„Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Heimur Guðjónsson skrifaði undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Fylkis seinnipartinn í gær. Hann tekur við liðinu af Arnari Grétarssyni. Sport 28.10.2025 10:02
Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Eftirlitsaðilar Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, munu funda klukkan 10:30 með dómurum leiks Íslands og Norður-Írlands, auk forráðamanna knattspyrnusambanda ríkjanna, vegna fyrirhugaðs leiks kvöldsins í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Fótbolti 28.10.2025 09:31
Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Fótboltaleikir í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla hafa verið ein sterkasta hefðin í enska boltanum í gegnum áratugina. Nú verður líklegast breyting á því í ár. Enski boltinn 28.10.2025 08:32
Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 28.10.2025 06:02
Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Hinn skemmtilegi liður „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar farið var yfir 9. umferð ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Enski boltinn 27.10.2025 23:15
Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Dani Carvajal, fyrirliði Real Madríd, þarf að fara í aðgerð á hægra hné og verður frá út árið. Þessi þaulreyndi leikmaður hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna síðasta árið. Fótbolti 27.10.2025 22:31
Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Tindastóll er komið áfram í næstu umferð VÍS-bikars karla í körfubolta eftir öruggan sigur á Hetti á Egilsstöðum. Körfubolti 27.10.2025 21:04
Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården. Fótbolti 27.10.2025 20:16
Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Reyna mun á nýtt undirlag Laugardalsvallar ef veðurspár reynast réttar um mikla snjókomu á morgun fyrir leik Íslands við Norður-Írland í Þjóðadeild kvenna. Vallarstjóri kveðst öllu búinn en vonast eftir minni úrkomu en meiri. Fótbolti 27.10.2025 19:30
„Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir skoraði annað marka Íslands í 2-0 sigri á Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Hún var sátt með sigurinn og markið. Fótbolti 27.10.2025 18:47
Heimir kynntur til leiks í Árbænum Heimir Guðjónsson er nýr þjálfari Fylkis sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Hann skrifar undir tveggja ára samning í Árbænum. Íslenski boltinn 27.10.2025 17:50
Danir heiðra Michael Laudrup Danska knattspyrnugoðsögnin Michael Laudrup fékk sérstök heiðursverðlaun um helgina þegar hann varð viðtakandi Gandil-verðlaunanna. Fótbolti 27.10.2025 17:33
De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. Fótbolti 27.10.2025 16:46
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57
Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16
Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01
„Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32
Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en þeir eru ekki ofarlega á einum mikilvægasta markalistanum. Enski boltinn 27.10.2025 13:01
„Varnarleikurinn er bara stórslys“ Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu. Enski boltinn 27.10.2025 12:31
Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46
Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27.10.2025 11:30
Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Arsenal náði fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City segir of snemmt að hafa áhyggjur af góðu gengi Arsenal. Enski boltinn 27.10.2025 11:01
Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcelona í El Clasico í spænsku deildinni í gær en það urðu mikil læti í leikslok. Fótbolti 27.10.2025 10:32