Valur

Fréttamynd

Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans

Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári: Það koma dalir á hverju tíma­bili

Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þetta er skrýtið fyrir alla“

Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur slegið í gegn með toppliði skoska boltans í vetur. Hann gekk óvænt í raðir Hearts um mitt sumar þegar hann var keyptur frá Val. Hearts tapaði gegn Hibernian 2-1 um helgina en er samt sem áður með þriggja stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sport
Fréttamynd

Segir fjórðung í bók Óla ó­sannan

Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þetta var mjög skrítinn leikur“

Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta.

Handbolti