KSÍ Geta fengið endurgreiðslu á Rúmeníuleikinn til 6. apríl Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvellinum í dag í umspili um sæti á EM. Allir miðar á leikinn voru seldir en nú hefur KSÍ sent frá skilaboð til þeirra sem eiga miða. Fótbolti 26.3.2020 12:30 „Erum töluvert fjær nýjum þjóðarleikvangi núna en fyrir nokkrum vikum“ Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Sport 24.3.2020 07:00 KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Fótbolti 23.3.2020 11:57 Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 21.3.2020 17:38 Sara Björk hvetur unga iðkendur til að halda áfram að hreyfa sig Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að lyfta upp anda þjóðarinnar og hvetja hana til að halda áfram að hreyfa sig í samkomubanni. KSÍ fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í þessu með sér. Ari Freyr Skúlason reið á vaðið í gær og í dag er það landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem tekur við keflinu. Fótbolti 21.3.2020 14:15 Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Fótbolti 21.3.2020 09:01 Ari Freyr fyrstur í „Áfram Ísland!“ verkefni KSÍ Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að hvetja þjóðina til að halda áfram að hreyfa sig og fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í því með sér. Fótbolti 20.3.2020 20:01 Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Fótbolti 19.3.2020 19:41 Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. Sport 19.3.2020 12:45 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Fótbolti 19.3.2020 11:57 KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Fótbolti 18.3.2020 10:30 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. Íslenski boltinn 18.3.2020 10:16 Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Fótbolti 17.3.2020 20:30 Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. Fótbolti 17.3.2020 16:42 Hamrén verður áfram með íslenska liðið Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 17.3.2020 16:29 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. Fótbolti 17.3.2020 15:18 50-60 milljónir í súginn verði frestað | KSÍ leitað til borgar og ríkis Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ýmis úrlausnarefni tengd kórónuveirunni í Sportinu í dag. Sambandið hefur leitað til UEFA, Reykjavíkurborgar og ríkisins vegna hás kostnaðar við EM-umspilið. Fótbolti 17.3.2020 00:00 Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 16.3.2020 10:37 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. Íslenski boltinn 13.3.2020 14:12 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. Fótbolti 6.3.2020 23:44 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. Fótbolti 6.3.2020 11:35 Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. Fótbolti 5.3.2020 11:35 Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. Íslenski boltinn 4.3.2020 13:21 Íslensku fótboltalandsliðin kveðja Errea búningana í sumar Íslensku fótboltalandsliðin munu leika sína síðustu leiki í Errea búningum á þessu ári en Knattspyrnusamband Íslands er búið að gera samning við annan íþróttavöruframleiðanda. Fótbolti 27.2.2020 15:31 Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 27.2.2020 10:43 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. Fótbolti 27.2.2020 09:21 Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Íslenski boltinn 26.2.2020 10:43 Aron vill halda Hamrén og segir hungur í strákunum okkar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik gegn Rúmeníu og segir að liðið þurfi að nýta reynsluna úr fyrri leikjum er liðið mætir Rúmenum. Fótbolti 26.2.2020 11:46 29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. Fótbolti 26.2.2020 08:34 Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:27 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Geta fengið endurgreiðslu á Rúmeníuleikinn til 6. apríl Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvellinum í dag í umspili um sæti á EM. Allir miðar á leikinn voru seldir en nú hefur KSÍ sent frá skilaboð til þeirra sem eiga miða. Fótbolti 26.3.2020 12:30
„Erum töluvert fjær nýjum þjóðarleikvangi núna en fyrir nokkrum vikum“ Lárus Blöndal, formaður ÍSÍ, segir að sérsamböndin séu fjær því að fá nýjan þjóðarleikvang nú en fyrir nokkrum vikum síðan. Þar sé kórónuveiran stærsta skýringin. Sport 24.3.2020 07:00
KSÍ stofnar vinnuhóp og vinnur með Deloitte í skoðun fjármála íslenskra félaga Knattspyrnusamband Íslands hefur að sjálfsögðu miklar áhyggjur af stöðu fjármála félaganna vegna óvissunnar út af kórónuveirunni. Guðni Bergsson boðar samvinnu í þessum málum. Fótbolti 23.3.2020 11:57
Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 21.3.2020 17:38
Sara Björk hvetur unga iðkendur til að halda áfram að hreyfa sig Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að lyfta upp anda þjóðarinnar og hvetja hana til að halda áfram að hreyfa sig í samkomubanni. KSÍ fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í þessu með sér. Ari Freyr Skúlason reið á vaðið í gær og í dag er það landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir sem tekur við keflinu. Fótbolti 21.3.2020 14:15
Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram „Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað. Fótbolti 21.3.2020 09:01
Ari Freyr fyrstur í „Áfram Ísland!“ verkefni KSÍ Knattspyrnusamband Íslands vill gera sitt í að hvetja þjóðina til að halda áfram að hreyfa sig og fékk landsliðsfólkið til að taka þátt í því með sér. Fótbolti 20.3.2020 20:01
Byrjun fótboltatímabilsins frestað fram í miðjan maí Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta byrjun Íslandsmótsins og bikarkeppninnar í fótbolta. Nú er áætlað að keppni í þessum mótum hefjist um miðjan maí. Fótbolti 19.3.2020 19:41
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. Sport 19.3.2020 12:45
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Fótbolti 19.3.2020 11:57
KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. Fótbolti 18.3.2020 10:30
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. Íslenski boltinn 18.3.2020 10:16
Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Fótbolti 17.3.2020 20:30
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. Fótbolti 17.3.2020 16:42
Hamrén verður áfram með íslenska liðið Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 17.3.2020 16:29
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. Fótbolti 17.3.2020 15:18
50-60 milljónir í súginn verði frestað | KSÍ leitað til borgar og ríkis Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ýmis úrlausnarefni tengd kórónuveirunni í Sportinu í dag. Sambandið hefur leitað til UEFA, Reykjavíkurborgar og ríkisins vegna hás kostnaðar við EM-umspilið. Fótbolti 17.3.2020 00:00
Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 16.3.2020 10:37
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. Íslenski boltinn 13.3.2020 14:12
19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. Fótbolti 6.3.2020 23:44
Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. Fótbolti 6.3.2020 11:35
Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. Fótbolti 5.3.2020 11:35
Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. Íslenski boltinn 4.3.2020 13:21
Íslensku fótboltalandsliðin kveðja Errea búningana í sumar Íslensku fótboltalandsliðin munu leika sína síðustu leiki í Errea búningum á þessu ári en Knattspyrnusamband Íslands er búið að gera samning við annan íþróttavöruframleiðanda. Fótbolti 27.2.2020 15:31
Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 27.2.2020 10:43
Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. Fótbolti 27.2.2020 09:21
Enginn fulltrúi Vals á ársþingi KSÍ vegna forfalla: Niðurstöðurnar í samræmi við væntingar og vilja Valsmanna Það vakti athygli að enginn fulltrúi Vals sat ársþing KSÍ sem fór fram í Ólafsvík um helgina. Margir settu spurningarmerki við þetta en nú er komin niðurstaða í málið. Íslenski boltinn 26.2.2020 10:43
Aron vill halda Hamrén og segir hungur í strákunum okkar Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, er spenntur fyrir komandi leik gegn Rúmeníu og segir að liðið þurfi að nýta reynsluna úr fyrri leikjum er liðið mætir Rúmenum. Fótbolti 26.2.2020 11:46
29 dagar í Rúmeníuleikinn: Ársmiðahafarnir eru heppnustu menn dagsins Miðasala á leik Íslands og Rúmeníu í umspili undankeppni EM 2020 hefst í dag en aðeins útvaldir mega þó kaupa miða á leikinn í dag. Fótbolti 26.2.2020 08:34
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22.2.2020 13:27