Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá

Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sjáðu ís­lenska ung­linginn hamfletta Esbjerg

Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

EM 2029 haldið í Þýska­landi

EM kvenna í fótbolta árið 2029 verður haldið í Þýskalandi. Aleksandr Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, opinberaði ákvörðunina í höfuðstöðvum UEFA í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég missti hárið“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var léttur á blaðamannafundi eftir nauman 5-4 sigur liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Honum stóð ekki á sama þegar Fulham minnkaði muninn úr 5-1 stöðu City og sótti fast að jöfnunarmarki á lokakafla leiksins.

Enski boltinn