KR Umfjöllun: ÍBV - KR 2-2 | Eyjamenn stálu mikilvægu stigi ÍBV og KR gerðu stormasamt jafntefli í Vestmannaeyjum í lokaumferð Bestu deildar karla 2023. Bæði liðin sýndu baráttuvilja en leikurinn einkenndist þó aðallega af ofsaveðri sem var ekki til að ýta undir fallega spilamennsku. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17 „Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32 Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:16 Sjáðu Emil Atla skjóta niður KR-inga Stjörnumenn fögnuðu fimm hundraðasta leik Daníels Laxdal í gær með flottum 3-1 sigri á KR-ingum í Garðabænum. Öll mörkin úr leiknum eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2023 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdal Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2023 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 4-1 | Víkingur fjórða skiptið í röð í bikarúrslit Víkingur vann 4-1 sigur gegn KR og tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins í fjórða skiptið í röð. Heimamenn skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik en KR minnkaði muninn í síðari hálfleik og gestirnir fengu færi til að jafna. Það var síðan varamaðurinn Ari Sigurpálsson sem bætti við tveimur mörkum og kláraði leikinn. Fótbolti 16.8.2023 18:46 Víkingar geta slegið KR út úr bikarnum þriðja árið í röð Víkingur og KR mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti KA. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:01 Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 3-2 | KR náði í þrjú stig í baráttu sinni um að komast í Evrópukeppni KR bar sigur úr býtum 3-2 þegar liðið fékk Fram í heimsókn í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 17:30 Úrslitaleikurinn í september vegna árangurs KA Nú er orðið ljóst að úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í fótbolta fer ekki fram í ágúst eins og til stóð, heldur verður hann spilaður laugardaginn 16. september, á Laugardalsvelli. Fótbolti 8.8.2023 10:53 „Við vinnum oft hérna“ „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 6.8.2023 17:49 Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:27 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 3-4 | KR-sigur í lygilegum leik KR vann 4-3 sigur á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar komust nærri því að stela stigi á lokakaflanum. Íslenski boltinn 6.8.2023 13:15 Bleikar línur, búningar og hornfánar í Vesturbæ í kvöld Bleiki liturinn verður áberandi á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld þegar grannliðin KR og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 1.8.2023 17:01 „Fram að fyrsta markinu fannst mér þetta nokkuð jafnt“ „Við töpuðum bara fyrir mjög góðu Valsliði sem spilaði góðan leik hér eftir að þeir komust yfir en fram að fyrsta markinu fannst mér þetta nokkuð jafnt.“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 0-4 tap liðsins gegn Val fyrr í kvöld. Sport 31.7.2023 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Valur 0-4 | Valur valtaði aftur yfir KR Valur vann 4-0 stórsigur á KR fyrr í kvöld. Valur minnkar forskot Víkinga á toppnum niður í sex stig en KR fellur niður í 6. sæti deildarinnar eftir sigur FH gegn Keflavík. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31 Vatnaskil hjá KR eftir útreiðina á Hlíðarenda Gengi KR tók stakkaskiptum eftir að liðið steinlá fyrir Val, 5-0, í Bestu deild karla í byrjun maí. Íslenski boltinn 31.7.2023 13:00 Pálmi Rafn þjálfar kvennalið KR út tímabilið Pálmi Rafn Pálmason hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna í KR út tímabilið. Pálmi er íþróttastjóri félagsins og þjálfari 4. flokks karla. Sport 26.7.2023 22:46 Óli Jóh: Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur í Stúkunni í gærkvöldi og fór á kostum eins og vanalega. Hann talaði hreina íslensku þegar kom að því að tala um ummæli þjálfara toppliðs Bestu deildarinnar að undanförnu. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:31 Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01 „Stefán Árni er ekki að fara neitt“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum vonsvikinn eftir 2-1 tap KR gegn Víkingum í Vesturbænum nú í kvöld. KR-ingar spiluðu vel og voru ef eitthvað er sterkari aðili leiksins en það voru gestirnir sem fóru heim í Fossvoginn með stigin þrjú. Sport 23.7.2023 22:27 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31 Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2023 14:31 Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00 Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31 Hópsýking innan KR-liðsins KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Íslenski boltinn 19.7.2023 08:21 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16 Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. Fótbolti 18.7.2023 22:45 Kjartan Henry: Er ekki að standa í neinu PR-stunti fyrir þá Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var svekktur eftir 1-0 tap gegn KR. Kjartan Henry svaraði fyrir það hvers vegna hann tók ekki við viðurkenningu frá KR fyrir leik. Sport 18.7.2023 22:40 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15.7.2023 20:15 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 51 ›
Umfjöllun: ÍBV - KR 2-2 | Eyjamenn stálu mikilvægu stigi ÍBV og KR gerðu stormasamt jafntefli í Vestmannaeyjum í lokaumferð Bestu deildar karla 2023. Bæði liðin sýndu baráttuvilja en leikurinn einkenndist þó aðallega af ofsaveðri sem var ekki til að ýta undir fallega spilamennsku. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17
„Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32
Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:16
Sjáðu Emil Atla skjóta niður KR-inga Stjörnumenn fögnuðu fimm hundraðasta leik Daníels Laxdal í gær með flottum 3-1 sigri á KR-ingum í Garðabænum. Öll mörkin úr leiknum eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2023 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdal Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2023 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 4-1 | Víkingur fjórða skiptið í röð í bikarúrslit Víkingur vann 4-1 sigur gegn KR og tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins í fjórða skiptið í röð. Heimamenn skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik en KR minnkaði muninn í síðari hálfleik og gestirnir fengu færi til að jafna. Það var síðan varamaðurinn Ari Sigurpálsson sem bætti við tveimur mörkum og kláraði leikinn. Fótbolti 16.8.2023 18:46
Víkingar geta slegið KR út úr bikarnum þriðja árið í röð Víkingur og KR mætast í kvöld í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á móti KA. Íslenski boltinn 16.8.2023 16:01
Sjáðu markaveislur í Vesturbæ og í Víkinni sem og Valmenn redda stigi Víkingar juku við forskot sitt á toppi Bestu deildar karla eftir stórsigur á HK en Valsmenn töpuðu stigum á móti botnliðinu í Keflavík. Íslenski boltinn 14.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fram 3-2 | KR náði í þrjú stig í baráttu sinni um að komast í Evrópukeppni KR bar sigur úr býtum 3-2 þegar liðið fékk Fram í heimsókn í 19. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravelli í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2023 17:30
Úrslitaleikurinn í september vegna árangurs KA Nú er orðið ljóst að úrslitaleikur Mjólkurbikars karla í fótbolta fer ekki fram í ágúst eins og til stóð, heldur verður hann spilaður laugardaginn 16. september, á Laugardalsvelli. Fótbolti 8.8.2023 10:53
„Við vinnum oft hérna“ „Mér er smá létt eftir þessa dramatík hérna í restina,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 4-3 sigur hans manna á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla sem fram fór á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 6.8.2023 17:49
Sjáðu hvernig KR kláraði meistarana Það var boðið til veislu á Kópavogsvelli í dag er Breiðablik tók á móti KR. Sjö mörk voru skoruð í leiknum. Íslenski boltinn 6.8.2023 16:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 3-4 | KR-sigur í lygilegum leik KR vann 4-3 sigur á Breiðabliki í eina leik dagsins í Bestu deild karla í fótbolta. Blikar komust nærri því að stela stigi á lokakaflanum. Íslenski boltinn 6.8.2023 13:15
Bleikar línur, búningar og hornfánar í Vesturbæ í kvöld Bleiki liturinn verður áberandi á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld þegar grannliðin KR og Grótta mætast í Lengjudeild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 1.8.2023 17:01
„Fram að fyrsta markinu fannst mér þetta nokkuð jafnt“ „Við töpuðum bara fyrir mjög góðu Valsliði sem spilaði góðan leik hér eftir að þeir komust yfir en fram að fyrsta markinu fannst mér þetta nokkuð jafnt.“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 0-4 tap liðsins gegn Val fyrr í kvöld. Sport 31.7.2023 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Valur 0-4 | Valur valtaði aftur yfir KR Valur vann 4-0 stórsigur á KR fyrr í kvöld. Valur minnkar forskot Víkinga á toppnum niður í sex stig en KR fellur niður í 6. sæti deildarinnar eftir sigur FH gegn Keflavík. Íslenski boltinn 31.7.2023 18:31
Vatnaskil hjá KR eftir útreiðina á Hlíðarenda Gengi KR tók stakkaskiptum eftir að liðið steinlá fyrir Val, 5-0, í Bestu deild karla í byrjun maí. Íslenski boltinn 31.7.2023 13:00
Pálmi Rafn þjálfar kvennalið KR út tímabilið Pálmi Rafn Pálmason hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna í KR út tímabilið. Pálmi er íþróttastjóri félagsins og þjálfari 4. flokks karla. Sport 26.7.2023 22:46
Óli Jóh: Margt sem Arnar hefur sagt upp á síðkastið er náttúrulega bara steypa Ólafur Jóhannesson var sérfræðingur í Stúkunni í gærkvöldi og fór á kostum eins og vanalega. Hann talaði hreina íslensku þegar kom að því að tala um ummæli þjálfara toppliðs Bestu deildarinnar að undanförnu. Íslenski boltinn 25.7.2023 11:31
Sjáðu draumabyrjun Arons Elíss ásamt öllum mörkunum úr Bestu í gærkvöldi Toppliðin Víkingur og Valur fögnuðu í gærkvöldi bæði sigri í leikjum sínum í sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta en Stjörnumenn tóku aðeins eitt stig með sér úr Kórnum. Íslenski boltinn 24.7.2023 09:01
„Stefán Árni er ekki að fara neitt“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum vonsvikinn eftir 2-1 tap KR gegn Víkingum í Vesturbænum nú í kvöld. KR-ingar spiluðu vel og voru ef eitthvað er sterkari aðili leiksins en það voru gestirnir sem fóru heim í Fossvoginn með stigin þrjú. Sport 23.7.2023 22:27
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Aron Elís skoraði í endurkomunni Topplið Víkings vann KR á Meistaravöllum 1-2. Helgi Guðjónsson kom gestunum yfir eftir mistök hjá Simen Kjellevold, markmanni KR. Aron Elís Þrándarson skoraði annað mark Víkings í endurkomu sinni. Kristján Flóki minnkaði muninn úr vítaspyrnu en nær komst KR ekki. Íslenski boltinn 23.7.2023 18:31
Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2023 14:31
Rúnar vann loksins Heimi eftir þriggja ára bið Rúnar Kristinsson tókst að stýra KR til sigurs á móti FH í gær en úrslitin réðust á lokamínútu leiksins eftir að FH hafði klúðrað vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:00
Sjáðu vítið sem FH klúðraði á móti KR og sigurmark nýju hetju KR-inga KR vann 1-0 sigur á FH í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem eina mark leiksins kom á 90. mínútu. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:31
Hópsýking innan KR-liðsins KR vann sigur á FH í gær en þurfti að mæta í leikinn án leikmanna eftir að nokkrir þeirra fengu magapest. Íslenski boltinn 19.7.2023 08:21
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-0 | Luke Morgan Conrad Rae hetja KR Luke Morgan Conrad Rae skoraði sigurmark KR á 90. mínútu og tryggði þrjú stig gegn FH. Úlfur Ágúst Björnsson misnotaði víti í síðari hálfleik og heimamenn refsuðu með því að skora eina mark leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16
Heimir skrópaði í viðtöl eftir tapið í Vesturbænum Heimir Guðjónsson þjálfari FH mætti ekki í viðtöl við fjölmiðla eftir tap hans manna gegn KR í kvöld. Sigurmark KR kom á lokamínútum leiksins. Fótbolti 18.7.2023 22:45
Kjartan Henry: Er ekki að standa í neinu PR-stunti fyrir þá Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var svekktur eftir 1-0 tap gegn KR. Kjartan Henry svaraði fyrir það hvers vegna hann tók ekki við viðurkenningu frá KR fyrir leik. Sport 18.7.2023 22:40
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. Fótbolti 15.7.2023 20:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent