Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Hjörvar Ólafsson skrifar 19. júlí 2022 22:08 Robert Lewandowski hefur róið á önnur mið. Vísir/Getty Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Kaupverðið á þessum 33 ára gamla pólska landsliðsframherja er rúmlega 50 milljónir evra. Lewandowski gerir fjögurra ára samning við Barcelona en hann er með klásúlu í samningi sínum um að Barcelona geti ekki hafnað tilboði í hann frá öðrum félagi sem er 500 milljónir evra eða hærra. OFFICIAL! pic.twitter.com/XYRYAlccYF— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 19, 2022 Leikmenn Barcelona eru þessa stundina að búa sig undir átökin fyrir komandi keppnistímabil á Miami í Bandaríkjunum. Lewandowski er nú þegar mættur þangað og hefur hitt þar nýja liðsfélaga sína. Þetta eru fjórðu kaup Barcelona í sumar en nýverið keypti félagið brasilíska vængmanninn Raphinha frá Leeds United og fékk svo danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Yannick Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, á frjálsri sölu. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Pólland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Kaupverðið á þessum 33 ára gamla pólska landsliðsframherja er rúmlega 50 milljónir evra. Lewandowski gerir fjögurra ára samning við Barcelona en hann er með klásúlu í samningi sínum um að Barcelona geti ekki hafnað tilboði í hann frá öðrum félagi sem er 500 milljónir evra eða hærra. OFFICIAL! pic.twitter.com/XYRYAlccYF— FC Barcelona (@FCBarcelona) July 19, 2022 Leikmenn Barcelona eru þessa stundina að búa sig undir átökin fyrir komandi keppnistímabil á Miami í Bandaríkjunum. Lewandowski er nú þegar mættur þangað og hefur hitt þar nýja liðsfélaga sína. Þetta eru fjórðu kaup Barcelona í sumar en nýverið keypti félagið brasilíska vængmanninn Raphinha frá Leeds United og fékk svo danska miðvörðinn Andreas Christensen og Franck Yannick Kessié, miðjumann frá Fílabeinströndinni, á frjálsri sölu.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Pólland Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira