Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1.8.2025 10:03
Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1.8.2025 09:36
Gaf tannlækninum teinanna sína Undrabarnið hjá Barcelona þakkaði tannlækni sínum fyrir þjónustuna á mjög svo sérstakan hátt. Fótbolti 1.8.2025 09:33
Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Misvel gengur hjá liðum í ensku úrvalsdeildinni að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Englandsmeistarar Liverpool hafa stolið flestum fyrirsögnum, líkt og silfurlið Arsenal, á meðan öðrum virðist ganga hægt. Enski boltinn 1. ágúst 2025 07:00
Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Leikmenn brasilíska liðsins Bahia eru greinilega mikli dýravinir eins og þeir sýndu í verki fyrir mikilvægan leik á dögunum. Fótbolti 1. ágúst 2025 06:32
Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Alfreð Finnbogason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, hefur óvænt fengið félagaskipti yfir í Augnablik sem trónir á toppi 3. deildar um þessar mundir. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 23:32
Selvén aftur í Vestra Vestri heldur áfram að styrkja sig fyrir lokasprettinn í Bestu deild karla í fótbolta. Jóhannes Selvén er genginn til liðs við félagið á nýjan leik og skrifar undir þriggja ára samning. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 23:00
„Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Kent Nielsen, þjálfari Silkeborg, var ánægður að vera kominn með lið sitt áfram í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 3-2 sigur á KA í framlengingu og var tíðrætt um dramatík í viðtali eftir leik. Fótbolti 31. júlí 2025 22:55
„Heyri í mínum mönnum í FCK“ Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkinga var að vonum glaður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að fótboltinn hafi unnið á Víkingsvellinum í dag. Fótbolti 31. júlí 2025 22:19
„Svekktur og stoltur á sama tíma“ KA er úr leik í Sambansdeild Evrópu eftir dramatískt 3-2 tap í framlengingu á heimavelli gegn danska liðinu Silkeborg í annari umferð forkeppninnar. Fyrri leik liðanna leik með 1-1 jafntefli í Danmörku og fer Silkeborg því áfram samanlagt 4-3. Fótbolti 31. júlí 2025 22:01
„Sleikjum sárin í kvöld“ Túfa þjálfari Vals var ánægður með sína menn sem máttu þola 1-2 tap á heimavelli gegn Kauno Zalgiris í Sambandsdeildinni. Með úrslitunum í kvöld lauk þátttöku Vals í keppninni og evrópuævintýri Valsara búið í bili. Fótbolti 31. júlí 2025 21:39
Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Við vorum ekki hræddir, þetta var gott lið og við náðum að loka vel á það sem við ætluðum að gera, en á sama tíma vorum við ekki nógu góðir.“ sagði markaskorarinn Orri Sigurður Ómarsson eftir súrt tap Vals fyrir Kauno Žalgiris í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 31. júlí 2025 21:21
„Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ „Frábær. Ótrúlega ánægð að við séum að fara á Laugardalsvöll,“ sagði einn markaskorara Breiðabliks, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, eftir dramatískan sigur liðsins á ÍBV í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 20:15
Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Julia Zigiotti Olme hefur samið við Manchester United til næstu tveggja ára með möguleika á eins árs framlengingu. Hún lék síðast með Glódísi Perlu Viggósdóttur hjá Bayern München þar sem liðið varð Þýskalands- og bikarmeistari á síðustu leiktíð. Enski boltinn 31. júlí 2025 19:17
Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Ásmundur Haraldsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs kvenna í fótbolta. Þá hefur Ólafur Pétursson hefur látið af störfum sem markmannsþjálfari liðsins. Knattspyrnusamband Íslands greindi frá. Fótbolti 31. júlí 2025 18:33
Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Víkingur frá Reykjavík eru komnir áfram í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu eftir 4-2 sigur á albanska liðinu Vllazia á Víkingsvelli í kvöld í framlengdum leik. Víkingsliðið tapaði fyrri leik liðanna í Shkoder í Albaníu fyrir viku síðan með tveimur mörkum gegn einu. Þeir unnu því einvígið samanlagt 5-4 og mæta Bröndby frá Danmörku í næstu umferð keppninnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Víkingsvelli eftir slétta viku, fimmtudaginn 7. ágúst. Fótbolti 31. júlí 2025 18:02
Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Valsmenn eru úr leik í Evrópu eftir 1-2 tap gegn Kauno Zalgiris frá Litáen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Zalgiris vinnur einvígið því 3-2 og er komið áfram í næstu umferð. Fótbolti 31. júlí 2025 17:46
KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Markvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson er á leið til KR í Bestu deild karla í fótbolta. Þar með hafa KR-ingar leyst markmannsvandræði sín en Sigurpáll Sören Ingólfsson, varamarkvörður liðsins, ökklabrotnaði á dögunum. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 17:32
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Breiðablik er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins árið 2025 og mun þar mæta FH. Varð það ljóst í kvöld þegar liðið sigraði ÍBV, 3-2. Sigur heimakvenna í Breiðablik var langt frá því að vera öruggur, en Blikakonur þó komnar í úrslitaleikinn fimmta árið í röð. Íslenski boltinn 31. júlí 2025 17:15
Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik KA er dottið úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 3-2 tap gegn Silkeborg frá Danmörku í framlengdum leik á Greifavellinum á Akureyri í fjörugum leik. Fótbolti 31. júlí 2025 17:02
Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Fótboltalið Barcelona ætlar að spila í nýjum varabúningum á komandi tímabili og um leið heiðra körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant. Fótbolti 31. júlí 2025 16:02
Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Reykjavíkurborg hafnar því að framkvæmdir á nýju skólaþorpi í Laugardal hafi verið settar af stað án þess að samþykkt skipulag á svæðinu liggi fyrir, líkt og fulltrúar KSÍ hafa undanfarna daga haldið fram. Innlent 31. júlí 2025 15:25
Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Müller endaði 25 ára feril sinn hjá Bayern München í sumar en hann er ekki hættur í fótbolta. Fótbolti 31. júlí 2025 15:02
„Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ KA tekur á móti Silkeborg í seinni leik liðanna á uppseldum Greifavelli á Akureyri í kvöld, með jafna 1-1 stöðu eftir fyrri leikinn úti í Danmörku. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, segir Danina sjá það sem skandal ef þeir tapa í kvöld en hann þekkir þjálfara Silkeborg vel og veit hvað hann vill gera. Fótbolti 31. júlí 2025 14:02