Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2025 17:30 Ísraelsmaðurinn Gabriel Kanichowsky í leik á móti Íslandi í umspili um sæti á síðasta EM. Getty/Alex Nicodim Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Samtökin sendu bréfið til forseta ítalska knattspyrnusambandsins þar sem þau heimta að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni ísraelsk landslið frá þátttöku á mótum. 🇮🇹 COMUNICATO UFFICIALEL’Associazione Italiana Allenatori Calcio ha inviato una lettera-appello al Presidente della @FIGC e a tutte le componenti federali affinché il calcio italiano si mobiliti, nel proprio ambito, a favore del popolo #palestinesehttps://t.co/D4e6IRetaF— A.I.A.C. Nazionale (@AIACNazionale) August 19, 2025 „Dagleg fjöldamorð hafa endað líf fjölda knattsyrnustjóra, þjálfara og íþróttafólks og þar á meðal er palestínska knattspyrnugoðsögnin Suleiman Al-Obeid. Það er þeirra vegna sem okkar samtök (AIAC) telja að það sé löglegt, nauðsynlegt og hrein skylda okkar að krefjast þess að bæði UEFA og FIFA, setji landslið Ísrael í tímabundið bann frá öllum keppnum,“ segir í bréfinu. Síðan að stríð Ísraels og Hamas samtakanna hófst hafa sextíu þúsund Palestínumenn látið lífið. Ísraelska knattspyrnulandsliðið hefur fengið að halda áfram í keppnum sínum eins og ekkert hafi gerst og er í riðli með Noregi og Ítalíu í undankeppni HM 2026. Ítalía mætir Ísrael á hlutlausum velli í Debrecen í Ungverjalandi 8. september. Ísraelska liðið mætir síðan til Noregs í október. Í Noregi hafa margir krafist þess að norska karlalandsliðið neiti að spila þennan leik við Ísrael en norska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki rétta leiðin. Í staðinn ætlar norska knattspyrnusambandið að gefa allan hagnað að sölu miða á Ísraelsleikinn til góðgerðasamtaka á Gaza ströndinni. L’AIAC (association des entraîneurs italiens) a officiellement transmis une requête à la fédération italienne de football afin qu’elle pousse auprès de l’UEFA et de la FIFA pour bannir Israël des compétitions internationales.@Agenzia_Ansa pic.twitter.com/bzK3wymtiC— Joueurs IT 🇮🇹 (@JoueursItalia) August 19, 2025 FIFA UEFA Ítalski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Samtökin sendu bréfið til forseta ítalska knattspyrnusambandsins þar sem þau heimta að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, og Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni ísraelsk landslið frá þátttöku á mótum. 🇮🇹 COMUNICATO UFFICIALEL’Associazione Italiana Allenatori Calcio ha inviato una lettera-appello al Presidente della @FIGC e a tutte le componenti federali affinché il calcio italiano si mobiliti, nel proprio ambito, a favore del popolo #palestinesehttps://t.co/D4e6IRetaF— A.I.A.C. Nazionale (@AIACNazionale) August 19, 2025 „Dagleg fjöldamorð hafa endað líf fjölda knattsyrnustjóra, þjálfara og íþróttafólks og þar á meðal er palestínska knattspyrnugoðsögnin Suleiman Al-Obeid. Það er þeirra vegna sem okkar samtök (AIAC) telja að það sé löglegt, nauðsynlegt og hrein skylda okkar að krefjast þess að bæði UEFA og FIFA, setji landslið Ísrael í tímabundið bann frá öllum keppnum,“ segir í bréfinu. Síðan að stríð Ísraels og Hamas samtakanna hófst hafa sextíu þúsund Palestínumenn látið lífið. Ísraelska knattspyrnulandsliðið hefur fengið að halda áfram í keppnum sínum eins og ekkert hafi gerst og er í riðli með Noregi og Ítalíu í undankeppni HM 2026. Ítalía mætir Ísrael á hlutlausum velli í Debrecen í Ungverjalandi 8. september. Ísraelska liðið mætir síðan til Noregs í október. Í Noregi hafa margir krafist þess að norska karlalandsliðið neiti að spila þennan leik við Ísrael en norska knattspyrnusambandið segir að það sé ekki rétta leiðin. Í staðinn ætlar norska knattspyrnusambandið að gefa allan hagnað að sölu miða á Ísraelsleikinn til góðgerðasamtaka á Gaza ströndinni. L’AIAC (association des entraîneurs italiens) a officiellement transmis une requête à la fédération italienne de football afin qu’elle pousse auprès de l’UEFA et de la FIFA pour bannir Israël des compétitions internationales.@Agenzia_Ansa pic.twitter.com/bzK3wymtiC— Joueurs IT 🇮🇹 (@JoueursItalia) August 19, 2025
FIFA UEFA Ítalski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira