Slóvenía Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.8.2024 16:01 Gangast loksins við leyniþjónustufólki eftir fangaskiptin Stjórnvöld í Kreml staðfestu í fyrsta skipti í dag að sumir þeirra fanga sem fengu að snúa til Rússlands í sögulegum fangaskiptum í gær hafi verið útsendarar leyniþjónustunnar. Þeirra á meðal er morðingi sem Rússar sóru af sér eftir morð í Berlín árið 2019. Erlent 2.8.2024 15:04 Umfangsmikil fangaskipti gætu verið á næsta leiti Merki eru um umfangsmikil fangaskipti á milli Rússlands og Hvíta-Rússlands annars vegar og Bandaríkjanna, Þýskalands og Slóveníu hins vegar. Hermt er að blaðamaður Wall Street Journal sem Rússar handtóku í fyrra verði hluti af skiptunum. Erlent 1.8.2024 12:21 Brottfall ungra karla á Íslandi úr námi hæst í Evrópu Um 16 prósent ungs fólks á aldrinum 18 til 24 á Íslandi flosnuðu upp úr námi eftir mennta- eða framhaldsskóla samkvæmt niðurstöðum nýrrar greiningar fyrir árið 20230 á vegum Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Ísland er í þriðja sæti meðal Evrópuríkja. Innlent 24.5.2024 08:09 Leiðir gönguhópa um Ítalíu - hreyfiferðir Bændaferða njóta mikilla vinsælda Bændaferðir bjóða upp á fjölbreyttar göngu- og útivistarferðir um ævintýraleg svæði víðsvegar í Evrópu. Vinsældir gönguferða hafa aukist síðastliðin ár enda fátt sem veitir fólki jafn mikið frelsi og að ferðast á tveimur jafnfljótum og njóta þannig að hreyfa sig í fallegu umhverfi í frábærum félagsskap. Lífið samstarf 19.3.2024 08:38 Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12.2.2024 12:30 Ein efnilegasta skíðagöngukona Slóvena lést eftir að hafa orðið fyrir vörubíl Slóvenska skíðagöngukonan Hana Mazi Jamnik lést í gær eftir að hafa lent í slysi þar sem hún var við æfingar í Noregi. Hún var aðeins nítján ára gömul. Sport 12.8.2022 09:30 Vann rúman einn og hálfan milljarð í Eurojackpot Heppinn Slóveni fékk fyrsta vinning í Eurojackpot og hlýtur tæpan 1,6 milljarð í sinn hlut. Tveir Þjóðverjar skipta með sér öðrum vinningi og fá þeir rúmar 131 milljónir króna hver. Erlent 28.1.2022 23:01 Fyrsta rafmagnsflugvélin í sögu íslensks flugs komin til landsins Fyrsta rafmagnsflugvél Íslendinga kom til landsins með skipi í dag, innpökkuð í vagni. Þessari litlu tveggja sæta flugvél er ætlað að kynna Íslendingum rafvæðingu flugsins og er vonast til að hún verði komin í flugkennslu með vorinu. Innlent 27.12.2021 21:31 Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Sport 25.11.2021 08:31 Sagaði af sér höndina til þess að svíkja út tryggingafé Konan hafði gert fimm tryggingasamninga árið áður en atvikið átti sér stað. Erlent 12.9.2020 22:56 Kveikt var í styttu af Melania Trump Kveikt var í viðarskúlptúr af Melaniu Trump forsetafrú Bandaríkjanna nærri Sevnica, heimabæ hennar í Slóveníu aðfaranótt 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Erlent 8.7.2020 21:21 Slóvenar opna landamærin fyrir Íslendingum Yfirvöld í Slóveníu hafa tekið ákvörðun um að opna landamæri ríkisins fyrir ferðafólki frá fjórtán ríkjum, þar á meðal Íslandi. Erlent 8.6.2020 20:36 Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu. Erlent 15.5.2020 09:03 Hjólreiðafólk mótmælti yfirvöldum í Slóveníu Hjólareiðafólk safnaðist saman í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, á föstudag og mótmælti aðgerðum yfirvalda þar í landi. Erlent 9.5.2020 10:59 Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17 Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu. Erlent 29.8.2019 19:19 Umdeild stytta reist af forsetafrúnni Melania Trump Stytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur nú verið afhjúpuð í heimalandi hennar Slóveníu. Lífið 7.7.2019 16:59 Slóvenskur þingmaður segir af sér vegna samlokustuldar Stjórnarþingmaður einn í slóvensku ríkisstjórninni sagði í dag af sér vegna hneykslismáls. Málið sneri að þjófnaði þingmannsins Erlent 14.2.2019 23:10 Tengdaforeldrar Trump fá ríkisborgararétt þrátt fyrir gagnrýni hans Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað gagnrýnt að innflytjendur geti flutt inn fjölskyldur sínar. Tengdaforeldrar hans eru nú orðnir ríkisborgarar í krafti þeirrar reglu. Erlent 10.8.2018 10:10 Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Erlent 20.12.2015 20:49 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. Erlent 18.10.2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. Erlent 16.10.2015 23:17 Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. Erlent 19.9.2015 11:16
Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.8.2024 16:01
Gangast loksins við leyniþjónustufólki eftir fangaskiptin Stjórnvöld í Kreml staðfestu í fyrsta skipti í dag að sumir þeirra fanga sem fengu að snúa til Rússlands í sögulegum fangaskiptum í gær hafi verið útsendarar leyniþjónustunnar. Þeirra á meðal er morðingi sem Rússar sóru af sér eftir morð í Berlín árið 2019. Erlent 2.8.2024 15:04
Umfangsmikil fangaskipti gætu verið á næsta leiti Merki eru um umfangsmikil fangaskipti á milli Rússlands og Hvíta-Rússlands annars vegar og Bandaríkjanna, Þýskalands og Slóveníu hins vegar. Hermt er að blaðamaður Wall Street Journal sem Rússar handtóku í fyrra verði hluti af skiptunum. Erlent 1.8.2024 12:21
Brottfall ungra karla á Íslandi úr námi hæst í Evrópu Um 16 prósent ungs fólks á aldrinum 18 til 24 á Íslandi flosnuðu upp úr námi eftir mennta- eða framhaldsskóla samkvæmt niðurstöðum nýrrar greiningar fyrir árið 20230 á vegum Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Ísland er í þriðja sæti meðal Evrópuríkja. Innlent 24.5.2024 08:09
Leiðir gönguhópa um Ítalíu - hreyfiferðir Bændaferða njóta mikilla vinsælda Bændaferðir bjóða upp á fjölbreyttar göngu- og útivistarferðir um ævintýraleg svæði víðsvegar í Evrópu. Vinsældir gönguferða hafa aukist síðastliðin ár enda fátt sem veitir fólki jafn mikið frelsi og að ferðast á tveimur jafnfljótum og njóta þannig að hreyfa sig í fallegu umhverfi í frábærum félagsskap. Lífið samstarf 19.3.2024 08:38
Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12.2.2024 12:30
Ein efnilegasta skíðagöngukona Slóvena lést eftir að hafa orðið fyrir vörubíl Slóvenska skíðagöngukonan Hana Mazi Jamnik lést í gær eftir að hafa lent í slysi þar sem hún var við æfingar í Noregi. Hún var aðeins nítján ára gömul. Sport 12.8.2022 09:30
Vann rúman einn og hálfan milljarð í Eurojackpot Heppinn Slóveni fékk fyrsta vinning í Eurojackpot og hlýtur tæpan 1,6 milljarð í sinn hlut. Tveir Þjóðverjar skipta með sér öðrum vinningi og fá þeir rúmar 131 milljónir króna hver. Erlent 28.1.2022 23:01
Fyrsta rafmagnsflugvélin í sögu íslensks flugs komin til landsins Fyrsta rafmagnsflugvél Íslendinga kom til landsins með skipi í dag, innpökkuð í vagni. Þessari litlu tveggja sæta flugvél er ætlað að kynna Íslendingum rafvæðingu flugsins og er vonast til að hún verði komin í flugkennslu með vorinu. Innlent 27.12.2021 21:31
Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki. Sport 25.11.2021 08:31
Sagaði af sér höndina til þess að svíkja út tryggingafé Konan hafði gert fimm tryggingasamninga árið áður en atvikið átti sér stað. Erlent 12.9.2020 22:56
Kveikt var í styttu af Melania Trump Kveikt var í viðarskúlptúr af Melaniu Trump forsetafrú Bandaríkjanna nærri Sevnica, heimabæ hennar í Slóveníu aðfaranótt 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Erlent 8.7.2020 21:21
Slóvenar opna landamærin fyrir Íslendingum Yfirvöld í Slóveníu hafa tekið ákvörðun um að opna landamæri ríkisins fyrir ferðafólki frá fjórtán ríkjum, þar á meðal Íslandi. Erlent 8.6.2020 20:36
Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu. Erlent 15.5.2020 09:03
Hjólreiðafólk mótmælti yfirvöldum í Slóveníu Hjólareiðafólk safnaðist saman í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, á föstudag og mótmælti aðgerðum yfirvalda þar í landi. Erlent 9.5.2020 10:59
Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17
Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu. Erlent 29.8.2019 19:19
Umdeild stytta reist af forsetafrúnni Melania Trump Stytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur nú verið afhjúpuð í heimalandi hennar Slóveníu. Lífið 7.7.2019 16:59
Slóvenskur þingmaður segir af sér vegna samlokustuldar Stjórnarþingmaður einn í slóvensku ríkisstjórninni sagði í dag af sér vegna hneykslismáls. Málið sneri að þjófnaði þingmannsins Erlent 14.2.2019 23:10
Tengdaforeldrar Trump fá ríkisborgararétt þrátt fyrir gagnrýni hans Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað gagnrýnt að innflytjendur geti flutt inn fjölskyldur sínar. Tengdaforeldrar hans eru nú orðnir ríkisborgarar í krafti þeirrar reglu. Erlent 10.8.2018 10:10
Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Erlent 20.12.2015 20:49
Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. Erlent 18.10.2015 17:43
Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. Erlent 16.10.2015 23:17
Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu. Erlent 19.9.2015 11:16
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent