Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Daníel Ingi Bergmann stofnaði fyrirtækið Ingling tvítugur með það að markmiði að þróa fæðubótarefni sem virka. Í dag selur hann eigin vörur um allt land. Allt byrjaði þetta sem persónuleg tilraun til að öðlast meiri orku – sem endaði með því að breyta lífi annarra. Lífið samstarf 12.9.2025 08:47
„Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ „Minn stærsti ótti í lífinu var að fæða barn en hef nú yfirstigið það. Mér finnst konur alveg magnaðar. Við berum börnin okkar í níu mánuði, fæðum þau, og síðan tekur við brjóstagjöf. Við erum eiginlega gangandi kraftaverk,“ segir hin 33 ára Svanhildur Heiða Snorradóttir. Lífið 12.9.2025 07:08
Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York „Mér fannst ótrúlega óraunverulegt að sjá myndband af Opruh Winfrey með mínu lagi undir,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét en splunkunýtt lag úr hennar smiðju ómaði á tískupöllum í gær á tískuvikunni í New York. Tónlist 11.9.2025 20:02
Birti bónorðið í Bændablaðinu „Óska eftir hönd Guðrúnar Vöku Steingrímsdóttur: Elsku Guðrún mín, viltu giftast mér? Þinn Freyr Snorrason.“ Lífið 11.9.2025 11:48
Lærðu að tala við gervigreindina og fá svör sem virka! Hafið þið prófað að spyrja ChatGPT um eitthvað og fengið frekar sérkennileg svör til baka? Þá eruð þið ekki ein á báti. Margir nota þessi nýju gervigreindartól eins og gömlu góðu Google leitarvélina og fá oft ekki alveg þau svör sem þeir vonuðust eftir. Lífið samstarf 11.9.2025 11:31
Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Uppselt er á tónleika Laufeyjar í Kórnum 14. mars 2026 og hefur því aukatónleikum verið bætt við degi síðar, 15. mars. Allir miðar á aukatónleikana fara beint í almenna sölu sem hefst klukkan níu í fyrramálið. Ekki verða fleiri tónleikar en það. Tónlist 11.9.2025 11:10
Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Moulin Rouge er á leið á svið í Borgarleikhúsinu. Sindri Sindrason fór og fékk að vita allt um málið í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 11.9.2025 11:02
Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Rax fékk á árum sínum hjá Morgunblaðinu oft það verkefni að taka portrettmyndir af ráðamönnum og öðrum fyrirmennum þjóðarinnar. Hann rifjar nú upp eftirminnilegar myndir af Vigdísi Finnbogadóttur, Davíð Oddsyni og öðrum. Menning 11.9.2025 10:02
Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sænska ofurfyrirsætan Elsa Hosk og breski athafnamaðurinn Tom Daly eru trúlofuð, tíu árum eftir að þau byrjuðu saman. Hosk greindi frá tímamótunum með fallegri myndafærslu á Instagram í gær, þar sem meðal annars mátti sjá trúlofunarhring hennar sem er stærðarinnar demantshringur frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Lífið 11.9.2025 09:39
Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Nú fimmtán árum eftir að Besti flokkurinn lofaði Reykvíkingum ísbirni í Húsdýragarðinn hefur Jón Gnarr staðið við stóru orðin á vissan hátt og flutt heim með sér stóra og mikla hauskúpu af hvítabirni úr heimsókn á Grænlandi. Ekki er ákveðið hvar hauskúpan verður geymd. Lífið 11.9.2025 07:31
Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, situr tíma hjá Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í MPA-námi sínu við Columbia-háskóla þessa önn. Lífið 11.9.2025 07:02
„Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Einn áhrifamesti listamaður samtímans segir verk Halldórs Laxness hafa haft ómæld áhrif á sín verk. Hún er 89 ára gömul en eldhress og hvergi nærri hætt að vinna. Hún útilokar ekki að skapa fleiri verk út frá sögum Laxness. Lífið 10.9.2025 23:11
Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Kannast þú við það að hafa sent maka eða bólfélaga mynd af þér? Stundum eru þetta hversdagslegar sjálfur sem við sendum til að deila augnablikinu. Stundum eru þetta kynferðislegar myndir sem eiga að kveikja á löngun eða kynferðislegum áhuga. Í báðum tilfellum erum við að treysta einhverjum fyrir líkama okkar. Lífið 10.9.2025 20:00
„Pabbi minn gaf okkur saman“ „Frá fyrsta kvöldinu sem við hittumst náðum við strax ótrúlega vel saman. Mér finnst dýrmætt að hafa fundið bæði framtíðar eiginmann minn og besta vin þetta kvöld,“ segir hin nýgifta Ásgerður Diljá Karlsdóttir, markaðsstjóri og listrænn stjórnandi Aurum, sem gekk að eiga sinn heittelskaða Sólon Breka Leifsson, fyrrverandi knattspyrnumanni og eiganda Sólbón, í byrjun ágústmánaðar. Lífið 10.9.2025 17:03
Litrík og ljúffeng búddaskál Það jafnast fátt á við næringaríkar og bragðgóðar máltíðir sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Hér er á ferðinni uppskrift að Tempeh búddaskál sem samanstandur af fjölbreyttu grænmeti, próteini, korni og ljúffengri sósu. Lífið 10.9.2025 15:01
Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Ellefu vilja stýra nýrri Þjóðaróperu, sem verður starfrækt innan Þjóðleikhússins. Óperustjóri mun heyra beint undir þjóðleikhússtjóra. Menning 10.9.2025 14:48
Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Tónlistar- og sjónvarpsmaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson og vöruhönnuðurinn Ágústa Sveinsdóttir, hafa sett fallega hæð við Grettisgötu í miðborg Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 112,9 milljónir. Lífið 10.9.2025 13:02
Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Fyrrverandi eiginmaður Kristinar Cabot, mannauðsstjóra tæknifyrirtækisins Astronomer, sem var gripin glóðvolg í faðmlögum með Andy Byron, forstjóra Astronomer, á Coldplay-tónleikum í júlí, segir þau þegar hafa ætlað að skilja fyrir fjölmiðlafárið. Lífið 10.9.2025 11:59
Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Raunveruleikastjarnan Taylor Frankie Paul skaust upp á stjörnuhimininn fyrir nokkrum árum í þáttum um mormónaskvísur í Utah fylki í Bandaríkjunum. Nú mun frægðarsól hennar skína enn skærar því hún var nýverið kynnt inn sem nýjasta piparjónkan eða The Bachelorette í samnefndum raunveruleikaþáttum. Lífið 10.9.2025 11:30
Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Knattspyrnukappinn Leifur Andri Leifsson, og Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, hafa sett íbúð sína við Maríugötu í Urriðaholti í Garðabæ á sölu. Lífið 10.9.2025 10:51
Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Kammerkórinn Cantoque Ensemble heiðrar eistneska tónskáldið Arvo Pärt á níræðisafmæli hans 11. september. Sönghópurinn mun flytja verk Pärt sem hann hefur samið fyrir kór án undirleiks undir stjórn kórstjórans Bernharðs Wilkinson, sem kemur til Íslands sérstaklega við þetta tækifæri. Tónlist 10.9.2025 10:00
Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður hjá Sjálfstæðisflokknum, vakti athygli á þingsetningu í gær fyrir mjög einstakan klæðaburð. Hún var ólíklega í hættu á að rekast á annan þingmann í svipaðri múnderingu þar sem klæðin eru þrjátíu ára gömul. Tíska og hönnun 10.9.2025 09:31
Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Íslenskur akstursíþróttamaður sem er á leið á heimsmeistaramótið í drifti í Lettlandi segir íþróttina stækka á hverju ári hér á landi. Markmið hans á mótinu sé að sýna að Íslendingar í sportinu séu til. Lífið 10.9.2025 08:57
Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna „Í hvert skipti sem ég er að vinna að þessu þá fæ ég hlýtt í hjartað, því í gegnum þetta náði ég að finna ljósið mitt aftur,“ segir lífskúnstnerinn Edda Mjöll Karlsdóttir sem rekur veitingaþjónustuna Eddu-veislu. Eftir erfiða tíma fór þetta ástríðuverkefni Eddu óvænt á flug en blaðamaður ræddi við hana um ævintýrið. Lífið 10.9.2025 07:01