Dagskráin í dag: Meira, meira golf Golfið er allsráðandi á sportrásum Sýnar í dag en sýnt verður frá tveimur mismunandi mótum þennan laugardaginn. Sport 12.7.2025 06:01
Djokovic varð að játa sig sigraðan Jannik Sinner er á leið í úrslitaleik Wimbledon mótsins eftir nokkuð öruggan 3-0 sigur á Novak Djokovic nú rétt í þessu. Sport 11.7.2025 17:59
Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Handknattleiksdeild KA hefur samið við georgíska landsliðsmanninn Giorgi Dikhaminjia um að leika með liðinu í vetur. Giorgi, sem er 28 ára gamall og 188 cm á hæð, leikur oftast sem hægri skytta en getur einnig leyst af í horninu. Handbolti 11.7.2025 17:48
Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Laugavegshlaupið fer fram í 28. sinn á morgun en þetta er 55 kílómetra hlaup á milli náttúruperlanna Landmannalauga og Þórsmerkur. Sport 11.7.2025 15:30
Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Nottingham Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham eftir að Lundúnaliðið reyndi að lokka Morgan Gibbs-White úr Skírisskógi. Forest heldur því fram að Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Enski boltinn 11.7.2025 14:24
Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Spænski fótboltamaðurinn Yeray Álvarez hafði betur í baráttunni við krabbamein en féll síðan á lyfjaprófi. Þarna er tenging á milli samkvæmt færslu hans á samfélagsmiðlum. Fótbolti 11.7.2025 14:00
Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Íslandsmeistarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram til fjölda ára og landsliðsmaður Finnlands, hefur samið við Sandefjord, nýliða í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.7.2025 13:32
Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sveindís Jane Jónsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í gærkvöldi í lokaleik íslenska kvennalandsliðinu á Evrópumótinu í Sviss. Fótbolti 11.7.2025 13:01
Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfuboltakonan Inga Lea Ingadóttir hefur ákveðið að yfirgefa Íslandsmeistara Hauka og semja í staðinn við silfurlið Njarðvíkur fyrir komandi tímabil í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 11.7.2025 12:31
EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana Komið var að kveðjustund hjá Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni sem fylgdu landsliði kvenna eftir á vonbrigðamóti þar sem allir þrír leikir töpuðust á EM í Sviss. Þeir gerðu mótið upp og litu til framtíðar í lokaþætti EM í dag. Fótbolti 11.7.2025 11:51
„Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Bestu leikmenn íslenska liðsins hafa hlotið gagnrýni þegar hlutirnir gengu ekki upp á Evrópumótinu í Sviss. Sökin liggur miklu víðar í leikmannahópnum samkvæmt tveimur sigursælum reynsluboltum sem mættu í Besta sætið. Fótbolti 11.7.2025 11:30
Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla N1 mótið fór fram í veðurblíðu á Akureyri um síðustu helgi. Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum léku listir sínar og fleiri þúsund fjölskyldumeðlimir klöppuðu fyrir þeim á hliðarlínunni. Sumarmótaþáttinn um N1 mótið má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 11.7.2025 11:02
Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Íslandsmeistararnir í Stjörnunni hafa gengið frá samningum við tvo erlenda leikmenn. Julio de Assis mætir aftur til landsins en félagið hefur einnig tryggt sér þjónustu Luka Gasic. Körfubolti 11.7.2025 09:48
Ísak Snær lánaður til Lyngby Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til danska félagsins Lyngby frá norska félaginu Rosenborg og mun spila með liðinu í næstefstu deild Danmerkur út næsta tímabil. Kaupmöguleiki fylgir lánssamningnum. Fótbolti 11.7.2025 09:45
Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Jordan Henderson var fljótur að finna sér nýtt félag eftir að hann fékk sig lausan frá hollenska félaginu í Ajax í gær. Enski boltinn 11.7.2025 09:45
Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Olivia Smith verður dýrasta knattspyrnukona heims og sú fyrsta sem verður keypt á eina milljón punda eða 166 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 11.7.2025 09:32
Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Besti markvörður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi er hörð á því að hún vill sjá nýjan þjálfara hjá liðinu. Henni hugnast það ekki að Þorsteinn Halldórsson fái að halda áfram en framtíð landsliðsins var rædd í Besta sætinu. Fótbolti 11.7.2025 09:03
Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. Sport 11.7.2025 08:32
Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. Golf 11.7.2025 08:02
Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. Fótbolti 11.7.2025 07:31
United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Eftir mikinn niðurskurð í starfsmannahaldi hjá Manchester United hefur stjórn liðsins ákveðið að búa til nýja stöðu og leitar nú að rétta manninum í hana. Enski boltinn 11.7.2025 07:03
Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. Sport 11.7.2025 06:32
Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Það er nóg af golfi á sportrásum Sýnar í dag. Sport 11.7.2025 06:03
Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Evrópumóti vonbrigða er lokið fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta. Mótið þar sem Ísland komst aldrei á skrið og spurningarnar sem sitja eftir eru margar og stórar. Fótbolti 10.7.2025 23:22