Eitrað fyrir Valverde og hann rændur á Ibiza Atli Arason skrifar 10. júlí 2022 08:00 Federico Valverde er leikmaður Real Madrid. Diego Souto/Quality Sport Images/Getty Images Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, og kærasta hans, Mina Bonino, voru að njóta sumarfrísins saman á Ibiza þegar óprúttnir aðilar eitruðu fyrir þeim. Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Það er Marca sem greinir frá þessu en grunur liggur á að kokkurinn sem eldaði matinn þeirra hafi eitrað fyrir þeim. Á meðan þau lágu í valnum hurfu hátt í 10.000 evrur í reiðufé, u.þ.b. ein og hálf milljón íslenska króna, úr húsi þeirra á Ibiza. Bonino greinir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. „Þegar við komum í húsið var kokkurinn þar nú þegar. Hann sagði mér það væri bara einn lykill af húsinu og hann ætlaði að taka lykill með sér svo hann gæti komist inn næsta morgun og eldað morgunmat án þess að ónáða okkur. Morguninn eftir gat ég ekki einu sinni staðið upp og allt í kringum mig snerist í hringi. Mér leið mjög illa,“ skrifaði Bonino. „Stuttu síðar kemst ég niður á neðri hæðina og þá sé ég ferðatöskurnar mínar á gólfinu og allt í óreiðu. Ég skildi ekki hvað var í gangi en þegar við lögðum af stað á ströndina þá sneri ég við til þess að ná í pening. Ég fór inn og náði í veskið og tók þá eftir því að var tómt. Þá kom kokkurinn sem sagði mér að allt hafi verið í óreiðu þegar hann kom sjálfur inn fyrr um morguninn.“ Parið fór síðar á spítala þar sem gerðar voru blóðprófanir fyrir öllum helstu eiturlyfjum eins og kókaíni, marijúana, amfetamíni og alsælu. Allar prófanir voru neikvæðar. „Við eyddum öllum deginum á spítalanum að kasta upp. Við vorum sennilega rænd af einhverjum kunningjum okkar sem sáu mig sofandi nakta og það truflar mig hvað mest,“ skrifaði Mina Bonino, kærasta Federico Valverde, að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira