Spænski boltinn Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út. Fótbolti 25.5.2021 10:51 Luis Suarez eyddi öllu Liverpool tali og Simeone þakkaði Barcelona fyrir gjöfina Ruslið hjá sumum er fjársjóður fyrir aðra. Þetta á kannski hvergi betur við en á þessu tímabili í spænska fótboltanum. Fótbolti 25.5.2021 09:01 Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. Fótbolti 23.5.2021 13:05 Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. Fótbolti 22.5.2021 21:01 Atletico Madrid spænskur meistari Atletico Madrid stóð uppi sem sigurvegari í La Liga tímabilið 2020/2021 eftir 2-1 sigur á Real Valladolid í dag. Fótbolti 22.5.2021 15:30 Sigrar hjá Real og Barca í lokaumferðinni Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. Fótbolti 22.5.2021 15:30 Ellefti titillinn blasir við Atlético sem þarf þó sigur í dag Atlético Madrid verður Spánarmeistari í ellefta sinn, og í annað sinn á þessari öld, takist liðinu að landa sigri í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 22.5.2021 10:00 Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01 Messi gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona Lionel Messi mun ekki spila lokaleik Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni gegn Eibar á morgun. Því er möguleiki á að hann hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótbolti 21.5.2021 14:00 Færa til leiki Real og Atletico í lokaumferðinni vegna Eurovision Mótanefndin hjá La Liga hefur gengið illa að festa leiktímann á leikjum toppliðanna í lokaumferð deildarinnar og hefur nú þurft að gera enn ein breytinguna. Fótbolti 17.5.2021 17:01 Sigurmark Suaréz undir lok leiks þýðir að Atlético er enn í bílstjórasætinu Luis Suárez reyndist hetja Atlético Madrid er liðið lagði Osasuna 2-1 í næstsíðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atlético er því enn í toppsæti deildarinnar og dugir sigur í lokaumferðinni til að landa titlinum. Fótbolti 16.5.2021 18:30 Titilbaráttu Barcelona er lokið Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli gegn Celta Vigo í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 16.5.2021 16:01 Real heldur í vonina Spánarmeistarar Real Madrid unnu gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Athletic Bilbao í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lengi leit vel út fyrir að sigurinn myndi lyfta Real á topp deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 16.5.2021 16:01 Segja að Zidane ætli sér að stíga til hliðar að tímabilinu loknu Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Goal mun Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, stíga til hliðar að tímabilinu loknu. Fótbolti 16.5.2021 08:01 Öruggur sigur og Real heldur í vonina Real Madrid vann 4-1 útisigur á Granada í kvöld er liðin mættust í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Þar með halda lærisveinar Zinedine Zidane enn í vonina um að stela titlinum af nágrönnum sínum í Atlético. Fótbolti 13.5.2021 19:31 Zidane ætlar ekki að eyða tíma í dómarana Zinedine Zidane, stjóri Real Madríd, segist ekki ætla að eyða meiri tíma í dómarana eftir síðustu helgi. Fótbolti 12.5.2021 23:01 Barcelona hafði samband við Hansi Flick ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina. Fótbolti 12.5.2021 22:30 Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.5.2021 21:52 Barcelona tókst ekki að tylla sér í toppsætið Barcelona missti niður tveggja marka forystu gegn Levante í kvöld, lokatölur 3-3. Sigur hefði lyft Börsungum tímabundið upp í toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.5.2021 22:00 Sjáðu Martin skora flautukörfu frá miðju á móti Real Madrid Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson var flottur í sigri Valencia á Real Madrid í spænska körfuboltanum um helgina. Körfubolti 10.5.2021 16:31 Sjáðu VAR-dóminn sem gerði Zidane svo reiðan og alla dramatíkina hjá Real Madrid og Sevilla Myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu í stórleik Real Madrid og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.5.2021 16:00 Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid. Fótbolti 9.5.2021 18:31 Markalaust í toppslagnum Barcelona og Atletico Madrid gerðu markalaust jafntefli í toppslagnum í spænska boltanum er liðin mættust í Katalóníu. Fótbolti 8.5.2021 13:46 Hlusta á tilboð í Hazard tveimur árum eftir komu hans til Spánar Real Madrid er tilbúið að hlusta á tilboð í belgíska landsliðsmanninn, Eden Hazard, einungis tveimur árum eftir komu hans til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.5.2021 11:30 Hazard bað stuðningsmenn Real Madrid afsökunar á hegðun sinni á Brúnni Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard þurfti að skrifa afsökunarbeiðni á Instagram eftir framkomu sína í hópi leikmanna Chelsea eftir að Real Madrid datt út úr undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.5.2021 10:00 Matarboð Messi gæti komið Barcelona í vandræði Spænska deildin ætlar að rannsaka betur matarboð Lionel Messi á mánudaginn en hann bauð þá öllu Barcelona liðinu heim til sín. Fótbolti 5.5.2021 14:01 Messi bauð öllu Barcelona liðinu í mat heim til sín Barcelona og Atletico Madrid mætast um næstu helgi og Börsungar komast upp fyrir Atletico með sigri á Nývangi. Fótbolti 4.5.2021 11:31 Trúir enn á sigur í La Liga Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Barcelona verði spænskur deildarmeistari vinni þeir þá leiki sem þeir eiga eftir. Fótbolti 3.5.2021 18:00 Markaveisla í seinni hálfleik og Barcelona heldur titilvonum sínum lifandi Vonir Barcelona um að landa spænska meistaratitlinum lifa enn eftir 3-2 útisigur gegn Valencia. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik og bauð sá seinni því upp á fimm mörk. Fótbolti 2.5.2021 18:31 Real Madrid kláraði sitt og spennan magnast í toppbaráttunni á Spáni Real Madrid vann mikilvægan 2-0 sigur þegar Osasuna mætti í heimsókn í kvöld. Madrídingar eru nú í öðru sæti, tveim stigum á eftir nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Fótbolti 1.5.2021 18:30 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 267 ›
Wijnaldum til Barcelona með blessun Messis Hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum mun gera samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2024. Hann fer frítt til félagsins frá Liverpool þar sem samningur hans er að renna út. Fótbolti 25.5.2021 10:51
Luis Suarez eyddi öllu Liverpool tali og Simeone þakkaði Barcelona fyrir gjöfina Ruslið hjá sumum er fjársjóður fyrir aðra. Þetta á kannski hvergi betur við en á þessu tímabili í spænska fótboltanum. Fótbolti 25.5.2021 09:01
Suárez er hér mættur til að dissa pabba þinn Voru einhverjar líkur á öðru en Luis Suárez myndi láta forráðamenn Barcelona sjá eftir því að hafa látið sig fara eftir að hafa ekki talið sig lengur hafa not fyrir hann? Ekki möguleiki. Það eru líka engar líkur á öðru en að Suárez hafi tekið höfnuninni frá Börsungum persónulega og gert allt sem hann gæti til að ná sér niðri á þeim. Fótbolti 23.5.2021 13:05
Keita vill burt frá Liverpool Naby Keita, miðjumaður Liverpool, hefur áhuga á að yfirgefa enska liðið og ganga í raðir Atletico Madrid á Spáni en AS greinir frá. Fótbolti 22.5.2021 21:01
Atletico Madrid spænskur meistari Atletico Madrid stóð uppi sem sigurvegari í La Liga tímabilið 2020/2021 eftir 2-1 sigur á Real Valladolid í dag. Fótbolti 22.5.2021 15:30
Sigrar hjá Real og Barca í lokaumferðinni Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. Fótbolti 22.5.2021 15:30
Ellefti titillinn blasir við Atlético sem þarf þó sigur í dag Atlético Madrid verður Spánarmeistari í ellefta sinn, og í annað sinn á þessari öld, takist liðinu að landa sigri í lokaumferð spænsku 1. deildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 22.5.2021 10:00
Staðfestir að hann sé sá á förum frá Lyon og sé í viðræðum við Barcelona Hollendingurinn Memphis Depay, leikmaður Lyon í Frakklandi, hefur staðfest að hann sé á förum frá félaginu í sumar og sé í viðræðum við spænska stórveldið Barcelona. Fótbolti 21.5.2021 18:01
Messi gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona Lionel Messi mun ekki spila lokaleik Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni gegn Eibar á morgun. Því er möguleiki á að hann hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótbolti 21.5.2021 14:00
Færa til leiki Real og Atletico í lokaumferðinni vegna Eurovision Mótanefndin hjá La Liga hefur gengið illa að festa leiktímann á leikjum toppliðanna í lokaumferð deildarinnar og hefur nú þurft að gera enn ein breytinguna. Fótbolti 17.5.2021 17:01
Sigurmark Suaréz undir lok leiks þýðir að Atlético er enn í bílstjórasætinu Luis Suárez reyndist hetja Atlético Madrid er liðið lagði Osasuna 2-1 í næstsíðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Atlético er því enn í toppsæti deildarinnar og dugir sigur í lokaumferðinni til að landa titlinum. Fótbolti 16.5.2021 18:30
Titilbaráttu Barcelona er lokið Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli gegn Celta Vigo í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 16.5.2021 16:01
Real heldur í vonina Spánarmeistarar Real Madrid unnu gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Athletic Bilbao í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í dag. Lengi leit vel út fyrir að sigurinn myndi lyfta Real á topp deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 16.5.2021 16:01
Segja að Zidane ætli sér að stíga til hliðar að tímabilinu loknu Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Goal mun Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, stíga til hliðar að tímabilinu loknu. Fótbolti 16.5.2021 08:01
Öruggur sigur og Real heldur í vonina Real Madrid vann 4-1 útisigur á Granada í kvöld er liðin mættust í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Þar með halda lærisveinar Zinedine Zidane enn í vonina um að stela titlinum af nágrönnum sínum í Atlético. Fótbolti 13.5.2021 19:31
Zidane ætlar ekki að eyða tíma í dómarana Zinedine Zidane, stjóri Real Madríd, segist ekki ætla að eyða meiri tíma í dómarana eftir síðustu helgi. Fótbolti 12.5.2021 23:01
Barcelona hafði samband við Hansi Flick ESPN greinir frá því að Barcelona hafi haft samband við þjálfara Bayern Munchen, Hansi Flick, en hann hættir með þýsku meistarana eftir leiktíðina. Fótbolti 12.5.2021 22:30
Atletico Madrid í kjörstöðu og PSG í bikarúrslit Atletico Madrid er áfram með pálmann í höndunum á Spáni eftir 2-1 sigur á Real Sociedad. Í Frakklandi er PSG komið í bikarúrslit eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.5.2021 21:52
Barcelona tókst ekki að tylla sér í toppsætið Barcelona missti niður tveggja marka forystu gegn Levante í kvöld, lokatölur 3-3. Sigur hefði lyft Börsungum tímabundið upp í toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 11.5.2021 22:00
Sjáðu Martin skora flautukörfu frá miðju á móti Real Madrid Íslenski landsliðsbakvörðurinn Martin Hermannsson var flottur í sigri Valencia á Real Madrid í spænska körfuboltanum um helgina. Körfubolti 10.5.2021 16:31
Sjáðu VAR-dóminn sem gerði Zidane svo reiðan og alla dramatíkina hjá Real Madrid og Sevilla Myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu í stórleik Real Madrid og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 10.5.2021 16:00
Real Madrid bjargaði stigi á lokasekúndunum Liðin í 3. og 4. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, Real Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir fjörugan leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Góð úrslit fyrir topplið Atletico Madrid. Fótbolti 9.5.2021 18:31
Markalaust í toppslagnum Barcelona og Atletico Madrid gerðu markalaust jafntefli í toppslagnum í spænska boltanum er liðin mættust í Katalóníu. Fótbolti 8.5.2021 13:46
Hlusta á tilboð í Hazard tveimur árum eftir komu hans til Spánar Real Madrid er tilbúið að hlusta á tilboð í belgíska landsliðsmanninn, Eden Hazard, einungis tveimur árum eftir komu hans til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 8.5.2021 11:30
Hazard bað stuðningsmenn Real Madrid afsökunar á hegðun sinni á Brúnni Belgíski knattspyrnumaðurinn Eden Hazard þurfti að skrifa afsökunarbeiðni á Instagram eftir framkomu sína í hópi leikmanna Chelsea eftir að Real Madrid datt út úr undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7.5.2021 10:00
Matarboð Messi gæti komið Barcelona í vandræði Spænska deildin ætlar að rannsaka betur matarboð Lionel Messi á mánudaginn en hann bauð þá öllu Barcelona liðinu heim til sín. Fótbolti 5.5.2021 14:01
Messi bauð öllu Barcelona liðinu í mat heim til sín Barcelona og Atletico Madrid mætast um næstu helgi og Börsungar komast upp fyrir Atletico með sigri á Nývangi. Fótbolti 4.5.2021 11:31
Trúir enn á sigur í La Liga Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Barcelona verði spænskur deildarmeistari vinni þeir þá leiki sem þeir eiga eftir. Fótbolti 3.5.2021 18:00
Markaveisla í seinni hálfleik og Barcelona heldur titilvonum sínum lifandi Vonir Barcelona um að landa spænska meistaratitlinum lifa enn eftir 3-2 útisigur gegn Valencia. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik og bauð sá seinni því upp á fimm mörk. Fótbolti 2.5.2021 18:31
Real Madrid kláraði sitt og spennan magnast í toppbaráttunni á Spáni Real Madrid vann mikilvægan 2-0 sigur þegar Osasuna mætti í heimsókn í kvöld. Madrídingar eru nú í öðru sæti, tveim stigum á eftir nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Fótbolti 1.5.2021 18:30