KSÍ fundar með Almannavörnum á morgun: „Ekki víst að svörin verði á þá lund sem þeim langar til“ Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 14:52 Knattspyrnuáhugafólk bíður nú óþreyjufullt eftir svörum frá Víði og Þórólfi varðandi framhald Íslandsmótsins og Evrópuleiki. vísir/vilhelm Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. „Við fengum mjög ítarlegan spurningalista frá Knattspyrnusambandinu. Þeir eru að skoða alla möguleika á því hvernig þeir geti hagað starfseminni. Það er mikið undir hjá KSÍ, ekki bara Íslandsmótin, það eru Evrópukeppnir félagsliða og stórir landsleikir framundan,“ sagði Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna. „Staðan er bara mjög óljós eins og er og erfitt að svara sumum spurningum sem þar hafa verið settar fram eins og fyrsti Evrópuleikurinn er 18. ágúst og síðan er landsleikir í lok ágúst og byrjun september. Meðan erum við að meta stöðuna frá degi til dags, við munum hitta forsvarsmenn KSÍ á morgun og vonandi getum við veitt svör við einhverjum af þeim spurningum sem þeir hafa, en það er ekki víst að þau verði öll á þá lund sem þeim langar til,“ ítrekaði Víðir. Lítið svigrúm er fyrir frekari seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta. Keppni átti að hefjast í lok apríl en var frestað þar til um miðjan júní. Pepsi Max deildirnar áttu síðan að klárast í lok október en nú er nokkuð ljóst að það dragist eitthvað fram í nóvember ef marka má orð Guðna Bergssonar formanns KSÍ. Þá sagði Víðir aðspurður að það væru ekki áhorfendur sem væru vandamálið, það væri tveggja metra reglan sem setur strik í reikning knattspyrnuiðkunar. „Það er hundrað manna samkomubann og leikir gætu farið fram ef það væri eina takmarkið. Það er tveggja metra reglan, þessi nánd og smitvarnir sem eru miklu meira hamlandi í þessu en hvort það geti verið áhorfendur eða ekki.“ Eins og Víðir sagði á fundinum er ekki víst að KSÍ fái að heyra þau svör sem þau vilja á morgun og gæti mótið því verið í uppnámi. KSÍ Tengdar fréttir Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. 2. ágúst 2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. 2. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Það var ekkert sérstaklega bjartsýnn tónn í Víði Reynissyni þegar hann var spurður út í hvernig málin standa varðandi knattspyrnuiðkun á landinu. „Við fengum mjög ítarlegan spurningalista frá Knattspyrnusambandinu. Þeir eru að skoða alla möguleika á því hvernig þeir geti hagað starfseminni. Það er mikið undir hjá KSÍ, ekki bara Íslandsmótin, það eru Evrópukeppnir félagsliða og stórir landsleikir framundan,“ sagði Víðir Reynisson á upplýsingafundi almannavarna. „Staðan er bara mjög óljós eins og er og erfitt að svara sumum spurningum sem þar hafa verið settar fram eins og fyrsti Evrópuleikurinn er 18. ágúst og síðan er landsleikir í lok ágúst og byrjun september. Meðan erum við að meta stöðuna frá degi til dags, við munum hitta forsvarsmenn KSÍ á morgun og vonandi getum við veitt svör við einhverjum af þeim spurningum sem þeir hafa, en það er ekki víst að þau verði öll á þá lund sem þeim langar til,“ ítrekaði Víðir. Lítið svigrúm er fyrir frekari seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta. Keppni átti að hefjast í lok apríl en var frestað þar til um miðjan júní. Pepsi Max deildirnar áttu síðan að klárast í lok október en nú er nokkuð ljóst að það dragist eitthvað fram í nóvember ef marka má orð Guðna Bergssonar formanns KSÍ. Þá sagði Víðir aðspurður að það væru ekki áhorfendur sem væru vandamálið, það væri tveggja metra reglan sem setur strik í reikning knattspyrnuiðkunar. „Það er hundrað manna samkomubann og leikir gætu farið fram ef það væri eina takmarkið. Það er tveggja metra reglan, þessi nánd og smitvarnir sem eru miklu meira hamlandi í þessu en hvort það geti verið áhorfendur eða ekki.“ Eins og Víðir sagði á fundinum er ekki víst að KSÍ fái að heyra þau svör sem þau vilja á morgun og gæti mótið því verið í uppnámi.
KSÍ Tengdar fréttir Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. 2. ágúst 2020 12:45 Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. 2. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Körfubolti Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið. 2. ágúst 2020 12:45
Guðni bjartsýnn á að hægt sé að klára tímabilið Guðni Bergsson, formaður knattspyrnusambands Íslands, er bjartsýnn á að hægt verða að klára Íslandsmótið hér á landi. 2. ágúst 2020 12:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti