Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2018 13:30 Maradona í stúkunni á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.” HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.”
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Fleiri fréttir Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30