Nýr sviðslistaskóli fyrir börn og ungmenni

Þrír fyrrverandi kennarar Sönglistar ákváðu að láta draum sinn rætast og stofna sinn eigin sviðslistaskóla eftir að Sönglist hætti starfsemi á síðasta ári. Helsta markmiðið er að efla sjálfstraust nemenda.

502
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir