Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Árni Sæberg skrifar 15. desember 2025 14:41 Aðalsteinn Leifsson gefur kost á sér sem oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Vísir/Arnar Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og varaþingmaður Viðreisnar, gefur kost á sér til að leiða lista Viðreisnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík í vor. Hann mun taka sér launalaust leyfi frá utanríkisráðuneytinu á sama tíma. Í fréttatilkynningu þess efnis frá Aðalsteini segir að hann hafi víðtæka reynslu úr stjórnsýslu, alþjóðamálum og akademíu. Hann hafi meðal annars gegnt embætti ríkissáttasemjara, verið lektor og leitt MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík auk þess að starfa sem skrifstofustjóri hjá EFTA í Genf og Brussel. Hann hafi jafnframt tekið þátt í fjölmörgum umbótaverkefnum í gegnum tíðina, til dæmis sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitisins eftir efnhagshrunið og í faglegri stjórn sem tók þátt í að snúa rekstri Orkuveitu Reykjavíkur til betri vegar. „Það er sterkt ákall um breytingar í Reykjavík með áherslu á grunnþjónustu. Við þurfum að til í rekstri og setja meiri áherslu á grunn- og leikskóla sem og skipulags- og húsnæðismál. Við getum gert svo mikið betur,“ segir hann. Leiðtogaprófkjör Viðreisnar fer fram 31. janúar næstkomandi og er opið öllum íbúum Reykjavíkur, sem hafa verið skráðir í flokkinn tvo daga fyrir prófkjörið. Viðreisn Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis frá Aðalsteini segir að hann hafi víðtæka reynslu úr stjórnsýslu, alþjóðamálum og akademíu. Hann hafi meðal annars gegnt embætti ríkissáttasemjara, verið lektor og leitt MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík auk þess að starfa sem skrifstofustjóri hjá EFTA í Genf og Brussel. Hann hafi jafnframt tekið þátt í fjölmörgum umbótaverkefnum í gegnum tíðina, til dæmis sem stjórnarformaður Fjármálaeftirlitisins eftir efnhagshrunið og í faglegri stjórn sem tók þátt í að snúa rekstri Orkuveitu Reykjavíkur til betri vegar. „Það er sterkt ákall um breytingar í Reykjavík með áherslu á grunnþjónustu. Við þurfum að til í rekstri og setja meiri áherslu á grunn- og leikskóla sem og skipulags- og húsnæðismál. Við getum gert svo mikið betur,“ segir hann. Leiðtogaprófkjör Viðreisnar fer fram 31. janúar næstkomandi og er opið öllum íbúum Reykjavíkur, sem hafa verið skráðir í flokkinn tvo daga fyrir prófkjörið.
Viðreisn Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira