Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2020 07:31 Ungverjar komust á EM annað skiptið í röð og leika þar tvo leiki á heimavelli. Getty/Laszlo Szirtesi Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Ungverjaland, nýliðar Norður-Makedóníu, Skotland og Slóvakía hrepptu síðustu sætin á mótinu. Enn er áætlað að mótið fari fram í 12 löndum en kórónuveirufaraldurinn gæti mögulega breytt því. Svona líta riðlarnir út: A-riðill: Tyrkland, Ítalía, Wales, Sviss B-riðill: Danmörk, Finnland, Belgía, Rússland C-riðill: Holland, Úkraína, Austurríki, Norður-Makedónía D-riðill: England, Króatía, Skotland, Tékkland E-riðill: Spánn, Svíþjóð, Pólland, Slóvakía F-riðill: Ungverjaland, Portúgal, Frakkland, Þýskaland Ísland þreytti frumraun sína á EM fyrir fjórum árum en verður ekki með næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi sem fer í algjöran dauðariðil. See you at #EURO2020, Hungary! They join Portugal, France & Germany in Group F! pic.twitter.com/EHwSKf4mUB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Tveir nýliðar verða á mótinu næsta sumar, Finnland og Norður-Makedónía sem komst áfram með 1-0 sigri á Georgíu í gær. Þessum tímamótasigri var vel fagnað, jafnvel á blaðamannafundi eftir leik. What started as a press conference... #EURO2020 pic.twitter.com/QcrkQrQd07— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Segja má að Norður-Makedónía hafi farið auðveldustu leiðina af þeim sem komust á mótið en liðið komst þangað með því að vinna sinn riðil í D-deild Þjóðadeildarinnar (þar voru einnig Armenía, Gíbraltar og Liechtenstein), og svo Kósóvó og Georgíu í umspili. UEFA fléttaði nefnilega Þjóðadeildina þannig inn í undankeppni EM að hið minnsta eitt lið úr hverri deild Þjóðadeildar kæmist á mótið, og því komst þangað lið úr neðstu deildinni. Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. Ungverjaland, nýliðar Norður-Makedóníu, Skotland og Slóvakía hrepptu síðustu sætin á mótinu. Enn er áætlað að mótið fari fram í 12 löndum en kórónuveirufaraldurinn gæti mögulega breytt því. Svona líta riðlarnir út: A-riðill: Tyrkland, Ítalía, Wales, Sviss B-riðill: Danmörk, Finnland, Belgía, Rússland C-riðill: Holland, Úkraína, Austurríki, Norður-Makedónía D-riðill: England, Króatía, Skotland, Tékkland E-riðill: Spánn, Svíþjóð, Pólland, Slóvakía F-riðill: Ungverjaland, Portúgal, Frakkland, Þýskaland Ísland þreytti frumraun sína á EM fyrir fjórum árum en verður ekki með næsta sumar eftir 2-1 tapið gegn Ungverjalandi sem fer í algjöran dauðariðil. See you at #EURO2020, Hungary! They join Portugal, France & Germany in Group F! pic.twitter.com/EHwSKf4mUB— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Tveir nýliðar verða á mótinu næsta sumar, Finnland og Norður-Makedónía sem komst áfram með 1-0 sigri á Georgíu í gær. Þessum tímamótasigri var vel fagnað, jafnvel á blaðamannafundi eftir leik. What started as a press conference... #EURO2020 pic.twitter.com/QcrkQrQd07— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) November 12, 2020 Segja má að Norður-Makedónía hafi farið auðveldustu leiðina af þeim sem komust á mótið en liðið komst þangað með því að vinna sinn riðil í D-deild Þjóðadeildarinnar (þar voru einnig Armenía, Gíbraltar og Liechtenstein), og svo Kósóvó og Georgíu í umspili. UEFA fléttaði nefnilega Þjóðadeildina þannig inn í undankeppni EM að hið minnsta eitt lið úr hverri deild Þjóðadeildar kæmist á mótið, og því komst þangað lið úr neðstu deildinni.
Þjóðadeild UEFA EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14 England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00 Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15 Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pandev skaut Norður-Makedóníu á Evrópumótið Gamla brýnið Goran Pandev skaut Norður-Makedóníu á EM í knattspyrnu. Skoraði hann eina markið í 0-1 sigri á Georgíu í kvöld. 12. nóvember 2020 19:14
England og Skotland saman í riðli annað Evrópumótið í röð | Mætast á sama velli Eftir sigur Skotlands á Serbíu í gær er ljóst að Skotar eru á leið á sitt fyrsta stórmót í knattspyrnu 1998. Annað Evrópumótið í röð eru þeir með Englendingum í riðli þó 25 ár séu á milli móta. Það sem meira er, liðin mætast á sama velli og árið 1996. 13. nóvember 2020 07:00
Skotland og Slóvakía tryggðu sér sæti á EM á dramatískan hátt Skotland tryggði sér sæti á EM næsta sumar með sigri í vítaspyrnukeppni í kvöld. Á sama tíma vann Slóvakía dramatískan sigur á Norður-Írlandi í framlengingu. 12. nóvember 2020 22:15
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 2-1 | EM-draumurinn úti með sárgrætilegum hætti Draumur Íslands um að komast á þriðja stórmótið í röð varð að engu í Búdapest í kvöld með 2-1 tapi gegn Ungverjalandi. Ísland var yfir fram á 88. mínútu. 12. nóvember 2020 21:50