Var handtekinn eftir 18 daga morðæði Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 25. maí 2019 22:02 James Michael Wright er ákærður fyrir að hafa myrt þrjár konur. skjáskot Lögreglan í Virginíu í Bandaríkjunum hefur handtekið 23 ára gamlan mann vegna gruns um þrjú morð. Maðurinn, sem ber nafnið James Michael Wright, var starfsmaður farandstívolís og er grunaður um að hafa orðið þremur konum að bana, en þær voru allar búsettar í sínu hvoru fylkinu. Morðin voru framin á 18 daga tímabili, frá 28. febrúar til 17. mars. Wright varð þremur konum að bana, sem voru á aldrinum 17 til 25 ára, en hann hitti þær allar á meðan hann var að vinna fyrir farandstívolíið. Hann sannfærði þær allar til að koma og hitta sig í borginni Mendota í Virginíu þar sem hann bjó, áður en hann skaut þær til bana. Á blaðamannafundi á mánudag sagði Fred Newman, fógeti í Washington sýslu, að Wright hafi verið ákærður fyrir þrjú morð af ásetningi og að hann hafi játað sök í yfirheyrslum lögreglu. Newman sagði að Wright hafi haldið því fram að hann hafi skotið þær óvart. Síðasta fórnarlamb Wright var Athina Hopson sem var 25 ára gömul. Samkvæmt frænku Hopson, Alyssu Chapman, segir hún Wright hafa ítrekað komið heim til hennar til að sækja Hopson. Móðir Hopson sagði hana hafa átt í fjárhagserfiðleikum og verið að þrífa hús Wright fyrir gjald. Þann 17. mars sótti Wright Hopson til að þrífa húsið en hún kom aldrei til baka. Wright lenti í alvarlegu bílslysi að morgni 19. mars þegar hann keyrði í veg fyrir skólarútu og slasaðist alvarlega, en hann var brotinn á fæti, hendi og mjöðm. Þegar Chapman frétti af bílslysinu varð hún áhyggjufull vegna frænku sinnar og hafði samband við Wright til að spyrjast fyrir um hana. Hann sagði henni að hann hafi lent í slysinu rétt eftir að hann hafði keyrt Hopson heim. Chapman grunaði þó að hann segði ekki satt og hafði samband við lögreglu tveimur dögum síðar. Í kjölfarið tengdu lögregluyfirvöld í fylkjunum þremur mál kvennanna saman í gegn um Wright. Stuttu síðar fékk lögregla leitarheimild fyrir heimili Wrights og fundu á eigninni lík tveggja kvenna, Elizabeth Marie Vanmeter, sem var 22 ára gömul og frá Tennessee, og Joslyn Alsup, sem var aðeins 17 ára gömul og frá Georgíu. Pabbi Alsup vann með Wright í tívolíinu sagði Newman. Wright sagði lögreglu að hann hafi ætlað að keyra Hopson upp á spítala og komið henni fyrir uppi á palli bíls síns, en að líkið hafi dottið af honum og rúllað út í á sem rann hjá. Lík hennar hefur enn ekki fundist. Hægt er að lesa ítarlegar um málið hér. Bandaríkin Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Lögreglan í Virginíu í Bandaríkjunum hefur handtekið 23 ára gamlan mann vegna gruns um þrjú morð. Maðurinn, sem ber nafnið James Michael Wright, var starfsmaður farandstívolís og er grunaður um að hafa orðið þremur konum að bana, en þær voru allar búsettar í sínu hvoru fylkinu. Morðin voru framin á 18 daga tímabili, frá 28. febrúar til 17. mars. Wright varð þremur konum að bana, sem voru á aldrinum 17 til 25 ára, en hann hitti þær allar á meðan hann var að vinna fyrir farandstívolíið. Hann sannfærði þær allar til að koma og hitta sig í borginni Mendota í Virginíu þar sem hann bjó, áður en hann skaut þær til bana. Á blaðamannafundi á mánudag sagði Fred Newman, fógeti í Washington sýslu, að Wright hafi verið ákærður fyrir þrjú morð af ásetningi og að hann hafi játað sök í yfirheyrslum lögreglu. Newman sagði að Wright hafi haldið því fram að hann hafi skotið þær óvart. Síðasta fórnarlamb Wright var Athina Hopson sem var 25 ára gömul. Samkvæmt frænku Hopson, Alyssu Chapman, segir hún Wright hafa ítrekað komið heim til hennar til að sækja Hopson. Móðir Hopson sagði hana hafa átt í fjárhagserfiðleikum og verið að þrífa hús Wright fyrir gjald. Þann 17. mars sótti Wright Hopson til að þrífa húsið en hún kom aldrei til baka. Wright lenti í alvarlegu bílslysi að morgni 19. mars þegar hann keyrði í veg fyrir skólarútu og slasaðist alvarlega, en hann var brotinn á fæti, hendi og mjöðm. Þegar Chapman frétti af bílslysinu varð hún áhyggjufull vegna frænku sinnar og hafði samband við Wright til að spyrjast fyrir um hana. Hann sagði henni að hann hafi lent í slysinu rétt eftir að hann hafði keyrt Hopson heim. Chapman grunaði þó að hann segði ekki satt og hafði samband við lögreglu tveimur dögum síðar. Í kjölfarið tengdu lögregluyfirvöld í fylkjunum þremur mál kvennanna saman í gegn um Wright. Stuttu síðar fékk lögregla leitarheimild fyrir heimili Wrights og fundu á eigninni lík tveggja kvenna, Elizabeth Marie Vanmeter, sem var 22 ára gömul og frá Tennessee, og Joslyn Alsup, sem var aðeins 17 ára gömul og frá Georgíu. Pabbi Alsup vann með Wright í tívolíinu sagði Newman. Wright sagði lögreglu að hann hafi ætlað að keyra Hopson upp á spítala og komið henni fyrir uppi á palli bíls síns, en að líkið hafi dottið af honum og rúllað út í á sem rann hjá. Lík hennar hefur enn ekki fundist. Hægt er að lesa ítarlegar um málið hér.
Bandaríkin Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira