Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. júní 2018 21:00 Southgate þakkar stuðninginn í kvöld Vísir/getty England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Adnan Januzaj skoraði eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik með góðu skoti úr teignum. „Þetta var nokkuð jafn leikur. Þeir stjórnuðu boltanum betur þegar þeir voru með hann og áttu bestu færin í fyrri hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við áttum góð færi í seinni hálfleik. Þetta var gott próf fyrir okkur. Við viljum vinna fótboltaleiki svo við erum ekki ánægðir með það að tapa“ Marcus Rashford komst í dauðafæri eftir um klukkutíma leik en Thibaut Courtois varði skot hans. Mikil umræða var um það fyrir leikinn að Englendingar ættu frekar að tapa þessum leik þar sem það þýði auðveldara áframhald í keppninni í 8-liða og undanúrslitum. Fyrst þarf þó að sigra Kólumbíu í 16-liða úrslitunum. „Við vildum vinna þennan leik en næsti leikur er sá stærsti sem við höfum farið í í áratug svo við þurftum að hvíla lykilleikmenn,“ sagði Southgate en hann gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn. „Leikmennirnir sem spiluðu í kvöld gáfu allt sitt í leikinn. Við héldum áfram að pressa allt til loka,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira
England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug. Adnan Januzaj skoraði eina mark leiksins snemma í fyrri hálfleik með góðu skoti úr teignum. „Þetta var nokkuð jafn leikur. Þeir stjórnuðu boltanum betur þegar þeir voru með hann og áttu bestu færin í fyrri hálfleik,“ sagði Southgate eftir leikinn. „Við áttum góð færi í seinni hálfleik. Þetta var gott próf fyrir okkur. Við viljum vinna fótboltaleiki svo við erum ekki ánægðir með það að tapa“ Marcus Rashford komst í dauðafæri eftir um klukkutíma leik en Thibaut Courtois varði skot hans. Mikil umræða var um það fyrir leikinn að Englendingar ættu frekar að tapa þessum leik þar sem það þýði auðveldara áframhald í keppninni í 8-liða og undanúrslitum. Fyrst þarf þó að sigra Kólumbíu í 16-liða úrslitunum. „Við vildum vinna þennan leik en næsti leikur er sá stærsti sem við höfum farið í í áratug svo við þurftum að hvíla lykilleikmenn,“ sagði Southgate en hann gerði átta breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn. „Leikmennirnir sem spiluðu í kvöld gáfu allt sitt í leikinn. Við héldum áfram að pressa allt til loka,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira
Januzaj tryggði Belgum sigurinn með fyrsta landsliðsmarkinu Belgar höfðu betur gegn Englendingum og unnu G riðilinn á HM í Rússlandi í úrslitaleik um fyrsta sæti riðilsins í kvöld. Adnan Januzaj gerði eina mark leiksins. 28. júní 2018 19:45