Leik lokið: Valur - Breiða­blik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana

Kolbeinn Kristinsson skrifar
Íslandsmeistararnir unnu gríðarlega sannfærandi sigur á Hlíðarenda.
Íslandsmeistararnir unnu gríðarlega sannfærandi sigur á Hlíðarenda. Vísir/Diego

Valur sá aldrei til sólar þegar Breiðablik mætti á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna. Um var að ræða leik bikar- og Íslandsmeistaranna frá síðustu leiktíð. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira