Besta deild karla „Búnir að vera á smá hrakhólum“ „Varnarlega spiluðum við gríðarlega vel. Við breyttum og skiptum í 4-4-2 og það var bara mjög erfitt að finna lausnir gegn okkur. Svo áttum við góð færi líka. Ég er bara mjög sáttur við leikinn í heildina,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, eftir markalaust jafntefli hans manna við topplið Víkings á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 18:50 Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum ÍBV og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í steindauðum fótboltaleik á Hásteinsvelli í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 15:36 „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var þokkalega sáttur þrátt fyrir 0-2 tap gegn Valsmönnum í Bestu deild karla í dag. Fótbolti 5.7.2025 17:47 Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum „Hér er kominn óboðinn gestur,“ sagði Kristinn Kjærnested sem er að lýsa leik ÍBV gegn Víking þegar hundur hljóp inn á völlinn. Íslenski boltinn 5.7.2025 16:18 Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora ÍA tókst ekki að ná sér í dýrmæt stig í botnbaráttunni þrátt fyrir komu nýs þjálfara, Lárusar Orra Sigurðssonar, en liðið tapaði á móti Fram á heimavelli í 14. umferð Bestu deildar karla. Gestirnir frá Reykjavík sigruðu 1-0 á Elkem vellinum Íslenski boltinn 5.7.2025 13:16 Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Valur hafði betur gegn Vestra með öruggum 0-2 útisigri á Kerecisvellinum á Ísafirði í Bestu deild karla í dag. Með sigrinum heldur Valur sér í toppbaráttunni á meðan Vestri situr áfram um miðja deild og leitast ennþá eftir að komast á sama skrið og í byrjun tímabilsins. Íslenski boltinn 5.7.2025 13:15 Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum er leikfær eftir framkvæmdir við völlinn sem staðið hafa yfir um hríð. Fyrsti leikur á nýlögðu gervigrasi fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2025 13:45 Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. Íslenski boltinn 4.7.2025 11:00 Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. Íslenski boltinn 4.7.2025 09:35 Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:47 Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 18:33 Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.7.2025 21:12 Varð fullorðinn úti Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann segist hafa lært að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 10:00 „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ KA er í harðri fallbaráttu og þarf nauðsynlega að rífa sig í gang nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafinn. Akureyringarnir töpuðu illa fyrir Val í síðustu umferð og fótboltasérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason segir frammistöðuna eina þá verstu sem hann hefur séð síðustu ár. Íslenski boltinn 1.7.2025 16:45 Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Sérfræðingar Stúkunnar ætluðu ekki að trúa eigin augum þegar þeir voru að fara yfir leik Fram og ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 30.6.2025 22:01 Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Víkingur Reykjavík hefur náð samkomulagi við norska félagið Sogndal um kaupin á kantmanninum Óskari Borgþórssyni. Fótbolti 30.6.2025 17:21 Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Þeir Albert Brynjar Ingason og Sigurbjörn Hreiðarsson segjast spenntir fyrir því að sjá Englendinginn Steven Caulker í búningi Stjörnunnar í Bestu deild karla í sumar. Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni koma hingað til lands. Íslenski boltinn 30.6.2025 15:01 Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? ÍA sótti 0-2 sigur gegn Vestra í fyrsta leiknum undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar. Vestramenn hleyptu þar inn marki sem þeir eru ekki vanir að fá á sig en nokkrum spurningum er enn ósvarað, svosem hver skoraði markið og hefði það yfirhöfuð átt að standa? Íslenski boltinn 30.6.2025 10:31 Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59 „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í kvöld þegar þeir tóku á móti Aftureldingu á Víkingsvelli. Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk heimamanna í sterkum 2-1 sigri. Sport 29.6.2025 22:03 „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. Fótbolti 29.6.2025 20:24 Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31 Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Skagamenn sóttu spútniklið Vestra heim í Bestu deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik ÍA undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar sem á dögunum var ráðinn í stað Jóns Þórs Haukssonar. Uppskeran var fyrsti sigur liðsins síðan 29. maí. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:16 Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:15 Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.6.2025 14:32 Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti magnaða helgi. Hann var ekki bara hetja Íslandsmeistaranna í útisigri á nágrönnunum heldur náði hann líka stórum tímamótum utan vallar. Íslenski boltinn 29.6.2025 10:02 FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika. Fótbolti 28.6.2025 19:17 Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2025 10:01 Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Kristófer Ingi Kristinsson átti án efa eftirminnilegustu innkomuna í Bestu deild karla í sumar í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2025 23:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
„Búnir að vera á smá hrakhólum“ „Varnarlega spiluðum við gríðarlega vel. Við breyttum og skiptum í 4-4-2 og það var bara mjög erfitt að finna lausnir gegn okkur. Svo áttum við góð færi líka. Ég er bara mjög sáttur við leikinn í heildina,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, eftir markalaust jafntefli hans manna við topplið Víkings á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 18:50
Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum ÍBV og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í steindauðum fótboltaleik á Hásteinsvelli í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta síðdegis. Íslenski boltinn 5.7.2025 15:36
„Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var þokkalega sáttur þrátt fyrir 0-2 tap gegn Valsmönnum í Bestu deild karla í dag. Fótbolti 5.7.2025 17:47
Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum „Hér er kominn óboðinn gestur,“ sagði Kristinn Kjærnested sem er að lýsa leik ÍBV gegn Víking þegar hundur hljóp inn á völlinn. Íslenski boltinn 5.7.2025 16:18
Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora ÍA tókst ekki að ná sér í dýrmæt stig í botnbaráttunni þrátt fyrir komu nýs þjálfara, Lárusar Orra Sigurðssonar, en liðið tapaði á móti Fram á heimavelli í 14. umferð Bestu deildar karla. Gestirnir frá Reykjavík sigruðu 1-0 á Elkem vellinum Íslenski boltinn 5.7.2025 13:16
Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Valur hafði betur gegn Vestra með öruggum 0-2 útisigri á Kerecisvellinum á Ísafirði í Bestu deild karla í dag. Með sigrinum heldur Valur sér í toppbaráttunni á meðan Vestri situr áfram um miðja deild og leitast ennþá eftir að komast á sama skrið og í byrjun tímabilsins. Íslenski boltinn 5.7.2025 13:15
Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Hásteinsvöllur í Vestmannaeyjum er leikfær eftir framkvæmdir við völlinn sem staðið hafa yfir um hríð. Fyrsti leikur á nýlögðu gervigrasi fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 4.7.2025 13:45
Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. Íslenski boltinn 4.7.2025 11:00
Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. Íslenski boltinn 4.7.2025 09:35
Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:47
Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 18:33
Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Stjörnumaðurinn Kjartan Már Kjartansson er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í fótboltanum en hann er á leiðinni til fornfrægs liðs í skosku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.7.2025 21:12
Varð fullorðinn úti Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann segist hafa lært að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 10:00
„Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ KA er í harðri fallbaráttu og þarf nauðsynlega að rífa sig í gang nú þegar seinni hluti tímabilsins er hafinn. Akureyringarnir töpuðu illa fyrir Val í síðustu umferð og fótboltasérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason segir frammistöðuna eina þá verstu sem hann hefur séð síðustu ár. Íslenski boltinn 1.7.2025 16:45
Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Sérfræðingar Stúkunnar ætluðu ekki að trúa eigin augum þegar þeir voru að fara yfir leik Fram og ÍBV í 13. umferð Bestu-deildar karla. Fótbolti 30.6.2025 22:01
Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Víkingur Reykjavík hefur náð samkomulagi við norska félagið Sogndal um kaupin á kantmanninum Óskari Borgþórssyni. Fótbolti 30.6.2025 17:21
Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Þeir Albert Brynjar Ingason og Sigurbjörn Hreiðarsson segjast spenntir fyrir því að sjá Englendinginn Steven Caulker í búningi Stjörnunnar í Bestu deild karla í sumar. Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni koma hingað til lands. Íslenski boltinn 30.6.2025 15:01
Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? ÍA sótti 0-2 sigur gegn Vestra í fyrsta leiknum undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar. Vestramenn hleyptu þar inn marki sem þeir eru ekki vanir að fá á sig en nokkrum spurningum er enn ósvarað, svosem hver skoraði markið og hefði það yfirhöfuð átt að standa? Íslenski boltinn 30.6.2025 10:31
Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59
„Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í kvöld þegar þeir tóku á móti Aftureldingu á Víkingsvelli. Nikolaj Hansen skoraði bæði mörk heimamanna í sterkum 2-1 sigri. Sport 29.6.2025 22:03
„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. Fótbolti 29.6.2025 20:24
Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga KR tók á móti FH á AVIS vellinum í 13. umferð Bestu deildar karla í kvöld. KR-ingar sem höfðu unnið einn sigur í síðustu fimm leikjum sóttu langþráðan sigur eftir rasskellingu síðustu umferðar þegar liðið tapaði 6-1 fyrir Valsmönnum. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Skagamenn sóttu spútniklið Vestra heim í Bestu deildinni í fótbolta í dag, í fyrsta leik ÍA undir stjórn Lárusar Orra Sigurðssonar sem á dögunum var ráðinn í stað Jóns Þórs Haukssonar. Uppskeran var fyrsti sigur liðsins síðan 29. maí. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:16
Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 29.6.2025 16:15
Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Lárus Orri Sigurðsson stýrir Skagamönnum í fyrsta sinn í dag þegar liðið mætir á Kerecisvöllinn á Ísafirði. Íslenski boltinn 29.6.2025 14:32
Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Blikinn Kristófer Ingi Kristinsson átti magnaða helgi. Hann var ekki bara hetja Íslandsmeistaranna í útisigri á nágrönnunum heldur náði hann líka stórum tímamótum utan vallar. Íslenski boltinn 29.6.2025 10:02
FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika. Fótbolti 28.6.2025 19:17
Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 28.6.2025 10:01
Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Kristófer Ingi Kristinsson átti án efa eftirminnilegustu innkomuna í Bestu deild karla í sumar í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2025 23:15