Þjóðadeild karla í fótbolta Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:32 Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Fótbolti 8.9.2020 20:41 England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2020 18:15 Fór boltinn inn þegar Belgar skoruðu fyrsta markið sitt? Belgar svöruðu marki Íslands í Brussel með umdeildu marki þar sem spurning hvort að boltinn hafi farið allur yfir marklínuna. Fótbolti 8.9.2020 19:51 Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. Fótbolti 8.9.2020 19:08 Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45 Freyr í viðtali fyrir leik: „Spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra bestu“ „Við erum að henda mönnum í djúpu laugina en menn stækka oft við svona verkefni,“ segir Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, fyrir leikinn við Belgíu sem hefst kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Fótbolti 8.9.2020 18:31 Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 18:11 Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Fótbolti 8.9.2020 18:01 De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:28 Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Fótbolti 8.9.2020 17:19 Svíar mæta Portúgölum: Sjáðu Þjóðadeildarleiki dagsins í beinni Það er fjöldi leikja í Þjóðadeildinni í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:31 Belgar búnir að vinna alla landsleiki sína í næstum því 22 mánuði Ellefu sigrar í ellefu landsleikjum og markatalan er 39 mörk í plús. Það er engin tilviljun að Belgar eru á toppi heimslistans og þeir mæta ungu íslensku landsliði í Brussel í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:00 Enskir landsliðsmenn hlupu á hvor annan á æfingu á Laugardalsvellinum Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Fótbolti 8.9.2020 15:42 Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 13:30 Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Fótbolti 8.9.2020 13:01 Svona fór í síðustu tvö skipti er Ísland mætti Belgíu Ísland og Belgía mætast í þriðja skiptið á tveimur árum í kvöld er liðin leiða saman hesta sína í Belgíu. Fótbolti 8.9.2020 11:01 Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. Enski boltinn 8.9.2020 10:46 Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34 Allir klárir í slaginn gegn Belgum: „Þurftum að endurheimta mikla orku“ „Kannski getum við komið á óvart,“ sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, fyrir leikinn við Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Hann segir alla leikmenn íslenska hópsins klára í slaginn í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 07:31 Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Fótbolti 8.9.2020 06:00 Sjáðu lokaæfingu Íslands í Belgíu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Roi Baudouin vellinum í Belgíu í dag fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 23:01 Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. Fótbolti 7.9.2020 22:30 Belgar greina frá smiti kvöldið fyrir leikinn við Ísland Ísland mætir Belgíu ytra annað kvöld í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Einn leikmanna Belgíu hefur nú greinst með kórónuveirusmit en leikurinn mun þó ekki vera í hættu. Fótbolti 7.9.2020 22:01 „Skiptir ekki máli hvern við dekkum“ „Það skiptir ekki máli hvern við dekkum þarna,“ segir Ari Freyr Skúlason um hið ógnarsterka belgíska lið sem Ísland mætir ytra annað kvöld í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.9.2020 21:16 Flottur sigur Rúmena í síðasta leik fyrir Íslandsför | Ítalía vann í Hollandi Ísland fær Rúmeníu í heimsókn í EM-umspilsleiknum mikilvæga eftir mánuð. Rúmenar unnu flottan 3-2 útisigur á Austurríki í kvöld, í síðasta leik sínum fyrir Íslandsförina. Fótbolti 7.9.2020 18:31 Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2020 20:11 Southgate segir allt öðruvísi að mæta Danmörku en Íslandi Gareth Southgate segir Íslendinga hafa sýnt skynsemi með því að vera afar varnarsinnaðir í Þjóðadeildinni í fótbolta á laugardag. Hann reiknar með allt öðruvísi leik gegn Danmörku í Kaupmannahöfn á morgun. Fótbolti 7.9.2020 19:02 Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47 Generalprufa Rúmena fyrir Íslandsför: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina í beinni Síðasti landsleikur Rúmena fyrir umspilsleikinn á móti Íslandi fer fram í Austurríki í kvöld og á sama tíma stýrir Lars Lagerbäck Norðmönnum í Belfast. Fótbolti 7.9.2020 18:16 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 41 ›
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:32
Twitter eftir skellinn í Belgíu: „Fáir ljósir punktar“ Íslenska landsliðið tapaði í kvöld fyrir Belgíu á útivelli. Lokatölur urðu 5-1 eftir að staðan var 2-1 í hálfleik. Fótbolti 8.9.2020 20:41
England fylgdi sigrinum á Íslandi eftir með markaleysi á Parken Danmörk og England gerðu markalaust jafntefli á Parken í kvöld í riðli Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 8.9.2020 18:15
Fór boltinn inn þegar Belgar skoruðu fyrsta markið sitt? Belgar svöruðu marki Íslands í Brussel með umdeildu marki þar sem spurning hvort að boltinn hafi farið allur yfir marklínuna. Fótbolti 8.9.2020 19:51
Sjáðu markið ótrúlega hjá Hólmberti á móti Belgum Hólmbert Aron Friðjónsson kom íslenska landsliðinu óvænt yfir á móti besta landsliði heims. Fótbolti 8.9.2020 19:08
Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45
Freyr í viðtali fyrir leik: „Spennandi að sjá strákinn gegn þeim allra bestu“ „Við erum að henda mönnum í djúpu laugina en menn stækka oft við svona verkefni,“ segir Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, fyrir leikinn við Belgíu sem hefst kl. 18.45 á Stöð 2 Sport. Fótbolti 8.9.2020 18:31
Kári segir enska liðið ofmetið: „Belgía er annað dýr að eiga við“ „Þeir eru klárlega betri en Englendingarnir. Það er hundrað prósent,“ segir Kári Árnason um belgíska landsliðið sem Ísland mætir nú í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 18:11
Sá sjöundi yngsti til að byrja keppnisleik hjá íslenska landsliðinu Andri Fannar Baldursson er í byrjunarliði Íslands á móti Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld og kemst með því á lista með nokkrum úrvalsmönnum. Fótbolti 8.9.2020 18:01
De Bruyne á miðjunni hjá Belgum Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 17:28
Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Fótbolti 8.9.2020 17:19
Svíar mæta Portúgölum: Sjáðu Þjóðadeildarleiki dagsins í beinni Það er fjöldi leikja í Þjóðadeildinni í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:31
Belgar búnir að vinna alla landsleiki sína í næstum því 22 mánuði Ellefu sigrar í ellefu landsleikjum og markatalan er 39 mörk í plús. Það er engin tilviljun að Belgar eru á toppi heimslistans og þeir mæta ungu íslensku landsliði í Brussel í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 16:00
Enskir landsliðsmenn hlupu á hvor annan á æfingu á Laugardalsvellinum Tveir til viðbótar úr enska landsliðshópnum voru næstum því úr leik eftir æfingu enska landsliðsins í Laugardalnum í gær. Fótbolti 8.9.2020 15:42
Danski landsliðsþjálfarinn var spurður út í málefni Foden og Greenwood Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, er ekki mikið að stressa sig á hlutunum sem ganga á í herbúðum enska landsliðsins en England og Danmörk mætast í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 13:30
Síðast fór mjög illa þegar landsliðið spilaði á afmælisdegi Gylfa Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson heldur upp á 31 árs afmælið sitt í dag en hann fæddist 8. september 1989. Fótbolti 8.9.2020 13:01
Svona fór í síðustu tvö skipti er Ísland mætti Belgíu Ísland og Belgía mætast í þriðja skiptið á tveimur árum í kvöld er liðin leiða saman hesta sína í Belgíu. Fótbolti 8.9.2020 11:01
Greenwood biður Southgate sérstaklega afsökunar: „Get bara sjálfum mér um kennt“ Ungstirnið Mason Greenwood hefur sent frá sér afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið sóttvarnarreglur á Íslandi um helgina. Enski boltinn 8.9.2020 10:46
Allt belgíska landsliðið var sent í kórónuveirupróf í dag Leikur Belgíu og Íslands gæti verið í hættu séu fleiri leikmenn belgíska landsliðsins smitaðir en belgíska knattspyrnusambandið þurfti að bregðast við fréttum gærkvöldsins þegar einn leikmaður liðsins reyndist vera smitaður. Fótbolti 8.9.2020 10:34
Allir klárir í slaginn gegn Belgum: „Þurftum að endurheimta mikla orku“ „Kannski getum við komið á óvart,“ sagði Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, fyrir leikinn við Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Hann segir alla leikmenn íslenska hópsins klára í slaginn í kvöld. Fótbolti 8.9.2020 07:31
Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Fótbolti 8.9.2020 06:00
Sjáðu lokaæfingu Íslands í Belgíu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Roi Baudouin vellinum í Belgíu í dag fyrir leikinn við heimamenn í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 23:01
Martínez hefur dáðst að íslenska liðinu | De Bruyne eignaðist dóttur og spilar Roberto Martínez, landsliðsþjálfari Belgíu, segir að Erik Hamrén hafi greinilega verið á réttri leið með íslenska landsliðið síðan að liðin mættust í Þjóðadeildinni fyrir tveimur árum. Liðin mætast annað kvöld kl. 18.45, í Belgíu. Fótbolti 7.9.2020 22:30
Belgar greina frá smiti kvöldið fyrir leikinn við Ísland Ísland mætir Belgíu ytra annað kvöld í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Einn leikmanna Belgíu hefur nú greinst með kórónuveirusmit en leikurinn mun þó ekki vera í hættu. Fótbolti 7.9.2020 22:01
„Skiptir ekki máli hvern við dekkum“ „Það skiptir ekki máli hvern við dekkum þarna,“ segir Ari Freyr Skúlason um hið ógnarsterka belgíska lið sem Ísland mætir ytra annað kvöld í Þjóðadeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.9.2020 21:16
Flottur sigur Rúmena í síðasta leik fyrir Íslandsför | Ítalía vann í Hollandi Ísland fær Rúmeníu í heimsókn í EM-umspilsleiknum mikilvæga eftir mánuð. Rúmenar unnu flottan 3-2 útisigur á Austurríki í kvöld, í síðasta leik sínum fyrir Íslandsförina. Fótbolti 7.9.2020 18:31
Foden biður alla nema Íslendinga afsökunar Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa brotið reglur um sóttkví á Íslandi með því að hitta tvær íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2020 20:11
Southgate segir allt öðruvísi að mæta Danmörku en Íslandi Gareth Southgate segir Íslendinga hafa sýnt skynsemi með því að vera afar varnarsinnaðir í Þjóðadeildinni í fótbolta á laugardag. Hann reiknar með allt öðruvísi leik gegn Danmörku í Kaupmannahöfn á morgun. Fótbolti 7.9.2020 19:02
Mbappé smitaður eftir að hafa afgreitt Svía Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé hefur greinst með kórónuveirusmit og mun því ekki leika með heimsmeisturunum gegn Króatíu í Þjóðadeildinni annað kvöld. Fótbolti 7.9.2020 18:47
Generalprufa Rúmena fyrir Íslandsför: Sjáðu alla Þjóðadeildaleikina í beinni Síðasti landsleikur Rúmena fyrir umspilsleikinn á móti Íslandi fer fram í Austurríki í kvöld og á sama tíma stýrir Lars Lagerbäck Norðmönnum í Belfast. Fótbolti 7.9.2020 18:16
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent