Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni

Þriðja umferð Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld og var nóg um að vera. Elías Ólafsson stóð á milli stanganna fyrir Midtjylland og hélt hreinu gegn Maccabi Tel Aviv og Hákon Arnar Haraldsson kom lítið við sögu í tapi Lille á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

„Svekktir að hafa ekki landað sigri“

Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum.

Sport
Fréttamynd

„Mér bara brást boga­listin“

Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Breiðablik nældi sér þó í sitt fyrsta stig í Sambandsdeildinni eftir 3-0 tap gegn Lausenne í fyrsta leik.

Sport
Fréttamynd

Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði

Norska Íslendingafélagið Brann heldur áfram að gera frábæra hluti í Evrópudeildinni en liðið vann skoska stórliðið Rangers í kvöld. Það gekk ekki vel hjá Aston Villa í Hollandi í sömu keppni. Albert Guðmundsson kórónaði sigur Fiorentina með marki

Fótbolti
Fréttamynd

Leik­tíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs

Leikur Feyenoord við Panathinaikos í Evrópudeildinni í fótbolta mun fara fram klukkan 19:00 í kvöld í Rotterdam. Það er upprunalegur leiktími en honum var í morgun flýtt til 14:30 vegna veðurviðvörunar en seinkað aftur seinni partinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ó­trú­legur Kane sá við Messi og Ronaldo

Enski framherjinn Harry Kane fer mikinn í upphafi leiktíðar með Bayern Munchen. Hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gær og hefur því skorað 20 mörk á leiktíðinni - á mettíma.

Fótbolti
Fréttamynd

„Á­kveðið sjokk“

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, segir leikmenn liðsins ákveðna í því að vinna sinn fyrsta leik í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í dag. Vikan hefur vægast sagt verið viðburðarrík.

Fótbolti
Fréttamynd

„Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“

„Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Kominn tími á sigur í Sam­bands­deildinni“

„Það er búið að vera nóg að gera en þetta er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Ólafur Ingi Skúlason sem hefur þurft að hafa hraðar hendur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Liðið tekur nefnilega á móti finnsku meisturunum í KuPS á Laugardalsvelli í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta.

Íslenski boltinn