Ítalski boltinn Adam Ægir með þrennu í fyrsta leik með Perugia Það má heldur betur segja að Adam Ægir Pálsson hafi fengið fljúgandi start í ítalska boltanum en hann skoraði þrennu og lagði upp mark í sínum fyrsta leik í kvöld. Fótbolti 11.8.2024 22:25 Hreinsanir hjá Juventus: Ætla að selja Chiesa og Szczesny Thiago Motta, nýr knattspyrnustjóri Juventus, ætlar að gera róttækar breytingar á liðinu og hefur sett átta leikmenn á sölulista. Fótbolti 5.8.2024 15:31 Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00 Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. Enski boltinn 20.7.2024 12:02 Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. Fótbolti 19.7.2024 18:01 Sýndu Adam áhuga í eitt ár: „Stefnt að þessu síðan ég var lítill krakki“ Ítalska C-deildarliðið Perugia hefur landað Adam Ægi Pálssyni, um ári eftir að hafa fyrst sýnt honum áhuga. Leikmaðurinn er hæstánægður með að hefja atvinnumannaferilinn hjá jafn stóru félagi og Perugia. Fótbolti 19.7.2024 11:31 Adam búinn að semja við Perugia Fótboltamaðurinn Adam Ægir Pálsson hefur samið við ítalska C-deildarliðið Perugia. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2024 10:24 Cecilía Rán spilar með Internazionale í vetur Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður lánuð til Ítalíu á tímabilinu 2024-25. Fótbolti 17.7.2024 14:00 Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17.7.2024 08:30 Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16.7.2024 08:30 Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. Fótbolti 15.7.2024 20:30 Fabregas að fá 41 árs gamlan Pepe Reina til liðs við sig Spænski markvörðurinn Pepe Reina er við það að ganga til liðs við ítalska félagið Como. Fótbolti 14.7.2024 20:31 Cecilía á leið til Inter Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á leið í ítölsku úrvalsdeildina frá Bayern München. Fótbolti 8.7.2024 13:24 Lehmann elti kærastann til Ítalíu: „Draumur að geta verið hjá sama félagi“ Alisha Lehmann er gengin í raðir Juventus frá Aston Villa. Eltir hún kærasta sinn Douglas Luiz sem samdi við Juventus á dögunum. Þá hefur Chelsea fengið framherjann Sandy Baltimore frá París Saint-Germain. Fótbolti 6.7.2024 12:30 Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. Enski boltinn 3.7.2024 17:01 Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01 Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00 Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2024 23:32 Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Fótbolti 17.6.2024 23:30 Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00 Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30 Þjálfari Hákons tekur við AC Milan AC Milan hefur fundið sér nýjan þjálfara og það er fyrrum þjálfari franska félagsins Lille, Paulo Fonseca. Fótbolti 13.6.2024 15:16 Thiago Motta tekinn við Juventus Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 12.6.2024 23:16 Frá Manchester til Monza Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. Fótbolti 12.6.2024 16:30 Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 9.6.2024 08:01 Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Fótbolti 5.6.2024 15:01 Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 3.6.2024 17:00 Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29 Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. Fótbolti 1.6.2024 19:45 Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Fótbolti 30.5.2024 10:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 199 ›
Adam Ægir með þrennu í fyrsta leik með Perugia Það má heldur betur segja að Adam Ægir Pálsson hafi fengið fljúgandi start í ítalska boltanum en hann skoraði þrennu og lagði upp mark í sínum fyrsta leik í kvöld. Fótbolti 11.8.2024 22:25
Hreinsanir hjá Juventus: Ætla að selja Chiesa og Szczesny Thiago Motta, nýr knattspyrnustjóri Juventus, ætlar að gera róttækar breytingar á liðinu og hefur sett átta leikmenn á sölulista. Fótbolti 5.8.2024 15:31
Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00
Samþykktu tilboð Arsenal í Calafiori Bologna hefur samþykkt kauptilboð Arsenal í ítalska landsliðsmanninn Riccardo Calafiori. Enski boltinn 20.7.2024 12:02
Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. Fótbolti 19.7.2024 18:01
Sýndu Adam áhuga í eitt ár: „Stefnt að þessu síðan ég var lítill krakki“ Ítalska C-deildarliðið Perugia hefur landað Adam Ægi Pálssyni, um ári eftir að hafa fyrst sýnt honum áhuga. Leikmaðurinn er hæstánægður með að hefja atvinnumannaferilinn hjá jafn stóru félagi og Perugia. Fótbolti 19.7.2024 11:31
Adam búinn að semja við Perugia Fótboltamaðurinn Adam Ægir Pálsson hefur samið við ítalska C-deildarliðið Perugia. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2024 10:24
Cecilía Rán spilar með Internazionale í vetur Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður lánuð til Ítalíu á tímabilinu 2024-25. Fótbolti 17.7.2024 14:00
Como viðurkennir að leikmaður liðsins hafi kallað Hwang Jackie Chan Ítalska félagið Como gefur ekki mikið fyrir ásakanir Wolves um að leikmaður liðsins, Hwang Hee-chan, hafi orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik liðanna í fyrradag. Enski boltinn 17.7.2024 08:30
Kynþáttafordómar og hnefarnir látnir tala í æfingaleik Wolves og Como Gary O'Neil, knattspyrnustjóri Wolves, greindi frá því að Hwang Hee-chan, leikmaður liðsins, hefði orðið fyrir kynþáttafordómum í æfingaleik gegn Como í gær. Enski boltinn 16.7.2024 08:30
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. Fótbolti 15.7.2024 20:30
Fabregas að fá 41 árs gamlan Pepe Reina til liðs við sig Spænski markvörðurinn Pepe Reina er við það að ganga til liðs við ítalska félagið Como. Fótbolti 14.7.2024 20:31
Cecilía á leið til Inter Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir er á leið í ítölsku úrvalsdeildina frá Bayern München. Fótbolti 8.7.2024 13:24
Lehmann elti kærastann til Ítalíu: „Draumur að geta verið hjá sama félagi“ Alisha Lehmann er gengin í raðir Juventus frá Aston Villa. Eltir hún kærasta sinn Douglas Luiz sem samdi við Juventus á dögunum. Þá hefur Chelsea fengið framherjann Sandy Baltimore frá París Saint-Germain. Fótbolti 6.7.2024 12:30
Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. Enski boltinn 3.7.2024 17:01
Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01
Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00
Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2024 23:32
Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Fótbolti 17.6.2024 23:30
Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00
Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30
Þjálfari Hákons tekur við AC Milan AC Milan hefur fundið sér nýjan þjálfara og það er fyrrum þjálfari franska félagsins Lille, Paulo Fonseca. Fótbolti 13.6.2024 15:16
Thiago Motta tekinn við Juventus Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 12.6.2024 23:16
Frá Manchester til Monza Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. Fótbolti 12.6.2024 16:30
Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 9.6.2024 08:01
Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Fótbolti 5.6.2024 15:01
Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 3.6.2024 17:00
Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29
Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. Fótbolti 1.6.2024 19:45
Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Fótbolti 30.5.2024 10:00