Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Arsenal þurfi nánast kraftaverk til að vinna City

Eftir að hafa tapað sex stigum í seinustu þremur leikjum hefur Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, galopnað titilbaráttuna. Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City eru nú aðeins fjórum stigum á eftir Lundúnaliðinu, en liðin mætast næstkomandi miðvikudag í leik sem gæti farið langleiðina með að tryggja öðru hvoru liðinu Englandsmeistaratitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Pistill: Pílagrímsferð til Parma

Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Get ekki beðið eftir leiknum á móti City“

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega svekktur eftir þriðja jafntefli liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tók á móti botnliði Southampton og gróf sig ofan í djúpa holu snemma leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Saliba ekki með og Zinchenko tæpur

Arsenal verður áfram án William Saliba þegar liðið mætir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla á Emirates á morgun. Þá er ólíklegt að Oleksandr Zinchenko verði með þegar topplið deildarinnar leiðir saman hesta sína við botnliðið. 

Fótbolti
Fréttamynd

Ras­h­ford fór með til Anda­lúsíu

Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Við erum upp­gefnir“

Pep Guardiola var ánægður með þá staðreynd að Manhester City væri komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þriðja árið í röð en hann hefur miklar áhyggjur af leikjaálaginu næstu vikurnar.

Fótbolti