Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 11:00 Declan Rice hjá Arsenal svekkir sig eftir að færi fór forgörðum hjá Arsenal mönnum í leik Manchester United og Arsenal á Old Trafford í mars. Liðin mætast á sama stað í fyrstu umferðinni í haust. Getty/Michael Regan Liðin í ensku úrvalsdeildinni fengu að sjá leikjadagskrá næsta tímabils í gær og Sky Sports skoðaði þá nánar hvaða lið eiga erfiðustu og auðveldustu byrjunina á komandi tímabili. Sky Sports reiknaði þetta allt saman út frá meðalsæti mótherja liðanna í deildinni á síðustu leiktíð. Arsenal og Manchester United mætast í fyrstu umferðinni og þau eru líka þau tvö lið sem eiga erfiðustu byrjunina á 2025-26 tímabilinu. Mótherjar þeirra í fyrstu sex leikjum enduðu að meðaltali í sæti 8,67. United mætir ekki Englandsmeisturum Liverpool en spilar aftur á móti við liðin sem enduðu í öðru til fjórða sæti, eða Arsenal, Manchester City og Chelsea. Arsenal byrjar á móti Manchester United eins og áður sagði en mætir síðan Liverpool í þriðju umferð, Manchester City í fimmtu umferð og Newcastle í sjöttu umferð. Ekkert annað lið er með mótherja að meðaltali undir níunda sæti en Newcastle er með þriðju erfiðustu byrjunina því andstæðingar liðsins enduðu að meðaltali í sæti 9,17. Auðveldustu byrjunina samkvæmt sömu útreiknum á lið Nottingham Forest en mótherjar þeirra í fyrstu sex leikjunum enduðu að meðaltali í fjórtánda sæti. Forest mætir reyndar Arsenal í fjórðu umferð en allir aðrir mótherjar liðsins enduðu í tíunda sæti eða neðar þar af eru tveir af nýliðum deildarinnar. Manchester City (13,33) á næstauðveldustu byrjunina en svo koma lið West Ham (12,83) og Aston Villa (12,50). City spilar við bæði Arsenal (2. sæti) og Brighton (varð í 8. sæti) en hinir andstæðingar liðsins í fyrstu sex leikjunum urðu í fimmtánda sæti eða neðar. Englandsmeistarar Liverpool eiga fjórtándu erfiðustu byrjunina en mótherja liðsins í fyrstu sex leikjunum enduðu að meðaltali í sæti 10,50. Það má sjá hversu erfiða byrjun liðin eiga með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Sky Sports reiknaði þetta allt saman út frá meðalsæti mótherja liðanna í deildinni á síðustu leiktíð. Arsenal og Manchester United mætast í fyrstu umferðinni og þau eru líka þau tvö lið sem eiga erfiðustu byrjunina á 2025-26 tímabilinu. Mótherjar þeirra í fyrstu sex leikjum enduðu að meðaltali í sæti 8,67. United mætir ekki Englandsmeisturum Liverpool en spilar aftur á móti við liðin sem enduðu í öðru til fjórða sæti, eða Arsenal, Manchester City og Chelsea. Arsenal byrjar á móti Manchester United eins og áður sagði en mætir síðan Liverpool í þriðju umferð, Manchester City í fimmtu umferð og Newcastle í sjöttu umferð. Ekkert annað lið er með mótherja að meðaltali undir níunda sæti en Newcastle er með þriðju erfiðustu byrjunina því andstæðingar liðsins enduðu að meðaltali í sæti 9,17. Auðveldustu byrjunina samkvæmt sömu útreiknum á lið Nottingham Forest en mótherjar þeirra í fyrstu sex leikjunum enduðu að meðaltali í fjórtánda sæti. Forest mætir reyndar Arsenal í fjórðu umferð en allir aðrir mótherjar liðsins enduðu í tíunda sæti eða neðar þar af eru tveir af nýliðum deildarinnar. Manchester City (13,33) á næstauðveldustu byrjunina en svo koma lið West Ham (12,83) og Aston Villa (12,50). City spilar við bæði Arsenal (2. sæti) og Brighton (varð í 8. sæti) en hinir andstæðingar liðsins í fyrstu sex leikjunum urðu í fimmtánda sæti eða neðar. Englandsmeistarar Liverpool eiga fjórtándu erfiðustu byrjunina en mótherja liðsins í fyrstu sex leikjunum enduðu að meðaltali í sæti 10,50. Það má sjá hversu erfiða byrjun liðin eiga með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira