Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 07:01 Frenkie de Jong í leik með Barcelona. vísir/getty Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. Hinn 25 ára gamli Frenkie hefur verið orðaður við Manchester United undanfarnar vikur. Erik Ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, vann með Frenkie hjá Ajax og þá þarf Barcelona nauðsynlega að taka til bókhaldinu hjá sér til að félagið geti skráð þá leikmenn sem félagið hefur nú þegar samið við. El Barça ya se lo ha transmitido. Frenkie de Jong tiene dos opciones: Rebaja salarial drástica o negociar su nuevo contrato con el Manchester United https://t.co/Wo1HtNsWyn te lo cuenta @Luis_F_Rojo— MARCA (@marca) July 3, 2022 Hollenski miðjumaðurinn hefur sýnt Man United takamarkaðan áhuga og virðist sem hann hafi lítinn áhuga á að færa sig frá Katalóníu til Manchester. Vilji Frenkie vera áfram í röðum Barcelona þarf hann hins vegar að semja við félagið upp á nýtt. Hann er sem stendur með samning til ársins 2026 en Barcelona vill að hann taki á sig launalækkun. Geri Frenkie það þá getur hann verið áfram á mála hjá félaginu. Frenkie de Jong situation #FCB Man Utd & Barça agreed 65m fixed fee but still discussing on 20m add-ons structure; Personal terms never discussed yet; Frenkie s priority has always been to stay at Barça; Salary reduction very unlikely option on Frenkie side. pic.twitter.com/bXcGIB3II3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano hefur miðjumaðurinn engan áhuga á að taka á sig launalækkun þó hann vilji vera áfram í Katalóníu. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Frenkie hefur verið orðaður við Manchester United undanfarnar vikur. Erik Ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, vann með Frenkie hjá Ajax og þá þarf Barcelona nauðsynlega að taka til bókhaldinu hjá sér til að félagið geti skráð þá leikmenn sem félagið hefur nú þegar samið við. El Barça ya se lo ha transmitido. Frenkie de Jong tiene dos opciones: Rebaja salarial drástica o negociar su nuevo contrato con el Manchester United https://t.co/Wo1HtNsWyn te lo cuenta @Luis_F_Rojo— MARCA (@marca) July 3, 2022 Hollenski miðjumaðurinn hefur sýnt Man United takamarkaðan áhuga og virðist sem hann hafi lítinn áhuga á að færa sig frá Katalóníu til Manchester. Vilji Frenkie vera áfram í röðum Barcelona þarf hann hins vegar að semja við félagið upp á nýtt. Hann er sem stendur með samning til ársins 2026 en Barcelona vill að hann taki á sig launalækkun. Geri Frenkie það þá getur hann verið áfram á mála hjá félaginu. Frenkie de Jong situation #FCB Man Utd & Barça agreed 65m fixed fee but still discussing on 20m add-ons structure; Personal terms never discussed yet; Frenkie s priority has always been to stay at Barça; Salary reduction very unlikely option on Frenkie side. pic.twitter.com/bXcGIB3II3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 3, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano hefur miðjumaðurinn engan áhuga á að taka á sig launalækkun þó hann vilji vera áfram í Katalóníu.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01 Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Segja að Barcelona hafi viljað fá Harry Maguire sem hluta af sölunni á De Jong Manchester United leitar þessa dagana leiða til að fá hollenska miðjumanninn Frenkie de Jong frá spænska félaginu Barcelona en félögin hafa enn ekki náð saman. 27. júní 2022 08:01
Man Utd gerir allt til að sækja De Jong | Myndbandi lekið „Peningar eru ekki vandamál,“ sagði Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, í því sem virðist vera leynilegt myndband sem birtist af honum á Twitter í gærkvöld. 19. júní 2022 10:15