„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 2. ágúst 2025 17:32 Óskar Hrafn talaði hreint út að leik loknum. Vísir/Diego Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta, talaði ekki undir rós eftir tap sinna manna í Vestmannaeyjum. Sigurmark ÍBV kom í blálokin en það hafði legið lengi í loftinu. „Þetta er auðvitað svekkjandi, en þetta lá í loftinu. Við vorum vissulega meira með boltann en við náðum ekki að opna þá nægilega oft. Þegar við töpuðum boltanum, þá töpuðum við boltanum illa. Það er ekkert við þessu að segja, ég myndi halda að þetta sé okkar lélegasti leikur í sumar. Við áttum raunverulega ekki neitt skilið úr þessum leik, því miður,“ sagði Óskar Hrafn eftir leik. Þér finnst þessi úrslit sanngjörn? „Ég held ég geti ekki staðið hérna og logið að þér og sjónvarpsáhorfendum, þetta voru sanngjörn úrslit.“ Það voru mikið af sendingum sem fóru forgörðum hjá KR-ingum og áttu þeir í basli með að verjast skyndisóknum heimamanna. „Uppleggið var að færa boltann hratt og reyna fara í þau svæði sem opnast, þar sem við erum búnir að draga menn úr stöðum. Það vantaði upp á einbeitingu í sendingum og grimmdina í návígum. Fyrst og síðast þá erum við erum að tapa boltanum á slæmum stöðum, stundum erum við fáir í vörn og í slæmu jafnvægi og þá er mikilvægt að passa upp á boltann.“ „Við vorum að reyna erfiðar sendingar og þvinga hlutina. Þetta er alvöru lærdómur að ef þú passar ekki upp á boltann á móti liði eins og ÍBV, að þá er þér refsað.“ KR situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig og eru 5 leikir eftir í deildinni eða þar til hún skiptist í efri og neðri hluta. Alvöru slagur fram undan hjá KR-ingum þar sem 4 af 5 leikjum eru á móti liðum í efri hluta deildarinnar. „Frammistaðan fer meira fyrir brjóstið á mér heldur en að við höfum tapað þessum leik, því mér fannst frammistaðan ekki góð og það er eitthvað sem við verðum að laga í næsta leik.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
„Þetta er auðvitað svekkjandi, en þetta lá í loftinu. Við vorum vissulega meira með boltann en við náðum ekki að opna þá nægilega oft. Þegar við töpuðum boltanum, þá töpuðum við boltanum illa. Það er ekkert við þessu að segja, ég myndi halda að þetta sé okkar lélegasti leikur í sumar. Við áttum raunverulega ekki neitt skilið úr þessum leik, því miður,“ sagði Óskar Hrafn eftir leik. Þér finnst þessi úrslit sanngjörn? „Ég held ég geti ekki staðið hérna og logið að þér og sjónvarpsáhorfendum, þetta voru sanngjörn úrslit.“ Það voru mikið af sendingum sem fóru forgörðum hjá KR-ingum og áttu þeir í basli með að verjast skyndisóknum heimamanna. „Uppleggið var að færa boltann hratt og reyna fara í þau svæði sem opnast, þar sem við erum búnir að draga menn úr stöðum. Það vantaði upp á einbeitingu í sendingum og grimmdina í návígum. Fyrst og síðast þá erum við erum að tapa boltanum á slæmum stöðum, stundum erum við fáir í vörn og í slæmu jafnvægi og þá er mikilvægt að passa upp á boltann.“ „Við vorum að reyna erfiðar sendingar og þvinga hlutina. Þetta er alvöru lærdómur að ef þú passar ekki upp á boltann á móti liði eins og ÍBV, að þá er þér refsað.“ KR situr í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig og eru 5 leikir eftir í deildinni eða þar til hún skiptist í efri og neðri hluta. Alvöru slagur fram undan hjá KR-ingum þar sem 4 af 5 leikjum eru á móti liðum í efri hluta deildarinnar. „Frammistaðan fer meira fyrir brjóstið á mér heldur en að við höfum tapað þessum leik, því mér fannst frammistaðan ekki góð og það er eitthvað sem við verðum að laga í næsta leik.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira