Sport

„Ég þarf að sjá vega­bréfið hans“

Luke Littler hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Þessi 16 ára strákur er kominn í 16-manna úrslit og leikur í kvöld gegn fimmfalda heimsmeistarnum Raymond van Barneveld.

Sport

Þessi þrjú gætu orðið Íþrótta­eld­hugi ársins

Íþróttaeldhugi ársins verður útnefndur í annað sinn þann 4. janúar næstkomandi, á hófinu vegna kjörsins á Íþróttamanni ársins. Þrír ötulir sjálfboðaliðar úr íþróttahreyfingunni eru tilnefndir sem Íþróttaeldhugi ársins 2023.

Sport

Lang­þráður draumur Páls Sæ­vars loksins að rætast

Gamall draumur út­­varps­­mannsins og vallar­kynnisins góð­kunna, Páls Sæ­vars Guð­jóns­­sonar, mun rætast í kvöld er hann verður, á­­samt góðum hópi Ís­­lendinga, við­staddur spennandi keppnis­­dag á heims­­meistara­­mótinu í pílu­kasti.

Sport

„Reiði og hatur eru oft góð orka“

Arnar Gunnlaugsson leyfði leikmönnum sínum ekki að fara heldur lét þá horfa á Blika taka á móti og fagna Íslandsmeistaraskildinum, á Kópavogsvelli fyrir rúmu ári síðan. Þannig vildi hann skapa hvatningu fyrir Víkinga sem í ár urðu svo Íslandsmeistarar með yfirburðum og einnig bikarmeistarar.

Íslenski boltinn

Hólm­fríður óttaðist um líf sitt

Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands í fótbolta frá upphafi, kveðst hafa verið mjög hætt komin vegna veikinda í byrjun þessa árs. Hún hafði varla þrek til að labba fyrst eftir veikindin en hefur nú endurheimt heilsuna.

Fótbolti