Emil besti leikmaður Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 12:00 Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira
Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira