Ein efnilegasta skíðagöngukona Slóvena lést eftir að hafa orðið fyrir vörubíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 09:30 Hana Mazi Jamnik átti að fá að keppa á sínu fyrsta heimsmeistarmóti á næsta ári. Fésbókin/SloSki.si Slóvenska skíðagöngukonan Hana Mazi Jamnik lést í gær eftir að hafa lent í slysi þar sem hún var við æfingar í Noregi. Hún var aðeins nítján ára gömul. Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski) Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Sjá meira
Eins og venjan er hjá skíðagöngufólki á sumri þá æfa þau á hjólaskautum þegar enginn er snjórinn. Frétt um Hana Mazi Jamnik í sænska Aftonbladet.Skjámynd/Sportbladet Jamnik var á ferðinni á hjólaskautum þegar hún varð fyrir vörubíl í Botshei göngunum. Botshei göngin eru í Strand héraði norður af Stavanger í suðvestur Noregi. Mazi var flutt með þyrlu á sjúkrahúsið í Stavanger en þar tókst ekki að bjarga lífi hennar. Slóvenska skíðasambandið staðfesti andlát hennar. Ökumaður vörubílsins hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi en heldur sakleysi sínu fram og segir að þetta hafi verið slys. Jamnik keppti á Blinkfestivalen í Noregi um síðustu helgi og varð þar í átjánda sæti. Hún var ein efnilegasta skíðagöngukona Slóveníu og hafði unnið sér sæti í slóvenska skíðalandsliðinu fyrir heimsmeistaramótið í Planica á næsta ári. Hana hefur keppt á mörgum heimsmeistaramótum unglinga og varð heimsmeistari unglinga á hjólaskautum árið 2021. View this post on Instagram A post shared by SLOSKI (@slo.ski)
Skíðaíþróttir Slóvenía Andlát Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Sjá meira