Valur Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. Sport 25.10.2025 18:36 Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Íslandsmeistarar Vals unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Á sama tíma vann ÍR sterkan fimm marka sigur gegn Selfyssingum. Handbolti 25.10.2025 16:30 Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32 Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25.10.2025 09:25 Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Valsmenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum trylli í 4. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Ladarien Griffin tryggði Val sigurinn þegar skammt var eftir af annarri framlengingu leiksins. Þór á eftir að vinna leik í vetur og sitja á botni deildarinnar. Körfubolti 23.10.2025 18:33 Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Valsmenn voru næstum því búnir að missa frá sér sigurinn þegar þeir fengu ÍR-inga í heimsókn á Hlíðarenda í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2025 20:34 Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Þórsarar komu sér upp úr fallsæti og höfðu sætaskipti við Selfyssinga eftir þriggja marka sigur í leik liðanna á Akureyri í OLís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2025 20:22 Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.10.2025 21:12 Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Íslenski boltinn 21.10.2025 17:23 Hemmi Hreiðars orðaður við Val Valsmenn eru sagðir hafa rætt við Hermann Hreiðarsson, þjálfara HK, um að verða næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 21.10.2025 12:50 Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Þetta er bara ótrúlega ömurlegt mál sem að er búið að fara upp í háaloft og er ekki Val til sóma,“ sagði Baldur Sigurðsson í Stúkunni á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt um aðra eins framkomu, eins og þá sem forráðamenn Vals hefðu nú sýnt í viðskilnaði sínum við Sigurð Egil Lárusson. Íslenski boltinn 21.10.2025 08:58 Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. Handbolti 20.10.2025 21:32 Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2025 19:37 Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2025 12:59 „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sigurður Egill Lárusson, leikjahæsti leikmaður í sögu Vals, er ekki sáttur við hvernig viðskilnaður hans við félagið bar að. Sigurður Egill skoraði eitt mark og lagði upp annað í síðasta heimaleik hans fyrir Val þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.10.2025 21:43 Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Valur og FH mættust í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mættu pressulaus til leiks og útkoman varð bráðskemmtilegur átta marka leikur þar sem lokatölur urðu 4-4. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrennu fyrir FH. Íslenski boltinn 19.10.2025 18:31 „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 18.10.2025 17:08 Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Þróttur lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 23. og síðustu umferð Bestu-deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardalnum í dag. Þetta var síðasti leikur Þróttar með Ólaf Helga Kristjánsson við stjórnvölinn en hann kvaddi liðið með sigri og stigameti. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18 Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49 Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 18:31 „Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Valur vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónusdeild karla þetta tímabilið þegar þeir lögðu nýliða Ármann að velli með níu stiga mun 94-83. Frank Aron Booker var að vonum ánægður með sigurinn sem Valsmenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir. Sport 16.10.2025 21:28 KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16.10.2025 20:12 „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. Íslenski boltinn 16.10.2025 08:00 Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32 Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00 Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03 Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11.10.2025 22:21 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. Körfubolti 11.10.2025 18:48 Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í dag í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 117 ›
Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Víkingur hélt sigurhátíð er liðið vann 2-0 sigur gegn Val í lokumferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í dag. Eftir sigurinn voru leikmenn liðsins formlega krýndir Íslandsmeistarar, en svo virðist sem lögreglan hafi þurft að skerast í leikinn á meðan leiknum stóð. Fótbolti 25.10.2025 21:45
„Það er spurning fyrir stjórnina“ Valur tapaði í síðasta leik sínum á tímabilinu gegn Íslandsmeisturunum í Víkingi 2-0. Þjálfaramál Vals hafa verið á milli tannana á fólki síðustu daga og óljóst er hvort þetta hafi verið síðasti leikur Srdjan Tufegdzic, þjálfara Vals. Sport 25.10.2025 18:36
Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Íslandsmeistarar Vals unnu góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Á sama tíma vann ÍR sterkan fimm marka sigur gegn Selfyssingum. Handbolti 25.10.2025 16:30
Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Nýkrýndir Íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Val í lokaumferð tímabilsins í dag. Íslenski boltinn 25.10.2025 15:32
Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25.10.2025 09:25
Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Valsmenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn í tvíframlengdum trylli í 4. umferð Bónus deildar karla í körfuknattleik. Ladarien Griffin tryggði Val sigurinn þegar skammt var eftir af annarri framlengingu leiksins. Þór á eftir að vinna leik í vetur og sitja á botni deildarinnar. Körfubolti 23.10.2025 18:33
Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Valsmenn voru næstum því búnir að missa frá sér sigurinn þegar þeir fengu ÍR-inga í heimsókn á Hlíðarenda í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2025 20:34
Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Þórsarar komu sér upp úr fallsæti og höfðu sætaskipti við Selfyssinga eftir þriggja marka sigur í leik liðanna á Akureyri í OLís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 23.10.2025 20:22
Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.10.2025 21:12
Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. Íslenski boltinn 21.10.2025 17:23
Hemmi Hreiðars orðaður við Val Valsmenn eru sagðir hafa rætt við Hermann Hreiðarsson, þjálfara HK, um að verða næsti þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 21.10.2025 12:50
Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Þetta er bara ótrúlega ömurlegt mál sem að er búið að fara upp í háaloft og er ekki Val til sóma,“ sagði Baldur Sigurðsson í Stúkunni á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Hann kvaðst aldrei hafa heyrt um aðra eins framkomu, eins og þá sem forráðamenn Vals hefðu nú sýnt í viðskilnaði sínum við Sigurð Egil Lárusson. Íslenski boltinn 21.10.2025 08:58
Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. Handbolti 20.10.2025 21:32
Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2025 19:37
Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2025 12:59
„Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Sigurður Egill Lárusson, leikjahæsti leikmaður í sögu Vals, er ekki sáttur við hvernig viðskilnaður hans við félagið bar að. Sigurður Egill skoraði eitt mark og lagði upp annað í síðasta heimaleik hans fyrir Val þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.10.2025 21:43
Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Valur og FH mættust í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Liðin mættu pressulaus til leiks og útkoman varð bráðskemmtilegur átta marka leikur þar sem lokatölur urðu 4-4. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrennu fyrir FH. Íslenski boltinn 19.10.2025 18:31
„Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Matthías Guðmundsson segir að hann og leikmenn sínir hja kvennaliði Vals í fótbolta verði að læra af keppnistímabilinu sem lauk með 1-0 tapi liðsins gegn Þrótti í lokaumferð deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 18.10.2025 17:08
Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Þróttur lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 23. og síðustu umferð Bestu-deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardalnum í dag. Þetta var síðasti leikur Þróttar með Ólaf Helga Kristjánsson við stjórnvölinn en hann kvaddi liðið með sigri og stigameti. Íslenski boltinn 18.10.2025 13:18
Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Sigurður Egill Lárusson er á sínu síðasta tímabili með Val en hann tilkynnti það á stuðningsmannasíðu Vals í kvöld að hann verði ekki áfram hjá Hlíðarendafélaginu. Íslenski boltinn 17.10.2025 19:49
Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Valsmenn fögnuðu sínum fyrsta sigri í Bónus-deild karla í körfubolta í vetur en lentu þó óvænt í vandræðum með nýliða Ármanns sem höfðu steinlegið í fyrstu tveimur leikjum sínum. Körfubolti 16.10.2025 18:31
„Mér er alveg sama hvað ég skora mikið, ég vil bara fá sigur“ Valur vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónusdeild karla þetta tímabilið þegar þeir lögðu nýliða Ármann að velli með níu stiga mun 94-83. Frank Aron Booker var að vonum ánægður með sigurinn sem Valsmenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir. Sport 16.10.2025 21:28
KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val KA-menn héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld þegar þeir unnu Valsmenn í sjöundu umferðinni í kvöld. Handbolti 16.10.2025 20:12
„Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Fótboltakonan Mist Edvardsdóttir var smám saman að festa sig í sessi í íslenska landsliðinu þegar henni var kippt hratt niður á jörðina. Hún var 23 ára þegar hún greindist með Hodgkins eitlakrabbamein en segir fótboltann hafa hjálpað sér mikið og meinið ef til vill stuðlað að því að hún fann ástina og eignaðist tvo stráka. Íslenski boltinn 16.10.2025 08:00
Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Valskonur höndluðu spennuna í lokin á leiknum við Hamar/Þór í Hveragerði í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og unnu 88-83 sigur. Nýliðar Ármanns stríddu Keflavík til að byrja með en Keflavíkurkonur enduðu á að vinna afar öruggan sigur, 101-79. Körfubolti 14.10.2025 21:32
Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Fyrir um ári síðan var Tómas Bent Magnússon lítið þekktur leikmaður í Lengjudeildinni í fótbolta. Síðan þá hefur hann farið í titilbaráttu í Bestu deildinni og þaðan í titilbaráttu í skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 13.10.2025 18:00
Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Valsmenn segja að háttvísin og körfuboltinn hafi tapað í gærkvöldi þegar Pablo Bertone spilaði með Stjörnunni gegn sínu gamla félagi. Þar er vísað í þá staðreynd að Bertone hafi verið dæmdur í fimm leikja bann en tekið það út með tveimur mismunandi liðum og þar með einungis misst af tveimur leikjum með Stjörnunni. Körfubolti 12.10.2025 19:03
Kristófer: Það er nú bara október Kristófer Acox átti stórgóðan leik í tapi gegn Stjörnunni í annarri umferð Bónus deildar karla í körfubolta fyrr í kvöld. Kappinn skoraði skoraði 15 stig og tók 13 fráköst en það dugði ekki til því Stjarnan vann 94-91. Körfubolti 11.10.2025 22:21
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Stjarnan náði að leggja Val að velli í uppgjöri ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Stjarnan hafði fín tök á leiknum en Valsmenn sýndu seiglu, náðu að jafna og komast yfir en Stjarnan var sterkari á lokasprettinum og vann 94-91 sigur. Körfubolti 11.10.2025 18:48
Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í dag í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.10.2025 13:16