Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 19:59 Snjóflóðið fór yfir veg. AÐSEND Tvö snjóflóð féllu á veg á milli Ólafsvíkur og Rifs á Snæfellsnesi. Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi á Vesturlandi vegna ofanflóðahættu. Vegurinn er nú lokaður. „Það fór snjóflóð niður við Enni, milli Ólafsvíkur og Rifs,“ segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögreluþjónn á Vesturlandi. Umræddur vegur er Ennisbraut sem liggur undir fjallinu Enni og er á milli Ólafsvík og Rif. Fyrsta flóðið fór yfir veginn. Á meðan unnið var að mokstri féll annað snjóflóð aðeins vestar. „Svæðið er ekki öruggt svo það er búið að loka veginum,“ segir Ásmundur. Enginn er talinn hafa lent undir flóðinu. Vegna flóðanna hefur ofanflóðavakt lýst yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Vesturlandi sem tók gildi klukkan hálf níu í kvöld. Einnig er í gildi óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum. „Ég hef nú búinn að vera nokkur ár í þessu og ég held að þetta sé það þykkasta sem að ég hef séð,“ segir Svanur Tómasson, sem kom að snjóflóðinu. Að sögn Svans féll snjóflóðið yfir „nýja veginn“ sem liggur undir Enni og út í sjó. Flóðið er um fjórir til fimm metrar á þykkt. Fréttin hefur verið uppfærð. Snjóflóð á Íslandi Snæfellsbær Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
„Það fór snjóflóð niður við Enni, milli Ólafsvíkur og Rifs,“ segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögreluþjónn á Vesturlandi. Umræddur vegur er Ennisbraut sem liggur undir fjallinu Enni og er á milli Ólafsvík og Rif. Fyrsta flóðið fór yfir veginn. Á meðan unnið var að mokstri féll annað snjóflóð aðeins vestar. „Svæðið er ekki öruggt svo það er búið að loka veginum,“ segir Ásmundur. Enginn er talinn hafa lent undir flóðinu. Vegna flóðanna hefur ofanflóðavakt lýst yfir óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Vesturlandi sem tók gildi klukkan hálf níu í kvöld. Einnig er í gildi óvissustig vegna ofanflóðahættu á sunnanverðum Vestfjörðum og sunnanverðum Austfjörðum. „Ég hef nú búinn að vera nokkur ár í þessu og ég held að þetta sé það þykkasta sem að ég hef séð,“ segir Svanur Tómasson, sem kom að snjóflóðinu. Að sögn Svans féll snjóflóðið yfir „nýja veginn“ sem liggur undir Enni og út í sjó. Flóðið er um fjórir til fimm metrar á þykkt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Snjóflóð á Íslandi Snæfellsbær Veður Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira