„Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég hef glímt við skapgerðarbresti og reiði sem ég var ekki búinn að vinna í og það því miður bitnaði á fjölskyldu, vinum og þáverandi kærasta. Það er svo margt sem ég hefði viljað gera aðeins öðruvísi frá þessum tíma,“ segir Viktor Andersen Heiðdal en fjallað er um Viktor og hans líf í þáttunum Tilbrigði um fegurð á Stöð 2. Viktor er þarna að vísa til ársins 2010. Lífið 18.4.2025 11:02
Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Útihátíðinni Fyre II hefur verið frestað um ókomna tíð. Fyre-hátíðin, sem haldin var af sama skipuleggjanda er sögð misheppnaðasta útihátíð sögunnar. Þeir sem hafa gerst svo djarfir að tryggja sér miða fengu skilaboð um frestunina á dögunum. Lífið 17.4.2025 23:50
„Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ „Það er þessi orka og samhugur sem heldur okkur gangandi. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa fundið einhvern sem er bæði ástin og sálufélagi minn,“ segir ferðaljósmyndarinn Ása Steinars um samband sitt og eiginmanns síns, Leo Sebastian Alsved. Saman eiga þau einn dreng og eiga von á öðrum. Makamál 17.4.2025 20:02
Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að hefja páskahátíðina með því að spila Warzone með áhugasömum Íslendingum í kvöld. Opið lobbí verður fyrir Íslendingaslag í Verdansk. Leikjavísir 16.4.2025 19:32
Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Ný og metnaðarfull fjarlækningaþjónusta hefur hafið göngu á Selfossi þar sem sjúklingum með sykursýki er nú boðið upp á reglulegt augnbotnaeftirlit án þess að þurfa að ferðast til höfuðborgarsvæðisins. Þjónustan er samstarfsverkefni Sjónlags og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU). Lífið samstarf 16.4.2025 15:06
100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. Lífið 16.4.2025 14:58
Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Lífið 16.4.2025 14:00
Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Tónlistarmaðurinn og Eurovision-farinn Daði Freyr Pétursson gerði drastískar breytingar á útliti sínu og klippti af sér hárið, en síða hárið hefur lengi verið eitt af helstu einkennum hans undanfarin ár. Lífið 16.4.2025 11:41
Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Haraldur Örn Ólafsson, Everestfari, pólfari og heimsmethafi opnaði nýlega klifurbraut í Esjunni með Fjallafélaginu. Lífið 16.4.2025 11:33
Falleg sérhæð í Hlíðunum Við Blönduhlíð í Reykjavík er að finna bjarta og mikið endurnýjaða 124 fermetra hæð með sérinngangi í þríbýlishúsi sem byggt var árið 1949. Ásett verð er 109,9 milljónir. Lífið 16.4.2025 10:02
Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Popparinn Patrik Atlason segir samstarfi sínu við Gústa B hafa lokið á „góðum nótum“. Gústi var hægri hönd Patriks í rúmt ár og vann fyrir hann sem plötusnúður og umboðsmaður. Patrik lýsir þeim tveimur ekki sem vinum. Lífið 16.4.2025 08:01
Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn „Ég er ekki að reyna að predika eða leita lausna, eingöngu að varpa fram spurningunum,“ segir myndlistarmaðurinn Heimir Björgúlfsson sem var að opna sýninguna Engar harðar tilfinningar eða No hard feelings. Heimir, sem er búsettur í Los Angeles, er að halda fyrstu einkasýningu sína hérlendis í sjö ár en blaðamaður ræddi við hann um listina og lífið í LA. Menning 16.4.2025 07:03
Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Spurning barst frá lesanda: „Ég er búinn að vera í sambandi í 3 ár með stelpu sem er jafn gömul og ég, hún vill bara stunda kynlíf í bol. Hvernig get ég hjálpað henni að verða öruggari með sig? Ég segi alltaf hún sé falleg en það virkar ekki,“- 25 ára karl. Lífið 15.4.2025 20:02
Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola er orðinn einhleypur. Nýverið slitnaði upp úr sambandi hans og Hildar Skúladóttur sálfræðings, eftir tíu ára samband. Saman eiga þau tvo drengi. Lífið 15.4.2025 15:33
Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Unnur Eggertsdóttir, leikkona, lífskúnstner og verkefnastjóri, tilkynnti nafn nýfæddrar dóttur sinnar með fallegri Instagram færslu í dag. Lífið 15.4.2025 14:41
Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Æðstu metorð, glæstar vonir og ótrúlegur harmur einkennir sögu Kennedy-fjölskyldunnar líkt og rakið er í lokaþætti í þríleik hlaðvarpsins Skuggavaldið um Kennedy-fjölskylduna. Lífið 15.4.2025 14:08
Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Rafn Kumar Bonifacius og er sexfaldur Íslandsmeistari í tennis mætti í Spurningarsprett á Stöð 2 á laugardaginn. Lífið 15.4.2025 12:30
Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Páskarnir eru fríið þar sem það er fullkomlega í lagi að gera ekkert. Dagarnir verða aðeins lengri, kaffibollinn aðeins notalegri – og þú færð loksins smá stund fyrir þig. Lífið samstarf 15.4.2025 11:52
Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Áhöfn geimfarsins New Shepard, sem skotið var á loft í gær, braut blað í sögunni þar sem hún var einungis skipuð konum. Margir fögnuðu tímamótunum en aðrir hafa gagnrýnt geimskotið sem hégómafullt, tilgangslaust og sóun á auðlindum. Lífið 15.4.2025 11:32
Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Í síðasta þætti af Alheimsdrauminum fengu þeir Pétur og Sveppi nokkuð skrautlega áskorun og var það að taka þátt í indverskri glímu. Lífið 15.4.2025 10:32
Páskaleg og fersk marengsbomba Marengstertur eru alltaf hátíðlegar og passa fullkomlega á páskaborðið. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir töfraði fram dísæta og ferska marengsbombu, með silkimjúkri rjómafyllingu, safaríkum ávöxtum og ferskri myntu. Lífið 15.4.2025 10:01
Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Þrátt fyrir að Væb-bræður séu af veðbönkum taldir næstólíklegastir til að vinna Eurovision, þá er alls ekki öll von úti. Sömu veðbankar telja 34 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum. Lífið 15.4.2025 09:58
Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Þetta var síðasta ósk ömmu Siggu til mín, að spila í jarðarförinni hennar. Mamma sagði mér frá því. Fyrst hugsaði ég að þetta væri erfitt, en ég vildi að gera þetta fyrir hana,“ segir leikarinn og tónlistarmaðurinn Ketill Ágústsson sem flutti hjartnæma útgáfu af lagi Bubba Morthens, „Kveðja“, þegar hann kvaddi móðurömmu sína í hinsta sinn. Lífið 15.4.2025 07:03
„Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ „Ég hugsaði fyrst og fremst um að njóta mín þarna. Mögulega er þetta í eina sinn sem ég mun gera þetta, maður veit auðvitað aldrei, og því vildi ég fara alla leið og það var engin auðmýkt í mér,“ segir leikkonan Aldís Amah kímin. Hún var tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir hlutverk sitt í tölvuleiknum Hell Blade 2 og skein skært á dreglinum um helgina. Lífið 14.4.2025 20:02