er rigningu eða súld með köflum. Hiti verður á bilinu 7 til 13 stig. Vestlæg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu. Fjöldi viðburða er út um allt land: 17. júní í Reykjavík 17. júní í Kópavogi 17. júní í Hafnarfirði 17. júní á Akureyri 17. júní í Múlaþingi 17. júní á Ísafirði
17. júní Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Akureyri Ísafjarðarbær Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira