Innlent

Bíll bilaði og Hval­fjarðar­göngum lokað um stund

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Úr Hvalfjarðargöngunum.
Úr Hvalfjarðargöngunum. Vísir/Vilhelm

Bíll bilaði í Hvalfjarðargöngunum nú síðdegis. Göngin voru lokuð í skamma stund á meðan beðið var eftir dráttarbíl til þess að ná í bílinn.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að lokunin eigi að vara í stutta stund og það reyndist hárrétt. Göngin eru nú opin á ný.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×