Leikur Englands og Íslands færður af Wembley? Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. nóvember 2020 13:03 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. Frá þessu er greint á vef BBC í dag. Í kjölfar stökkbreytingar á kórónuveirunni sem greindist í minkum í Danmörku hefur verið sett ferðabann á alla ferðamenn frá Danmörku til Bretlands. Íslenska landsliðið mætir Dönum í Kaupmannahöfn þann 15.nóvember næstkomandi og á svo að ferðast þaðan til Lundúna og leika gegn Englendingum á Wembley þann 18.nóvember. England's Nations League match against Iceland is in doubt because of the UK government's new travel ban on non-UK visitors coming from Denmark. https://t.co/M4ZLpDxnpw pic.twitter.com/M1Wq1GtoQi— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2020 Í reglugerð breskra yfirvalda segir að engar undanþágur verði veittar frá ferðabanninu en í frétt BBC segir að enska knattspyrnusambandið bíði frekari útskýringa frá stjórnvöldum. Ekki kemur til greina að fresta leiknum en um er að ræða lokaleik Íslands í Þjóðadeildinni. Talið er að þessar fréttir muni einnig hafa áhrif á danska landsliðsmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni og er talið næsta víst að ensk úrvalsdeildarfélög muni ekki hleypa sínum dönsku landsliðsmönnum til Danmerkur þar sem þeir þurfi að fara í 14 daga einangrun við komuna til baka til Englands. Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Fyrirhugaður leikur Englands og Íslands í Þjóðadeild Evrópu er sagður í uppnámi vegna ferðabanns sem bresk yfirvöld hafa sett vegna kórónuveirufaraldursins. Frá þessu er greint á vef BBC í dag. Í kjölfar stökkbreytingar á kórónuveirunni sem greindist í minkum í Danmörku hefur verið sett ferðabann á alla ferðamenn frá Danmörku til Bretlands. Íslenska landsliðið mætir Dönum í Kaupmannahöfn þann 15.nóvember næstkomandi og á svo að ferðast þaðan til Lundúna og leika gegn Englendingum á Wembley þann 18.nóvember. England's Nations League match against Iceland is in doubt because of the UK government's new travel ban on non-UK visitors coming from Denmark. https://t.co/M4ZLpDxnpw pic.twitter.com/M1Wq1GtoQi— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2020 Í reglugerð breskra yfirvalda segir að engar undanþágur verði veittar frá ferðabanninu en í frétt BBC segir að enska knattspyrnusambandið bíði frekari útskýringa frá stjórnvöldum. Ekki kemur til greina að fresta leiknum en um er að ræða lokaleik Íslands í Þjóðadeildinni. Talið er að þessar fréttir muni einnig hafa áhrif á danska landsliðsmenn sem leika í ensku úrvalsdeildinni og er talið næsta víst að ensk úrvalsdeildarfélög muni ekki hleypa sínum dönsku landsliðsmönnum til Danmerkur þar sem þeir þurfi að fara í 14 daga einangrun við komuna til baka til Englands.
Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira