Haaland væntanlega úr leik í deildinni Sóknarmaðurinn Erling Haaland mun væntanlega ekki skora fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann meiddist á ökkla í bikarleik Manchester City í gær. Haaland er næst markahæstur í deildinni með 21 mark. Fótbolti 31.3.2025 20:03
Saka klár í slaginn á ný Stuðningsmönnum Arsenal bárust gleðitíðindi í dag þegar stjóri liðsins, Mikel Arteta, staðfesti að Bukayo Saka væri klár í slaginn á ný en Saka hefur verið frá vegna meiðsla síðan 21. desember. Fótbolti 31.3.2025 17:31
Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Jan de Boer, markvörður Bryne, fékk ansi sérstök verðlaun fyrir að vera valinn maður leiksins gegn Bodø/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 31.3.2025 14:45
Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 31. mars 2025 10:03
Vill hópfjármögnun fyrir Antony Eftir martraðartíma sinn hjá Manchester United hefur hinn brasilíski Antony svo sannarlega slegið í gegn í spænska boltanum sem lánsmaður hjá Real Betis. Fótbolti 31. mars 2025 09:33
Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Arsenal er í leit að stjörnuframherja og The Athletic fjallar um það í nýrri grein að félagið sé afar áhugasamt um að klófesta sænska markahrókinn Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon. Enski boltinn 31. mars 2025 08:26
Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró „Þeir koma til baka þarna ‘95 eins og einhverjar rokkstjörnur.“ Þetta segir Rósant Birgisson um æskuvini sína, tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, þegar ævintýraleg endurkoma þeirra í íslenska boltann og ekki síður kraftmikil endurkoma í íslenska dægurmenningu, árið 1995, var rifjuð upp í fyrsta þætti af A&B. Fótbolti 31. mars 2025 07:30
Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Markahrókurinn Harry Kane náði fáheyrðum áfanga í gær þegar hann skoraði eitt marka Bayern München í 3-2 sigri á St. Pauli en Kane hefur nú skorað í það minnsta eitt mark gegn hverju einasta liði sem hann hefur spilað gegn í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30. mars 2025 23:03
Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Erling Haaland haltraði meiddur af velli í dag þegar Manchester City lagði Bournemouth í 8-liða úrslitum enska bikarsins 1-2. Haaland meiddist á ökkla og yfirgaf völlinn eftir leik á hækjum en enn er allt á huldu um alvarleika meiðslanna. Fótbolti 30. mars 2025 22:17
Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Napólí ætlar ekki að leyfa meisturum Inter Mílanó að stinga af alveg strax á toppi Seríu-A deildarinnar á Ítalíu en liðið lagði AC Mílanó í kvöld 2-1. Fótbolti 30. mars 2025 20:48
„Gerðum gott úr þessu“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með frammistöðu sinna manna við mjög krefjandi aðstæður gegn KA í uppgjöri meistaranna á síðasta tímabili. Breiðablik bauðst til að færa leikinn inn í Kórinn, svo varð ekki en Blikarnir gerðu gott úr aðstæðum, skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og fóru með öruggan 3-1 sigur. Íslenski boltinn 30. mars 2025 19:26
Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks eru meistarar meistaranna eftir 3-1 sigur gegn bikarmeisturum KA á Kópavogsvelli. Blikar skoruðu öll sín mörk í fyrri hálfleik og hefðu hæglega getað bætt fleirum við í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 30. mars 2025 18:00
Lewandowski með tvö og er á toppnum Barcelona er með þriggja stiga forskot á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta eftir öruggan sigur gegn Girona, 4-1, í dag. Fótbolti 30. mars 2025 16:25
Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð að vanda í marki Inter í dag þegar liðið vann topplið Juventus 3-2, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, þar sem lokamínúturnar voru með hreinum ólíkindum. Fótbolti 30. mars 2025 16:13
Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og Bayern München, ætti að geta tekið þátt í leikjunum mikilvægu við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í fótbolta eftir að hafa spilað í toppslag við Leverkusen í dag. Fótbolti 30. mars 2025 15:16
Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Manchester City hefur komist í úrslit ensku bikarkeppninnar tvisvar sinnum í röð og stefnir hraðbyri þangað aftur. Liðið mætti Bournemouth í 8-liða úrslitum í dag og þrátt fyrir að skora aðeins tvö mörk voru yfirburðir City algjörir í 1-2 sigri. Enski boltinn 30. mars 2025 15:00
Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina tóku á móti sterku liði Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og fögnuðu sætum 1-0 sigri. Fótbolti 30. mars 2025 15:00
Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Þrátt fyrir að Viking hefði verið búið að missa mann af velli með rautt spjald náði Hilmir Rafn Mikaelsson að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag, strax í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30. mars 2025 14:38
Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Preston, eina B-deildarliðinu sem enn var með í keppninni, máttu sín lítils gegn Aston Villa og töpuðu 3-0 á heimavelli í 8-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Enski boltinn 30. mars 2025 14:16
Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Ari Sigurpálsson átti algjöra draumabyrjun sem leikmaður Elfsborg, eftir söluna frá Víkingi, þegar hann skoraði í dag eftir að hafa spilað örfáar mínútur. Markið má sjá í greininni. Fótbolti 30. mars 2025 14:10
Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ „Þetta er búið að vera ævintýri. Ups and downs,“ segir Arnar Gunnlaugsson í stiklu fyrir nýja þáttaröð, A&B, sem hefst á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Þættirnir fjalla um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka sem sett hafa sterkan svip á íslenskan fótbolta með ýmsum hætti. Fótbolti 30. mars 2025 11:02
Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Í enska bikarnum eigum við Íslendingar okkar fulltrúa í átta liða úrslitunum, Skagamanninn Stefán Teit Þórðarson, leikmann Preston North End, sem verður í eldlínunni þegar að enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa mætir í heimsókn í dag. Fótbolti 30. mars 2025 10:33
Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Kona sem starfaði fyrir Manchester City og sá um að klæða sig upp sem lukkudýr félagsins, Moonbeam, sakar Erling Haaland um að hafa slegið sig í höfuðið þegar hún var í búningnum. Hún hafi þurft að fara á sjúkrahús og farið með málið til lögreglu. Enski boltinn 30. mars 2025 10:02
Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City unnu afar sætan sigur gegn LA Galaxy í Kaliforníu í gærkvöld, 2-1, með skrautlegu sigurmarki í MLS-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30. mars 2025 09:30