Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Tvíbura­systurnar ó­vænt hættar

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar.

Körfubolti
Fréttamynd

Strákarnir eigi að stefna á verð­laun

Kristján Örn Kristjánsson er á leið til Danmerkur til að fá leyst úr kviðsliti á komandi dögum á meðan félagar hans í karlalandsliðinu í handbolta fara á EM. Donni segir að íslenska liðið eigi að stefna hátt.

Handbolti
Fréttamynd

Erfitt að fara fram úr rúminu

Kristján Örn Kristjánsson heltist um helgina úr lestinni fyrir komandi Evrópumót í handbolta vegna meiðsla. Hann segir Ísland eiga að stefna hátt á mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Komst við er hann ræddi Schumacher

Andy Wilman, fram­leiðandi, komst við er hann ræddi ör­lög þýska ökuþórsins Michael Schumacher sem hann hafði kynnst í gegnum störf sín. Wilman sagði ör­lög Schumacher­s dapur­leg, hann hefði gert svo mikið fullur heilsu í næsta kafla síns æviskeiðs eftir For­múlu 1 ferilinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extra­leikunum

Það reyndi á körfuboltahæfileikana í nýjustu grein Extraleikanna, þar sem þeir Tommi Steindórs og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kepptu í asna. Eftir keppnina kom í ljós að báðir höfðu þegið „ölmusu“ í frjálsíþróttakeppni fyrr í vetur.

Körfubolti