Valur Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29.1.2026 11:08 Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28.1.2026 18:33 Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Víkingur Reykjavík og Valur munu leika til úrslita á Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir sigur beggja liða í undanúrslitum mótsins í kvöld. Fótbolti 27.1.2026 22:29 Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Valur vann gríðarmikilvægan fimm marka sigur á útivelli gegn ÍBV í toppslag Olís deildar kvenna. Lokatölur í Hásteinshöllinni 22-27. Handbolti 24.1.2026 15:42 Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49 Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22.1.2026 21:31 Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22.1.2026 18:31 Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Kasper Högh hefur upplifað hæðir og lægðir á ferli sínum en hann var hetjan í fyrsta sigri Bodö/Glimt í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 22.1.2026 07:01 KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Valur fór með 66-77 sigur af hólmi þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í Vesturbæinn í Reykjavíkurslag í 15. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.1.2026 18:32 Valur aftur á topp Olís deildarinnar Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals tylltu sér aftur á topp Olís deildar kvenna í dag með sannfærandi fimmtán marka sigri á Þór/KA, 31-16. Handbolti 17.1.2026 17:15 Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir. Körfubolti 15.1.2026 18:32 Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Stjarnan og Valur unnu leiki sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2026 22:08 Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Valur sigraði Fram örugglega, 30-19, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna eftir jólafrí og með sigrinum styrktu Valskonur stöðu sína á toppi deildarinnar þegar 12 umferðir eru liðnar. Handbolti 10.1.2026 15:06 „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:53 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. Körfubolti 8.1.2026 18:33 „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ „Þetta var bara virkilega slök frammistaða af okkar hálfu í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:29 Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53 Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. Íslenski boltinn 5.1.2026 09:01 Ingimar Stöle semur við Val Ingimar Torbjörnsson Stöle er genginn til liðs við Val í Bestu deild karla í fótbolta en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá KA. Íslenski boltinn 4.1.2026 15:39 Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Valsmenn héldu sigurgöngu áfram þegar þeir sóttu sigur í Síkið á Sauðárkróki í kvöld í fyrstu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta á nýju ári. Valur vann níu stiga sigur á heimamönnum í Tindastól, 108-99, en úrslitin réðust í framlengingu. Körfubolti 3.1.2026 18:31 Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. Handbolti 3.1.2026 20:50 „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur slegið í gegn með toppliði skoska boltans í vetur. Hann gekk óvænt í raðir Hearts um mitt sumar þegar hann var keyptur frá Val. Hearts tapaði gegn Hibernian 2-1 um helgina en er samt sem áður með þriggja stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Sport 30.12.2025 10:30 Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Breiðablik var í 44. sæti yfir þau félagslið sem fengu hæstu fjárhæðina vegna þátttöku leikmanna á EM kvenna í fótbolta í Sviss í sumar. Alls fengu þrjú íslensk félög tæplega 18,5 milljónir króna. Fótbolti 19.12.2025 17:03 Segir fjórðung í bók Óla ósannan Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar. Íslenski boltinn 19.12.2025 07:03 „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14 „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02 ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33 „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32 „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 18.12.2025 21:17 KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Valur tryggði sér toppsæti Olís deildar kvenna í handbolta yfir hátíðarnar með sjö marka sigri á KA/Þór fyrir norðan nú í kvöld. Lokatölur 23-30 eftir að norðankonur höfðu leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Handbolti 18.12.2025 18:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 120 ›
Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn. Körfubolti 29.1.2026 11:08
Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Valskonur tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Bónus-deild kvenna í kvöld en fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum í 4. og 5. sæti í þéttum pakka í efri hluta deildarinnar en Haukar slíta sig frá Val eftir leik kvöldsins sem lauk með 90-97 sigri Hauka. Körfubolti 28.1.2026 18:33
Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Víkingur Reykjavík og Valur munu leika til úrslita á Reykjavíkurmóti kvenna í fótbolta. Þetta varð ljóst eftir sigur beggja liða í undanúrslitum mótsins í kvöld. Fótbolti 27.1.2026 22:29
Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Valur vann gríðarmikilvægan fimm marka sigur á útivelli gegn ÍBV í toppslag Olís deildar kvenna. Lokatölur í Hásteinshöllinni 22-27. Handbolti 24.1.2026 15:42
Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49
Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni. Körfubolti 22.1.2026 21:31
Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Það þurfti framlengingu til að knýja fram sigurvegara í leik Vals og Þórs frá Þorlákshöfn. Leikurinn var ekki fallegur en hann var spennandi. Á endanum vann Valur 80-71 eftir að venjulegum leiktíma hafi lokið í stöðunni 65-65. Körfubolti 22.1.2026 18:31
Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Kasper Högh hefur upplifað hæðir og lægðir á ferli sínum en hann var hetjan í fyrsta sigri Bodö/Glimt í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 22.1.2026 07:01
KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Valur fór með 66-77 sigur af hólmi þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í Vesturbæinn í Reykjavíkurslag í 15. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20.1.2026 18:32
Valur aftur á topp Olís deildarinnar Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals tylltu sér aftur á topp Olís deildar kvenna í dag með sannfærandi fimmtán marka sigri á Þór/KA, 31-16. Handbolti 17.1.2026 17:15
Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Stjarnan og Valur unnu leiki sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.1.2026 22:08
Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Valur sigraði Fram örugglega, 30-19, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna eftir jólafrí og með sigrinum styrktu Valskonur stöðu sína á toppi deildarinnar þegar 12 umferðir eru liðnar. Handbolti 10.1.2026 15:06
„Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:53
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Stjarnan vann óþarflega nauman þriggja stiga sigur er liðið heimsótti Val í stórleik 13. umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 102-105. Körfubolti 8.1.2026 18:33
„Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ „Þetta var bara virkilega slök frammistaða af okkar hálfu í dag,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:29
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53
Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. Íslenski boltinn 5.1.2026 09:01
Ingimar Stöle semur við Val Ingimar Torbjörnsson Stöle er genginn til liðs við Val í Bestu deild karla í fótbolta en hann kemur til félagsins á frjálsri sölu frá KA. Íslenski boltinn 4.1.2026 15:39
Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Valsmenn héldu sigurgöngu áfram þegar þeir sóttu sigur í Síkið á Sauðárkróki í kvöld í fyrstu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta á nýju ári. Valur vann níu stiga sigur á heimamönnum í Tindastól, 108-99, en úrslitin réðust í framlengingu. Körfubolti 3.1.2026 18:31
Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Ágúst Þór Jóhannsson var sigursæll á hófi Samtaka Íþróttafréttamanna í Hörpu í kvöld þar sem lýst var kjöri Íþróttamanns ársins 2025. Ágúst vann tvenn verðlaun. Handbolti 3.1.2026 20:50
„Þetta er skrýtið fyrir alla“ Knattspyrnumaðurinn Tómas Bent Magnússon hefur slegið í gegn með toppliði skoska boltans í vetur. Hann gekk óvænt í raðir Hearts um mitt sumar þegar hann var keyptur frá Val. Hearts tapaði gegn Hibernian 2-1 um helgina en er samt sem áður með þriggja stiga forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Sport 30.12.2025 10:30
Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Breiðablik var í 44. sæti yfir þau félagslið sem fengu hæstu fjárhæðina vegna þátttöku leikmanna á EM kvenna í fótbolta í Sviss í sumar. Alls fengu þrjú íslensk félög tæplega 18,5 milljónir króna. Fótbolti 19.12.2025 17:03
Segir fjórðung í bók Óla ósannan Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar. Íslenski boltinn 19.12.2025 07:03
„Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:14
„Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ „Það er eðlilegt að vera leiður þegar maður tapar svona leik,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir naumt tap liðsins gegn Val í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 22:02
ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Valsmenn unnu baráttusigur er liðið heimsótti ÍR í lokaumferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir stutt jólafrí í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 18:33
„Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Kristófer Acox, leikmaður Vals í Bónus-deild karla í körfubolta, gat andað léttar eftir nauman þriggja stiga sigur liðsins gegn ÍR í kvöld, 82-85. Körfubolti 18.12.2025 21:32
„Þetta var mjög skrítinn leikur“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var sáttur að hafa sótt tvö stig norður yfir heiðar þegar Valur vann sjö maka sigur gegn KA/Þór í elleftu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 18.12.2025 21:17
KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Valur tryggði sér toppsæti Olís deildar kvenna í handbolta yfir hátíðarnar með sjö marka sigri á KA/Þór fyrir norðan nú í kvöld. Lokatölur 23-30 eftir að norðankonur höfðu leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Handbolti 18.12.2025 18:16
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti