Efnahagsmál ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Geir H. Haarde segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Viðskipti innlent 14.9.2018 11:34 Vöruskiptajöfnuður neikvæður um 14,5 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskiptin í síðastliðnum ágústmánuði óhagstæð um 14,5 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2018 14:41 Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25 prósent. Viðskipti innlent 29.8.2018 08:48 Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 28.8.2018 22:39 Ekkert að sækja Ísland er í dauðafæri. Skoðun 23.8.2018 22:07 Tertan og mylsnan Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Skoðun 8.8.2018 21:21 Að semja um árangur Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Skoðun 31.7.2018 22:18 Fasteignaverð á ekki heima í mælingunni á verðbólgu Húsnæði, þ.e. fasteignum, er, því miður, í daglegu tali ruglað saman við það sem húsnæðið framleiðir, þ.e. (húsa)skjól. Skoðun 20.7.2018 06:00 Bankar látnir bera hluta kostnaðarins Bankarnir þurfa samkvæmt nýjum reglum að bera stærri hluta kostnaðarins við að halda úti stórum gjaldeyrisforða. Seðlabankinn telur áhrif reglnanna á tekjur bankanna fremur lítil. Bankarnir segja breytingarnar hafa í för með sér kostnaðarauka fyrir bankakerfið Viðskipti innlent 11.7.2018 05:12 Innflæði erlends fjármagns dróst saman um þriðjung á fyrri árshelmingi Innstreymi fjármagns vegna nýfjárfestingar var tæplega 30 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins og dróst saman um þriðjung frá því á síðari helmingi síðasta árs þegar það nam um 45 milljörðum króna, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 11.7.2018 05:20 Greiðslubyrði fjölskyldna hér á landi hefur minnkað Greiðslubyrði um helmings fjölskyldna á Íslandi er undir tíu prósentum af ráðstöfunartekjum þeirra, sem verður að teljast afar lágt. Innlent 11.7.2018 04:57 Efndir, ekki nefndir Góð lífsgæði þjóða verða til á grundvelli verðmætasköpunar. Skoðun 9.7.2018 15:51 Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. Erlent 6.7.2018 18:05 Stóra myndin Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni. Skoðun 5.7.2018 22:31 Íslensku trixin Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að vitna í fleyg orð Laxness um að Íslendingar "... verði skelfíngu lostnir og setji hljóða hvenær sem komið er að kjarnamáls“, en því miður eiga þau allt of oft við. Nýleg dæmi um þetta opinberuðust okkur á vordögum. Skoðun 26.6.2018 02:01 Röng ákvörðun Markaðshagkerfið á undir högg að sækja á Íslandi. Skoðun 22.6.2018 02:02 Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði Viðskipti innlent 22.6.2018 05:35 Lending hagkerfisins verður mjúk eftir öran vöxt Greiningaraðilar spá mjúkri lendingu hagkerfisins eftir öran vöxt síðustu ára. Hrein erlend staða þjóðarbúsins er jákvæð og Ísland er því lánveitandi til útlanda í fyrsta skipti í langan tíma. Þjóðhagslegur sparnaður er hár og gjaldeyrisforði Seðlabankans er töluvert stærri en fyrir efnahagshrun. Þá er skuldastaða heimilanna mun betri en áður. Viðskipti innlent 21.6.2018 14:37 Útsvarið er víðast hvar í hámarki Flest sveitarfélög á landinu, eða 56, eru með hámarksútsvar. Innlent 21.6.2018 05:32 Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér Störfum fjölgar mest í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, eða um 1.600 störf. Samtök iðnaðarins segja íbúðafjárfestingu loks vera farna að taka við sér. Fjárfesting í íbúðabyggingum vex langtum meira en fjárfesting atvinnuvega og fjárfesting hins opinbera. Viðskipti innlent 18.6.2018 02:03 Eftirlit með bönkum verði á einni hendi Starfshópur leggur til að ábyrgð á eftirliti með bönkum verði sameinað hjá Fjármálaeftirlitinu. Ekki sé skynsamlegt að eftirlit með lausu fé hjá bönkum sé á hendi Seðlabanka Íslands á meðan eftirlit með öðrum fyrirtækjum á fjármálamarkaði sé annars staðar. Viðskipti innlent 14.6.2018 05:06 Ruglaðri ferill ef vaxtaferillinn er birtur Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að sér hugnist ekki sú tillaga nefndar um ramma peningastefnunnar að Seðlabankinn birti vaxtaspáferil sinn í því augnamiði að styrkja markaðsvæntingar. Viðskipti innlent 14.6.2018 05:03 Segir hættuna felast í lágum launum en ekki launahækkunum "Því hefur verið haldið fram of lengi af fylgismönnum nýklassískrar hagfræði og nýfrjálshyggju að laun séu fyrst og fremst kostnaður og að launahækkanir séu hættulegar. Hættan felst aftur á móti í lágum launum því þau leiða til lítillar eftirspurnar.“ Innlent 14.6.2018 05:33 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um óbreytta stýrivexti í beinni útsendingu á Vísi klukkan tíu. Viðskipti innlent 13.6.2018 09:52 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Viðskipti innlent 13.6.2018 08:56 Heimatilbúinn vandi Það eru blikur á lofti í íslensku efnahagslífi. Skoðun 13.6.2018 02:01 Stærstu stjórnendur aldrei svartsýnni Undanfarna mánuði hefur hagkerfið sýnt þess merki að farið sé að hægja á tannhjólum þess. Stjórnendur stærstu fyrirtækjanna eru svartsýnni nú en nokkru sinni. Afar mikilvægt að mati framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins að vel takist til við gerð kjarasamninga. Viðskipti innlent 13.6.2018 02:03 Veik rök fyrir innflæðishöftum Bandarískir hagfræðiprófessorar vilja að innflæðishöftin verði afnumin í skrefum. Rökin fyrir þeim séu veik við núverandi aðstæður. Koma megi í veg fyrir fjármálalegan óstöðugleika eftir öðrum leiðum. Viðskipti innlent 7.6.2018 02:02 Tveir aðstoðarbankastjórar og ábyrgð Seðlabankans aukist Lagt er til að húsnæðisverð verði undanskilið í verðlagsvísitölu í nýjum tillögum starfshóps um endurskoðun peningastefnunnar. Fjármálastöðugleiki hafi forgang yfir verðstöðugleika ef fjármálastöðugleika er ógnað. Viðskipti innlent 6.6.2018 02:00 Fleiri ánægðir með efnahaginn Rúmlega 80 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun MMR töldu stöðu efnahagsins vera nokkuð eða mjög góða, en það eru 15 prósentustigum fleiri en ári áður. Viðskipti innlent 15.5.2018 01:09 « ‹ 67 68 69 70 71 72 … 72 ›
ESB lært af íslenska hruninu að mati Geirs Geir H. Haarde segir að Íslendingar hafi mögulega lagt of mikið traust á evrópskt regluverk í aðdraganda fjármálahrunsins á Íslandi árið 2008. Viðskipti innlent 14.9.2018 11:34
Vöruskiptajöfnuður neikvæður um 14,5 milljarða Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar voru vöruskiptin í síðastliðnum ágústmánuði óhagstæð um 14,5 milljarða króna. Viðskipti innlent 6.9.2018 14:41
Stýrivextir óbreyttir Meginvextir bankans, það er vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25 prósent. Viðskipti innlent 29.8.2018 08:48
Ein leið að lægri vöxtum Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið. Skoðun 28.8.2018 22:39
Tertan og mylsnan Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Skoðun 8.8.2018 21:21
Að semja um árangur Alþjóðaefnahagsráðið, World Economic Forum, gefur árlega út skýrslu um samkeppnishæfni ríkja. Skoðun 31.7.2018 22:18
Fasteignaverð á ekki heima í mælingunni á verðbólgu Húsnæði, þ.e. fasteignum, er, því miður, í daglegu tali ruglað saman við það sem húsnæðið framleiðir, þ.e. (húsa)skjól. Skoðun 20.7.2018 06:00
Bankar látnir bera hluta kostnaðarins Bankarnir þurfa samkvæmt nýjum reglum að bera stærri hluta kostnaðarins við að halda úti stórum gjaldeyrisforða. Seðlabankinn telur áhrif reglnanna á tekjur bankanna fremur lítil. Bankarnir segja breytingarnar hafa í för með sér kostnaðarauka fyrir bankakerfið Viðskipti innlent 11.7.2018 05:12
Innflæði erlends fjármagns dróst saman um þriðjung á fyrri árshelmingi Innstreymi fjármagns vegna nýfjárfestingar var tæplega 30 milljarðar króna á fyrri helmingi ársins og dróst saman um þriðjung frá því á síðari helmingi síðasta árs þegar það nam um 45 milljörðum króna, samkvæmt tölum Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 11.7.2018 05:20
Greiðslubyrði fjölskyldna hér á landi hefur minnkað Greiðslubyrði um helmings fjölskyldna á Íslandi er undir tíu prósentum af ráðstöfunartekjum þeirra, sem verður að teljast afar lágt. Innlent 11.7.2018 04:57
Efndir, ekki nefndir Góð lífsgæði þjóða verða til á grundvelli verðmætasköpunar. Skoðun 9.7.2018 15:51
Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. Erlent 6.7.2018 18:05
Stóra myndin Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni. Skoðun 5.7.2018 22:31
Íslensku trixin Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að vitna í fleyg orð Laxness um að Íslendingar "... verði skelfíngu lostnir og setji hljóða hvenær sem komið er að kjarnamáls“, en því miður eiga þau allt of oft við. Nýleg dæmi um þetta opinberuðust okkur á vordögum. Skoðun 26.6.2018 02:01
Kaupmáttur aukist um 4% Kaupmáttur launa hækkaði um 2,4 prósent í maí frá fyrri mánuði Viðskipti innlent 22.6.2018 05:35
Lending hagkerfisins verður mjúk eftir öran vöxt Greiningaraðilar spá mjúkri lendingu hagkerfisins eftir öran vöxt síðustu ára. Hrein erlend staða þjóðarbúsins er jákvæð og Ísland er því lánveitandi til útlanda í fyrsta skipti í langan tíma. Þjóðhagslegur sparnaður er hár og gjaldeyrisforði Seðlabankans er töluvert stærri en fyrir efnahagshrun. Þá er skuldastaða heimilanna mun betri en áður. Viðskipti innlent 21.6.2018 14:37
Útsvarið er víðast hvar í hámarki Flest sveitarfélög á landinu, eða 56, eru með hámarksútsvar. Innlent 21.6.2018 05:32
Íbúðafjárfesting er farin að taka við sér Störfum fjölgar mest í byggingariðnaði og mannvirkjagerð, eða um 1.600 störf. Samtök iðnaðarins segja íbúðafjárfestingu loks vera farna að taka við sér. Fjárfesting í íbúðabyggingum vex langtum meira en fjárfesting atvinnuvega og fjárfesting hins opinbera. Viðskipti innlent 18.6.2018 02:03
Eftirlit með bönkum verði á einni hendi Starfshópur leggur til að ábyrgð á eftirliti með bönkum verði sameinað hjá Fjármálaeftirlitinu. Ekki sé skynsamlegt að eftirlit með lausu fé hjá bönkum sé á hendi Seðlabanka Íslands á meðan eftirlit með öðrum fyrirtækjum á fjármálamarkaði sé annars staðar. Viðskipti innlent 14.6.2018 05:06
Ruglaðri ferill ef vaxtaferillinn er birtur Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að sér hugnist ekki sú tillaga nefndar um ramma peningastefnunnar að Seðlabankinn birti vaxtaspáferil sinn í því augnamiði að styrkja markaðsvæntingar. Viðskipti innlent 14.6.2018 05:03
Segir hættuna felast í lágum launum en ekki launahækkunum "Því hefur verið haldið fram of lengi af fylgismönnum nýklassískrar hagfræði og nýfrjálshyggju að laun séu fyrst og fremst kostnaður og að launahækkanir séu hættulegar. Hættan felst aftur á móti í lágum launum því þau leiða til lítillar eftirspurnar.“ Innlent 14.6.2018 05:33
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands mun rökstyðja ákvörðun sína um óbreytta stýrivexti í beinni útsendingu á Vísi klukkan tíu. Viðskipti innlent 13.6.2018 09:52
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Viðskipti innlent 13.6.2018 08:56
Stærstu stjórnendur aldrei svartsýnni Undanfarna mánuði hefur hagkerfið sýnt þess merki að farið sé að hægja á tannhjólum þess. Stjórnendur stærstu fyrirtækjanna eru svartsýnni nú en nokkru sinni. Afar mikilvægt að mati framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins að vel takist til við gerð kjarasamninga. Viðskipti innlent 13.6.2018 02:03
Veik rök fyrir innflæðishöftum Bandarískir hagfræðiprófessorar vilja að innflæðishöftin verði afnumin í skrefum. Rökin fyrir þeim séu veik við núverandi aðstæður. Koma megi í veg fyrir fjármálalegan óstöðugleika eftir öðrum leiðum. Viðskipti innlent 7.6.2018 02:02
Tveir aðstoðarbankastjórar og ábyrgð Seðlabankans aukist Lagt er til að húsnæðisverð verði undanskilið í verðlagsvísitölu í nýjum tillögum starfshóps um endurskoðun peningastefnunnar. Fjármálastöðugleiki hafi forgang yfir verðstöðugleika ef fjármálastöðugleika er ógnað. Viðskipti innlent 6.6.2018 02:00
Fleiri ánægðir með efnahaginn Rúmlega 80 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun MMR töldu stöðu efnahagsins vera nokkuð eða mjög góða, en það eru 15 prósentustigum fleiri en ári áður. Viðskipti innlent 15.5.2018 01:09
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent