Maradona pirraður á lygasögum um heilsu sína Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2018 13:30 Maradona í stúkunni á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.” HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að hann sé í fullu fjöri en margir óttuðust um heilsu Maradona eftir leik Argentínu og Nígeríu. Maradona hafði sig mikið fram í leik Argentínu og Nígeriu á þriðjudaginn. Hann virtist ekki í fullu fjöri en eftir leikinn var hann nánast borinn inn í hús eftir að hafa sent óhugguleg merki út í stúkuna eftir sigurmark Argentínu. „Ég var hissa á því þegar það var verið að segja að það hafi verið sjúkrabörur og sjúkrabíll. Það gerðist ekkert,” sagði Maradona. Hann segist hafa verið með teymi frá Telesur sjónvarpsstöðinni. „Við vorum öll saman, mitt teymi og Telesur-teymi og við gátum ekki trúað því hvenig samfélagsmiðlarnir gátu byrjað eins mikla lygi sem átti ekki stoð í raunveruleikanum.” „Þetta gerir mig reiðan því systir mín hringdi í gær og bað mig um að blístra svo hún vissi að ég væri í lagi. Hvað viltu að ég geri meira, spurði ég hana.” „Bróðir minn er á Ítalíu, frænka mín í Bandaríkjunum og þau voru áhyggjufull því auðvitað ferðast slæmu fréttirnar hraðar en þær góðu,” sagði Maradona og bætti við að lokum: „Ég er mjög heilsuhraustur og hugsa vel um mig.”
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Diego Maradona fluttur á sjúkrahús í Rússlandi Diego Maradona var á leik Argentínu og Nígeríu á HM í kvöld og þetta var mikill tilfinningarússibani fyrir hann. Eftir leikinn var Maradona fluttur á sjúkrahús. 26. júní 2018 21:17
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 08:30