Aukið frelsi eftir að fjölskyldan fjárfesti í rafmagnsfjórhjóli

Tólf ára hreyfihamlaður drengur segist finna fyrir miklu frelsi eftir að fjölskylda hans festi kaup á rafmagnsfjórhjóli sem gerir honum kleift að slást í för með vinum sínum um holt og hæðir. Faðir drengsins segist langþreyttur á ítrekaðari baráttu við Sjúkratryggingar Íslands.

17
02:30

Vinsælt í flokknum Fréttir