Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 15:18 Íslensku stelpurnar stóðu sig vel á mótinu þar sem höfuðáherslan var lögð á öfluga pressuvörn. KKÍ/villevuorinen42 Átján ára landslið kvenna í körfubolta gerði góða hluti á Norðurlandamótinu sem lauk í dag. Íslensku stelpurnar unnu fjóra af fimm leikjum sínum á mótinu og urðu í öðru sæti á eftir Finnum sem voru með yfirburðalið. Finnska liðið vann alla fimm leiki sína og það með 55 stigum að meðaltali í leik. Íslenska liðið vann fimmtíu stiga sigur á Noregi, 102-52, í lokaleik sínum í dag. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leikhlutann 38-22 og voru komnar 25 stigum yfir í hálfleik, 57-32. Íslenska liðið hafði í raun nánast tryggt sér silfrið með eins stigs sigri í hörkuleik á móti Svíum fyrr á mótinu en Svíar urðu að sætta sig við bronsið. Emil Barja, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er þjálfari stelpnanna en margar þeirra eru farnar að spila stórt hlutverk með meistaraflokkum sinna félaga. Fyrirliðinn Kolbrún Maria Ármannsdóttir fór fyrir sínu liði á mótinu og varð stigahæst allra leikmanna liðsins. Kolbrún, sem spilar með Stjörnunni, skoraði 11 stig á móti Noregi í dag og með 17,2 stig að meðaltali í leik. Hún var valin í úrvalslið mótsins. Þórsarinn úr Þorlákshöfn, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir, skoraði 18 stig en hún setti niður fimm þrista. Þórsarinn frá Akureyri, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, skoraði 15 stig og KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var með tólf stig. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa) Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu fjóra af fimm leikjum sínum á mótinu og urðu í öðru sæti á eftir Finnum sem voru með yfirburðalið. Finnska liðið vann alla fimm leiki sína og það með 55 stigum að meðaltali í leik. Íslenska liðið vann fimmtíu stiga sigur á Noregi, 102-52, í lokaleik sínum í dag. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leikhlutann 38-22 og voru komnar 25 stigum yfir í hálfleik, 57-32. Íslenska liðið hafði í raun nánast tryggt sér silfrið með eins stigs sigri í hörkuleik á móti Svíum fyrr á mótinu en Svíar urðu að sætta sig við bronsið. Emil Barja, þjálfari Íslandsmeistara Hauka, er þjálfari stelpnanna en margar þeirra eru farnar að spila stórt hlutverk með meistaraflokkum sinna félaga. Fyrirliðinn Kolbrún Maria Ármannsdóttir fór fyrir sínu liði á mótinu og varð stigahæst allra leikmanna liðsins. Kolbrún, sem spilar með Stjörnunni, skoraði 11 stig á móti Noregi í dag og með 17,2 stig að meðaltali í leik. Hún var valin í úrvalslið mótsins. Þórsarinn úr Þorlákshöfn, Jóhanna Ýr Ágústsdóttir, skoraði 18 stig en hún setti niður fimm þrista. Þórsarinn frá Akureyri, Emma Karólína Snæbjarnardóttir, skoraði 15 stig og KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir var með tólf stig. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleikssamband Íslands (@kkikarfa)
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira