Sport „Hefðum getað gert þetta ennþá ljótara á töflunni” Þór/KA vann 5-0 stórsigur á Tindastóli í bestu deild kvenna fyrr í kvöld eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, var mjög ánægður með leik síns liðs og þá sérstaklega spilamennskuna í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 24.5.2024 23:18 Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Formúla 1 24.5.2024 23:00 Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum Stjörnukonur urðu í kvöld Íslandsmeistarar í hópfimleikum eftir glæsilega frammistöðu á öllum áhöldum. Sport 24.5.2024 22:40 Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 24.5.2024 22:26 Bullurnar mæta með læti Búast má við hátt í tólf þúsund manns í stúkunni þegar Valur mætir Olympiakos í síðari úrslitaleik liðanna um EHF-bikarinn í handbolta á morgun í Aþenu. Bullurnar á bandi heimamanna verða á svæðinu. Handbolti 24.5.2024 21:03 Spútnikliðið endaði sögulegt tímabil á stórsigri Girona endaði langbesta tímabilið í sögu félagsins með því að vinna stórsigur á Granada í lokaumferðinni. Fótbolti 24.5.2024 20:57 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24.5.2024 20:50 Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Sport 24.5.2024 20:40 Albert lagði upp mark í sigri Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu. Fótbolti 24.5.2024 20:39 „Í seinni hálfleik breyttist hugarfarið og við vorum með yfirburði“ Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Val í toppslag Bestu deildar kvenna. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með seinni hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum. Sport 24.5.2024 20:28 Íslensku Feneyjarstrákarnir í úrslitaeinvígið Venezia er komið í úrslitaeinvígið um laust sæti í Seríu A eftir sigur á Palermo í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 24.5.2024 20:25 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24.5.2024 19:56 Öruggt hjá Bjarka og félögum í fyrsta leik Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém eru komnir í 1-0 úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 24.5.2024 19:37 Andri Fannar fagnaði í Íslendingaslag Andri Fannar Baldursson og félagar í Elfsborg lönduðu 2-0 sigri á móti Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.5.2024 18:58 Tryggvi og félagar einum sigri frá titlinum eftir tvíframlengdan leik Íslendingaliðið Sävehof er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir mikla dramatík í kvöld. Handbolti 24.5.2024 18:21 Haukar sækja sér reynslumikinn markvörð á Selfoss Litháinn Vilius Rasimas verður ekki áfram með Selfyssingum en spilar þó áfram í Olís deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 24.5.2024 17:35 Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. Fótbolti 24.5.2024 17:02 Lykilmaður Real Madrid missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Aurélien Tchouaméni, leikmaður Real Madrid, missir af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um þarnæstu helgi vegna meiðsla. Fótbolti 24.5.2024 16:31 Juventus neitar að endurgreiða Ronaldo vangoldin laun Juventus hefur mótmælt niðurstöðu gerðardóms ítalska knattspyrnusambandsins sem sagði félagið skulda Cristiano Ronaldo 9,8 milljónir evra í vangoldin laun. Fótbolti 24.5.2024 16:00 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33 „Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:00 Sjáðu fjórða níu pílna leik Littlers á árinu Luke Littler náði níu pílna leik þegar hann tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 24.5.2024 14:31 Missir af sínum fyrstu Ólympíuleikum síðan 1992 Oksana Chusovitina, fimleikakona frá Úsbekistan, verður ekki með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er ekki í frásögur færandi nema að þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir síðan 1992 sem hún missir af. Sport 24.5.2024 14:00 Segja að Ten Hag verði rekinn sama hvernig úrslitaleikurinn fer Samkvæmt heimildum the Guardian verður Erik ten Hag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United, sama hvernig bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City á morgun fer. Enski boltinn 24.5.2024 13:51 Lögreglan kórónaði ömurlegan dag hjá Kane Grindvíkingurinn DeAndre Kane átti mjög erfiðan dag í gær. Fyrst gat hann ekkert í leik Vals og Grindavíkur og svo var hann stöðvaður af lögreglunni. Körfubolti 24.5.2024 13:30 Pioli látinn taka poka sinn Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við. Fótbolti 24.5.2024 13:00 „Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31 Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. Enski boltinn 24.5.2024 12:01 Xavi hætti við að hætta en hefur nú verið rekinn frá Barcelona Barcelona hefur ákveðið að reka Xavi Hernández, þjálfara liðsins og goðsögn félagsins. Fótbolti 24.5.2024 11:46 „Við erum sáttir með að vera bara seigir og ljótir“ Kristófer Acox sýndi frábæra frammistöðu í öruggum sigri Vals gegn Grindavík í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og var valinn PlayAir leiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 24.5.2024 11:30 « ‹ 272 273 274 275 276 277 278 279 280 … 334 ›
„Hefðum getað gert þetta ennþá ljótara á töflunni” Þór/KA vann 5-0 stórsigur á Tindastóli í bestu deild kvenna fyrr í kvöld eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, var mjög ánægður með leik síns liðs og þá sérstaklega spilamennskuna í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 24.5.2024 23:18
Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Formúla 1 24.5.2024 23:00
Stjarnan Íslandsmeistari í hópfimleikum Stjörnukonur urðu í kvöld Íslandsmeistarar í hópfimleikum eftir glæsilega frammistöðu á öllum áhöldum. Sport 24.5.2024 22:40
Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 24.5.2024 22:26
Bullurnar mæta með læti Búast má við hátt í tólf þúsund manns í stúkunni þegar Valur mætir Olympiakos í síðari úrslitaleik liðanna um EHF-bikarinn í handbolta á morgun í Aþenu. Bullurnar á bandi heimamanna verða á svæðinu. Handbolti 24.5.2024 21:03
Spútnikliðið endaði sögulegt tímabil á stórsigri Girona endaði langbesta tímabilið í sögu félagsins með því að vinna stórsigur á Granada í lokaumferðinni. Fótbolti 24.5.2024 20:57
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24.5.2024 20:50
Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Sport 24.5.2024 20:40
Albert lagði upp mark í sigri Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu. Fótbolti 24.5.2024 20:39
„Í seinni hálfleik breyttist hugarfarið og við vorum með yfirburði“ Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Val í toppslag Bestu deildar kvenna. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með seinni hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum. Sport 24.5.2024 20:28
Íslensku Feneyjarstrákarnir í úrslitaeinvígið Venezia er komið í úrslitaeinvígið um laust sæti í Seríu A eftir sigur á Palermo í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 24.5.2024 20:25
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24.5.2024 19:56
Öruggt hjá Bjarka og félögum í fyrsta leik Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém eru komnir í 1-0 úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 24.5.2024 19:37
Andri Fannar fagnaði í Íslendingaslag Andri Fannar Baldursson og félagar í Elfsborg lönduðu 2-0 sigri á móti Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.5.2024 18:58
Tryggvi og félagar einum sigri frá titlinum eftir tvíframlengdan leik Íslendingaliðið Sävehof er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir mikla dramatík í kvöld. Handbolti 24.5.2024 18:21
Haukar sækja sér reynslumikinn markvörð á Selfoss Litháinn Vilius Rasimas verður ekki áfram með Selfyssingum en spilar þó áfram í Olís deildinni í handbolta næsta vetur. Handbolti 24.5.2024 17:35
Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn vinna saman í sumar Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson hafa barist um stóru titlana í íslenska fótboltanum undanfarin ár. Nú bíður þeirra nýtt hlutverk hlið við hlið. Fótbolti 24.5.2024 17:02
Lykilmaður Real Madrid missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar Aurélien Tchouaméni, leikmaður Real Madrid, missir af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um þarnæstu helgi vegna meiðsla. Fótbolti 24.5.2024 16:31
Juventus neitar að endurgreiða Ronaldo vangoldin laun Juventus hefur mótmælt niðurstöðu gerðardóms ítalska knattspyrnusambandsins sem sagði félagið skulda Cristiano Ronaldo 9,8 milljónir evra í vangoldin laun. Fótbolti 24.5.2024 16:00
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33
„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:00
Sjáðu fjórða níu pílna leik Littlers á árinu Luke Littler náði níu pílna leik þegar hann tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 24.5.2024 14:31
Missir af sínum fyrstu Ólympíuleikum síðan 1992 Oksana Chusovitina, fimleikakona frá Úsbekistan, verður ekki með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er ekki í frásögur færandi nema að þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir síðan 1992 sem hún missir af. Sport 24.5.2024 14:00
Segja að Ten Hag verði rekinn sama hvernig úrslitaleikurinn fer Samkvæmt heimildum the Guardian verður Erik ten Hag rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United, sama hvernig bikarúrslitaleikurinn gegn Manchester City á morgun fer. Enski boltinn 24.5.2024 13:51
Lögreglan kórónaði ömurlegan dag hjá Kane Grindvíkingurinn DeAndre Kane átti mjög erfiðan dag í gær. Fyrst gat hann ekkert í leik Vals og Grindavíkur og svo var hann stöðvaður af lögreglunni. Körfubolti 24.5.2024 13:30
Pioli látinn taka poka sinn Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við. Fótbolti 24.5.2024 13:00
„Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31
Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. Enski boltinn 24.5.2024 12:01
Xavi hætti við að hætta en hefur nú verið rekinn frá Barcelona Barcelona hefur ákveðið að reka Xavi Hernández, þjálfara liðsins og goðsögn félagsins. Fótbolti 24.5.2024 11:46
„Við erum sáttir með að vera bara seigir og ljótir“ Kristófer Acox sýndi frábæra frammistöðu í öruggum sigri Vals gegn Grindavík í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og var valinn PlayAir leiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 24.5.2024 11:30