Mótmælum margföldum vegskatti Ótrúlegt er að ríkisstjórnin ætli sér að leggja á nýja vegskatta til viðbótar þeim ofurháu sköttum, sem nú þegar eru lagðir á bifreiðaeigendur. Skoðun 15. janúar 2011 06:00
Ókeypis hraðbrautir fyrir alla Það kemur ekki mikið á óvart að markaðshatarinn Ögmundur Jónasson ætli sér að nota tækifærið í tengslum við undirskriftarsöfnun FÍB til að Fastir pennar 14. janúar 2011 06:00
Bíllinn í stofunni “Tíu ára drengur lést af völdum skotárasar í Kringlunni í dag. Hann var ekki í skotheldu vesti. Lögreglan vill brýna við foreldra og forráðamenn að senda börn sín aldrei ein út úr húsi og láta þau ával Fastir pennar 7. janúar 2011 06:00
Jesús var líklega til Nú þegar næstmikilvægasta hátíð kristinnar trúar stendur yfir má lesa margskonar forvitnilegar vangaveltur frá kristnari mönnum samfélagsins. Allt of oft þegar minnst er Fastir pennar 3. janúar 2011 08:06
Það eru til lausnir Þetta verður ekki hefðbundin áramótagrein um þau miklu tækifæri sem bíða þjóðarinnar á nýju ári. Skoðun 31. desember 2010 06:00
Stöndum saman – nýtum tækifærin Við lok þessa árs má finna sterkt fyrir þeirri von hjá fólki að næsta ár geymi betri tíma. Skoðun 31. desember 2010 06:00
Ríki gegn Wiki Ég dreg það ekki í efa að leynd geti verið af hinu góða. Sumar leyndir er tryggðar með lögum, aðrar með samningum eða hefðum. Fá okkar þyldu það vel að öll okkar samskipti lækju út einn daginn. Sumt þolir dagsljósið Fastir pennar 17. desember 2010 06:15
Ríkisútvarpið 80 ára: Ákall til eigenda Um daginn var fluttur þáttur á rás eitt í Ríkisútvarpinu um skáldið og prestinn Matthías Jochumsson. Ég var eitthvað að bauka heima hjá mér Skoðun 16. desember 2010 05:30
Forsetinn og fjárfesting Ólafur Ragnar Grímsson hefur undanfarið ár verið á við margar ríkisstjórnir í kynningu á málstað Íslands erlendis. Skoðun 11. desember 2010 03:00
Borgarbúar vilja ekki skattahækkanir Í umræðum fyrir borgarstjórnarkosningar sl. vor var það almennt viðhorf að vel hefði verið haldið á fjármálum Reykjavíkurborgar kjörtímabilið 2006-10 og að staða borgarsjóðs væri góð. Skoðun 6. desember 2010 05:00
Illa ígrunduð og niðrandi skrif Hagfræðingurinn Þröstur Ólafsson skrifar nokkuð langa grein í Fréttablaðið þann 1. desember sl. þar sem hann kvartar sáran yfir því að íbúar hinna dreifðu byggða hafi reynt að verjast allt að 40% niðurskurði á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni í boði Guðbjarts Hannessonar heilbrigðisráðherra. Skoðun 3. desember 2010 06:30
Einfaralið Sagt var að kosningar til stjórnlagaþingsins hafi verið merk tilraun. Kosið var eftir nýrri persónukjörsaðferð, fyrsta sinn á Íslandi. Engir flokkar voru í framboði. Landið var eitt kjördæmi. Kynjajöfnunarákvæði voru í frumvarpinu. Allt þetta voru nýmæli. En hafi þetta verið tilraun þá eru tilraunir til að draga af þeim lærdóm. Fastir pennar 3. desember 2010 06:00
Klíkusamfélagið - Flokksræðið gegn fólkinu - Vilmundur Gylfason – Úrbætur Ef spurt er, hver ber ábyrgð á gangi mála í þingræðisríki? Hver ber ábyrgð á stjórnkerfi ríkisins? Hver á að gæta hagsmuna almennings og tryggja að ríkisvaldið sé ekki notað til að skerða eigur almennings? Skoðun 29. nóvember 2010 09:08
Útskriftargjöfin til háskólanema Það setti að mér hroll, þegar ég sá auglýsinguna frá Bandalagi háskólamanna undir yfirskriftinni "útskriftargjöf til háskólanema“ og svo var mynd af farmiða til útlanda – en bara aðra leiðina. Er þetta sú leið, sem ríkisstjórnin vill fara? Búa til þjóðfélag , sem hrekur burt hæfasta og menntaðasta fólkið? Skoðun 29. nóvember 2010 08:45
Verkefni stjórnlagaþings Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis segir (s.46) að Alþingi og ríkisstjórn hafi skort burði og þor til að setja fjármálakerfinu skynsamleg mörk. Stjórnkerfi sem Skoðun 26. nóvember 2010 13:32
Mun eyða krónu Ég hef eytt í kosningabaráttu mína. Flestir frambjóðendur koma til með að eyða í kosningabaráttuna, hafi þeir á annað borð áhuga á að ná kjöri. Menn munu auðvitað eyða tíma, kröftum sínum og vina sinna og svo munu menn eyða peningum. Margir munu síðan reyna að eyða mikilli orku til að fela það að þeir séu að eyða peningum. Peningar eru ekki vinsælir, og að eyða þeim er massaóvinsælt, nú um stundir. Skoðun 25. nóvember 2010 09:52
Á stjórnlagaþing að fjalla um samband ríkis og kirkju? Stjórnlagaþingið á ekki að fjalla um samband ríkis og kirkju. Ástæðan fyrir því er einföld. Samband ríkis og kirkju er ekki eitt af þeim viðfangsefnum sem stjórnlagaþinginu er sérstaklega ætlað að fjalla um. Skoðun 22. nóvember 2010 11:15
Aukin tengsl milli þjóðar, þings og framkvæmdavalds Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Skoðun 22. nóvember 2010 11:04
Hverju svara ráðherrarnir? Niðurskurðarhugmyndir ríkisstjórnar VG og Samfylkingar á sjúkrasviðum heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hafa magnað upp mikla reiði íbúa á landsbyggðinni. Þrátt fyrir að þensla síðasta áratugar hafi farið meira og minna framhjá flestum svæðum landsins (kannski sem betur fer) þá sitja allir landsmenn uppi með kreppuna og afleiðingar hennar. Skoðun 16. nóvember 2010 06:00
Þjónusta Frumherja við OR Í fjölmiðlaumræðu að undanförnu hafa kaup Frumherja og rekstur á orkumælum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur verið gerð tortryggileg. Í því ljósi er rétt að fara yfir tildrög þess að Frumherji gerði tilboð í kaup og rekstur orkumælanna á sínum tíma. Samningar þeir sem gerðir hafa verið um prófun og skráningu mælanna voru gerðir áður en núverandi eigendur eignuðust Frumherja. Skoðun 13. nóvember 2010 06:00
Heilbrigt byggðajafnvægi Kynjajafnrétti hefur tekið drjúgan tíma umræðunnar á Íslandi á undanförnum árum – og er það vel. Árangurinn hefur skilað sér í samstöðu; landsmenn vilja tryggja stúlkum og drengjum sömu tækifæri til mennta, starfa og launa - og almennt gera báðum kynjum jafn hátt undir höfði í leit þeirra að lífsgæðum. Um þetta er ekki lengur deilt. Skoðun 11. nóvember 2010 06:00
Óþarft framsal Það er ágætishætta á að Evrópusambands-sönglagið yfirgnæfi önnur tónverk á stjórnlagaþinginu, sem væri mikið slys. Skoðun 10. nóvember 2010 10:08
Góðverk á annarra kostnað Ögmundur Jónasson, núverandi ráðherra og fyrrverandi formaður BSRB, lýsti því yfir nýverið að hann væri fylgjandi hugmyndum Hagsmunasamtaka heimilanna um almenna niðurfellingu skulda. Skoðun 9. nóvember 2010 06:00
Sýndarmennska um sáttanefnd? Það sem Íslendingar þurfa er sterkara atvinnulíf. Óvissa og óljós framtíð í helstu atvinnugreinum landsins er óþolandi. Það er alið á tortryggni og andúð á ákveðnum stéttum fólks. Niðurstaðan er kyrrstaða í íslensku atvinnulífi. Skoðun 3. nóvember 2010 06:00
Raunhæfur niðurskurður – eða stórfelldir fólksflutningar Niðurskurðartillögur heilbrigðismála í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna - sem kenna sig við vinstri velferð - mælast vægast sagt illa fyrir. Fjölmörg mótmæli um land allt eru skýr skilaboð um að fólki sé misboðið það óréttlæti sem þar birtist. Skoðun 30. október 2010 06:00
Hvað getum við gert? IV Í þremur greinum hef ég fjallað um forystu framsóknarmanna í uppgjöri við fortíð, leiðandi stefnu í lýðræðisumbótum og málefnum heimila og atvinnulífs. Í síðustu grein rakti ég 10 af þeim málum sem Framsókn hefur barist fyrir síðastliðin 2 ár. Margt af því hefur þegar sannað gildi sitt og er nú ofarlega í umræðunni. Ástæða er til að nefna nokkur slík atriði til viðbótar. Skoðun 28. október 2010 06:00
Hvað getum við gert? III Þetta er þriðja grein mín um hvað þarf (að breytast) til þess að stjórnmál fari að virka fyrir almenning og ástæður þess að það er bæði óæskilegt og ósanngjarnt að setja alla flokka undir sama hatt. Skoðun 21. október 2010 06:00
Hvað getum við gert? II Síðastliðinn laugardag birtist á sama vettvangi grein þar sem ég færði rök fyrir því að lýðræði snerist um að gera upp á milli ólíkrar stefnu (flokka) og manna. Þannig væri þeim refsað sem ekki stæðu sig en hinir verðlaunaðir og með því skapaður hvati til að gera betur. Bent var á að þegar allir væru settir undir sama hatt hætti lýðræðið að virka. Skoðun 13. október 2010 06:00
Hvað getum við gert? Það er ríkisstjórn í landinu. Allt frá því að Íslendingar endurheimtu heimastjórn hefur þótt augljóst að valdi ríkisstjórnar eigi að fylgja ábyrgð á aðgerðum og aðgerðaleysi, að minnsta kosti pólitíska ábyrgð. Skoðun 9. október 2010 06:00
Sýndarlýðræði Árið 1971 er merkilegt ár í íslenskri kosningasögu. Það er eina skiptið á lýðveldistímanum sem kjósendum tókst að koma ríkisstjórn frá í almennum kosningum, með þeim hætti að stjórnin tapaði völdum og stjórnarandstaðan tók við. Í öðrum kosningum, hafa ríkisstjórnir haldið velli, og þá sjaldan sem þær hafa fallið hafa menn stoppað upp í stjórnarsamstarfið eða skipt út hluta stjórnarinnar. Fastir pennar 8. október 2010 10:58
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun