Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. desember 2024 10:17 Hanna Borg hefur störf 1. febrúar næstkomandi. SSH Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu. Hún mun leiða saman fagfólk sem vinnur að málefnum barna til þess að undirbúa svæðisbundið farsældarráð. Í tilkynningu á vef Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu segir að með ráðningu í stöðu verkefnastjóra farsældar á höfuðborgarsvæðinu sé verið að framfylgja samningi við mennta- og barnamálaráðuneytið um ráðningu verkefnastjóra sem leiða muni undirbúning að stofnun svæðisbundins farsældarráðs sem undirritaður var 10. október 2024. „Verkefnastjórinn mun vinna í nánu samstarfi við forsvarsmenn innleiðingar farsældarþjónustu í sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins og leiða saman það fagfólk sem vinnur að málefnum barna í því skyni að undirbúa svæðisbundið farsældarráð. Samningurinn er gerður til tveggja ára og markmiðið er að fyrir lok samningstímans hafi farsældarráð landshlutans tekið til starfa og að unnin hafi verið fyrsta áætlun um svæðisbundna forgangsröðun aðgerða í þágu farsældar barna,“ segir í tilkynningunni. Áður verkefnastjóri Barnvænna sveitarfélaga Þar segir jafnframt að Hanna Borg hafi síðastliðin fjögur ár starfað fyrir UNICEF á Íslandi, sem verkefnastjóri Barnvænna sveitarfélaga UNICEF. Verkefnið snúist um markvissa innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í stafesemi sveitarfélaga. Í gegnum verkefnið hafi hún starfað með þeim 23 sveitarfélögum sem að verkefninu koma. „Hanna Borg skrifaði barnabókina „Rúnar góði“ en bókin sem kom út árið 2016 kynnir börn fyrir réttindum sínum samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá kenndi hún í tvö ár námsgreinina Réttindasmiðju barna í 2.-7. bekk í Flataskóla sem er einn af réttindaskólum UNICEF. Þá kennir Hanna Borg réttindafræðslu í Flataskóla samhliða starfi sínu hjá UNICEF og kemur að kennslu í staðlotu diplómanáms um Farsæld barna hjá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Hanna Borg er með M.Ed. gráðu í kennslu samfélagsgreina frá menntavísindasviði Háskóla Íslands og meistarapróf í lögfræði frá sama háskóla. Þá er Hanna með LLM gráðu í mannréttindum frá University of London. Hún hefur störf 1. febrúar næstkomandi. Vistaskipti Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kjósarhreppur Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Sjá meira
Í tilkynningu á vef Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu segir að með ráðningu í stöðu verkefnastjóra farsældar á höfuðborgarsvæðinu sé verið að framfylgja samningi við mennta- og barnamálaráðuneytið um ráðningu verkefnastjóra sem leiða muni undirbúning að stofnun svæðisbundins farsældarráðs sem undirritaður var 10. október 2024. „Verkefnastjórinn mun vinna í nánu samstarfi við forsvarsmenn innleiðingar farsældarþjónustu í sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins og leiða saman það fagfólk sem vinnur að málefnum barna í því skyni að undirbúa svæðisbundið farsældarráð. Samningurinn er gerður til tveggja ára og markmiðið er að fyrir lok samningstímans hafi farsældarráð landshlutans tekið til starfa og að unnin hafi verið fyrsta áætlun um svæðisbundna forgangsröðun aðgerða í þágu farsældar barna,“ segir í tilkynningunni. Áður verkefnastjóri Barnvænna sveitarfélaga Þar segir jafnframt að Hanna Borg hafi síðastliðin fjögur ár starfað fyrir UNICEF á Íslandi, sem verkefnastjóri Barnvænna sveitarfélaga UNICEF. Verkefnið snúist um markvissa innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í stafesemi sveitarfélaga. Í gegnum verkefnið hafi hún starfað með þeim 23 sveitarfélögum sem að verkefninu koma. „Hanna Borg skrifaði barnabókina „Rúnar góði“ en bókin sem kom út árið 2016 kynnir börn fyrir réttindum sínum samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá kenndi hún í tvö ár námsgreinina Réttindasmiðju barna í 2.-7. bekk í Flataskóla sem er einn af réttindaskólum UNICEF. Þá kennir Hanna Borg réttindafræðslu í Flataskóla samhliða starfi sínu hjá UNICEF og kemur að kennslu í staðlotu diplómanáms um Farsæld barna hjá Háskóla Íslands,“ segir í tilkynningunni. Hanna Borg er með M.Ed. gráðu í kennslu samfélagsgreina frá menntavísindasviði Háskóla Íslands og meistarapróf í lögfræði frá sama háskóla. Þá er Hanna með LLM gráðu í mannréttindum frá University of London. Hún hefur störf 1. febrúar næstkomandi.
Vistaskipti Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kjósarhreppur Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent