Svona var blaðamannafundur KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 14:06 Tekst Erik Hamrén að koma Íslandi á EM? vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti hópinn fyrir leikina gegn Ungverjalandi, Danmörku og Englandi. Útsendingu og textalýsingu frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan. Hamrén valdi 24 leikmenn í íslenska hópinn fyrir leikina gegn Ungverjum, Dönum og Englendingum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Íslenski landsliðshópurinn.ksí Íslenska liðið æfir í Augsburg í Þýskalandi fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á fimmtudaginn. Strákarnir okkar fara svo til Búdapest á miðvikdaginn. Leikur Íslands og Ungverjalands fer fram á hinum glæsilega Puskás Arena í Búdapest fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19:45. Sigurvegarinn tryggir sér sæti á EM á næsta ári. Íslendingar mæta svo Dönum á Parken 15. nóvember og Englendingum á Wembley þremur dögum síðar í síðustu tveimur leikjum sínum í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Allir þrír landsleikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56 Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43 Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32 Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Sjá meira
Hamrén valdi ekki Ísak en segir að hans tími muni koma Ísland á fastamann hjá einu af sterkari liðunum í sænsku úrvalsdeildinni en hinn sautján ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson er ekki tilbúinn fyrir íslenska A-landsliðið að mati landsliðsþjálfarans. 6. nóvember 2020 13:56
Landsliðsstrákarnir þurfa ekki að fara í sóttkví við komuna til Þýskalands Íslensku landsliðsmennirnir þurfa ekki að eyða neinum tíma í sóttkví þegar þeir koma til móts við íslenska landsliðið eftir helgi. 6. nóvember 2020 13:43
Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. 6. nóvember 2020 13:32
Hópurinn sem mætir Ungverjum í úrslitaleiknum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur valið 24 leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í Búdapest næstkomandi fimmtudag. 6. nóvember 2020 13:15