HM 2018 í Rússlandi

Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af
Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld.

Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr
Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi.

Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu
Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög.

Trúði því varla þegar Messi sýndi honum fótinn sinn
Argentínskur blaðamaður fékk næstum því hjartaáfall í viðtalsherberginu eftir leik Argentínu og Nígeríu þegar hann var að taka viðtal við stórstjörnuna Lionel Messi.

Þjálfari Kólumbíu „mjög áhyggjufullur“ vegna meiðsla James
James Rodriguez, markahrókur síðasta heimsmeistaramóts, fór haltrandi af velli í sigri Kólumbíu á Senegal í dag. Jose Pekerman, landsliðsþjálfari, hefur miklar áhyggjur af ástandi Rodriguez.

Svona líta 16-liða úrslitin út
Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum.

Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug
England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug.

Túnis kvaddi HM með sögulegu marki
Túnis sigraði Panama í lokaleik liðanna á HM í Rússlandi með tveimur mörkum gegn einu. Bæði lið eru úr leik á mótinu.

Rússneska mínútan: Síðan geturu bara haldið áfram, áfram og áfram
Þótt að strákarnir okkar séu dottnir út af HM í Rússlandi halda áfram að streyma rússneskar mínútur inn í Sumarmessuna.

Í beinni: England - Belgía | Úrslitaleikur um toppsæti riðilsins
Liðið sem vinnur leikinn vinnur G-riðilinn en liðin tvö er alveg jöfn og því gæti þurft hlutkesti í leikslok geri þau jafntefli.

Japan í 16-liða úrslitin á færri gulum spjöldum
Japan er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa tapað 1-0 gegn Póllandi í lokaumferð H-riðilsins. Leikið var í hitanum í Volgograd.

Senegal er fyrsta liðið í sögu HM sem dettur út á gulum spöldum
Yerry Mina tryggði Kólumbíu 1-0 sigur á Senegal og um leið efsta sæti H-riðilsins og sæti í sextán liða úrslitum HM í Rússlandi. Kólumbía fer áfram í sextán liða úrslitin ásamt Japan.

Sumarmessan: „Bakvarðarstaðan vandræði í íslenskum fótbolta“
Liðurinn Dynamo þras hefur vakið skemmtilega lukku í Sumarmessunni sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2 Sports yfir HM í Rússlandi. Í liðnum eru ræddir hinir ýmsu hlutir.

Bílarnir nánast hurfu af götum borgarinnar þegar leikir Íslands fóru fram
Þátttaka íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi hafði áberandi áhrif á bílaumferð í Reykjavík.

Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína
Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu.

Framganga landsliðsins skilaði Unicef átta milljónum
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið heim frá HM í Rússlandi en góðu fréttirnar halda áfram að berast af liðinu.

Emil besti leikmaður Íslands á HM
Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis.

„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur.

Er betra að tapa en að vinna í kvöld?
Landslið Englands og Belgíu spila í kvöld hreinan úrslitaleik um efsta sæti G-riðils á HM í fótbolta. Liðin eru bæði komin áfram en toppsætið í riðlinum er í boði. En er kannski bara verra að enda í fyrsta sæti riðilsins upp á framhaldið?

Rúrik og Raggi tóku lagið með Sverri Bergmann á Pablo Discobar
Nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins skemmtu sér saman ásamt sínum nánustu í gær.

Neuer: Áttum ekkert meira skilið
Manuel Neuer, fyrirliði heimsmeistara Þýskalands, er vonsvikinn yfir frammistöðu liðsins á HM í Rússlandi.

Sheeran tók lagið í íslensku treyjunni
Tónlistarmaðurinn virðist hafa vippað sér í treyjuna tvö kvöld í röð.

Buðu strákana velkomna heim
Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim.

Hvernig á að bregðast við?
Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega.

Ensku miðlarnir gera grín að Þjóðverjum
Heimsmeistarar Þjóðverja eru úr leik á HM í fótbolta í Rússlandi og engir virðast hafa meira gaman af því en einmitt Englendingar.

Spjöld eða hlutkesti gætu ráðið úrslitum í kvöld í baráttu Englands og Belgíu
Sú athyglisverða staða er komin upp á HM í fótbolta í Rússlandi að það eru ágætar líkur á því að úrslitin í G-riðli gætu ráðist á hlutkesti.

Campbell: Southgate á að setja Kane á bekkinn
Fyrrum Arsenal- og Tottenhammaðurinn Sol Campbell segir Harry Kane eiga að byrja á bekknum í leik Englands og Belgíu á HM í Rússlandi í kvöld.

Lukaku ekki með gegn Englendingum
Framherjinn Romelu Lukaku verður ekki með Belgum gegn Englendingum í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á HM í Rússlandi vegna meiðsla.

Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM
Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu.

Fer fjölskylda Rose til Rússlands eftir allt saman?
Danny Rose, bakvörður enska landsliðsins og Tottenham, er nú opin fyrir því að fá fjölskyldu sína til þess að koma ti Rússlands á HM.