Hroki listakvenna Í tilefni umræðu fjölmiðla síðustu daga um stuld listakvennanna Bryndísar Björnsdóttur og Steinunnar Gunnlaugsdóttur á verki Ásmundar Sveinssonar afa míns Fyrstu hvítu móðurinni vil ég nefna nokkur atriði. Skoðun 26. apríl 2022 09:31
„Auðveldara að semja og skapa þegar manni líður ekki vel“ „Þessi heimsfaraldur, hann breytti heiminum og hann breytti mér. Ég einhvern veginn fékk allt aðra sín á lífið, á heiminn og á sjálfa mig.“ Lífið 26. apríl 2022 07:00
Menningarsögu fargað í Hafnarfirði? Þó margt sé vel gert í Hafnarfirði þá situr iðulega það á hakanum sem ekki er hægt að verðmerkja eða reikna út i krónum og aurum. Þar á meðal eru menningarmál, til að mynda staða leikfélaganna í Hafnarfirði: Leikfélags Hafnarfjarðar, sem er á hrakhólum, og Gaflaraleikhússins, sem verður brátt á hrakhólum, ef svo fer sem horfir. Skoðun 26. apríl 2022 07:00
Mánudagsplaylisti Ísaks Morris Tónlistarmaðurinn Ísak Morris hefur komið víða við og er á blússandi siglingu um þessar mundir. Fyrir skömmu sendi hann frá sér lagið You Light Up The Sky sem hefur fengið frábærar viðtökur. Albumm 26. apríl 2022 01:51
Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. Lífið 26. apríl 2022 00:06
Kominn með Emmy og BAFTA-verðlaun í safnið: „Gaman að fara í fínu fötin og pússa sig aðeins“ Daði Einarsson hlaut í gær BAFTA-verðlaun fyrir myndbrellur í þáttunum Witcher. Hann segir að um krefjandi og skemmtilegt verkefni hafi verið að ræða og er með fleiri í vinnslu. Lífið 25. apríl 2022 22:01
Nýtt lag frá Vök: „Að utan virðist hún djörf og óttalaus, en að innan er hún niðurbrotin og hrædd“ Þríeykið Vök var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið „Miss Confidence“ og fylgir í kjölfar „Lose Control“ sem gefið var út í lok febrúar. Tónlist 25. apríl 2022 16:00
Áfram menning og listir á Akureyri Lífsgæði íbúa Akureyrar eru meðal annars mæld í aðgengi íbúa að fjölbreyttri menningu og listum. Í samfélaginu tengir menning okkur saman og listin, í sínum ótalmörgu myndum, þroskar okkur og nærir sem manneskjur. Styðjandi umgjörð um þessa þætti er verðugt verkefni og hlutverk sveitarfélaga stórt. Skoðun 25. apríl 2022 12:00
Fregnir af hruni Netflix stórlega ýktar: „Hlutabréfaeigendur eru dramadrottningar“ Kvikmyndaleikstjóri telur ólíklegt að streymisveitur fari sömu leið og vídeóleigur eftir fregnir af uppgjöri Netflix í vikunni. Hann segir hlutabréfaeigendur dramadrottningar en staðreyndin sé sú að samkeppnin verði sífellt harðari. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2022 22:01
Daði hlaut BAFTA-verðlaun Daði Einarsson hlaut í kvöld sjónvarpsverðlaun BAFTA í flokki „Special, Visual & Graphic effects“ fyrir fyrsta þátt af annarri þáttaröð The Witcher. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2022 21:28
Lilli klifurmús og Mikki refur á Sólheimum Lilli klifurmús og Mikki refur eru allt í öllu á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana, ásamt öðrum dýrum úr Dýrunum í Hálsaskógi. Mikil stemming er á leikritinu enda standa leikararnir sig eins og hetjur á sviðinu. Innlent 24. apríl 2022 20:31
Þolendur ofbeldis þurfa að þroskast hratt Nýja, Íslenska rokkhljómsveitin Tragically Unknown hefur gefið út sitt fyrsta lag, Villain Origin Story. Albumm 24. apríl 2022 16:31
„Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. Menning 24. apríl 2022 07:00
Dómari gekk út þegar Giuliani var afhjúpaður í sjónvarpsþætti Rudy Giuliani, fyrrum lögfræðingur Donald Trump og borgarstjóri New York, var afhjúpaður í þættinum The Masked Singer í gær og það varð til þess að einn dómaranna gekk út. Bíó og sjónvarp 23. apríl 2022 16:24
The Weeknd steypir Frikka Dór af stóli Kanadíski söngvarinn The Weeknd skipar fyrsta sæti íslenska listans á FM957 þessa vikuna með lagið sitt Sacrifice. Friðrik Dór dettur niður um eitt sæti eftir margar vikur á toppnum með lagið Bleikur og Blár. Tónlist 23. apríl 2022 16:00
„Það getur verið erfiðara að þegja, að aðhafast ekki og láta sem maður viti ekki“ Listakonan Rúrí opnar sýningu á Hlöðulofti Korpúlfsstaða í dag en kveikjan að sýningunni er það ástand sem nú geysar í Úkraínu. Rúrí er meðal frumkvöðla í gjörningalist á Íslandi og verkin snúast um afleiðingar stríðsátaka, sýningarstjóri er Pari Stave. Menning 23. apríl 2022 14:30
„Maður myndi ekki kunna að meta það ef allt gengi upp“ Árni Páll Árnason er listamaður og rappari, þekktur undir listamannsnafninu Herra Hnetusmjör, og á að baki sér ótal marga smelli á borð við „Upp Til Hópa“ og „Já ég veit“. Árni er mikill fjölskyldumaður, tveggja barna faðir og nýtur lífsins edrú, eins og kemur gjarnan fram í textum hans. Árni Páll er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Heilsa 23. apríl 2022 11:31
Flóni og Hrafnkatla eiga von á barni Tónlistarmaðurinn Flóni og Hrafnkatla Unnarsdóttir kærasta hans eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið 22. apríl 2022 23:13
Nýi miðbærinn á Selfossi Svansvottaður Nýi miðbærinn á Selfossi er fyrsti miðbærinn á Norðurlöndunum, sem fær Svansvottun og er það mjög mikil viðurkenning fyrir þá starfsemi, sem fer þar fram í dag. Miðbærinn er í dag á fimm þúsund og fimm hundruð fermetra svæði en nú fara framkvæmdir að hefjast við annan áfanga, sem verður um átján þúsund fermetrar. Innlent 22. apríl 2022 21:05
Eitís skotin gleði í bland við gljáa 21. aldarinnar Heiðrún Anna, sem margir þekkja úr hljómsveitum á borð við Cigarette og Gloss, býður upp á draumkennt og dáleiðandi syntapopp á sinni fyrstu sólóplötu, Melodramatic. Albumm 22. apríl 2022 21:01
Sólveig Birta komst áfram í The Voice Kids Sólveig Birta Hannesdóttir, sem sló í gegn í þýska Voice fyrir um mánuði síðan, komst rétt í þessu áfram í keppninni. Lífið 22. apríl 2022 20:44
Guðríður komin í hald lögreglu Lögreglan á Vesturlandi hefur lagt hald á styttuna af Guðríði Þorbjarnardóttur sem stolið var af stöpli á Laugarbrekku og komið fyrir inni í listaverki fyrir framan Nýlistasafnið í Reykjavík. Innlent 22. apríl 2022 17:49
Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. Lífið 22. apríl 2022 16:31
Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Það vantaði ekki útgeislunina og einlægnina í þriðja þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið. Í kvöld klukkan 18:55 verður svo þáttur fjögur á dagskrá Stöðvar 2. Makamál 22. apríl 2022 15:33
Bill Murray sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað Bill Murray hefur verið sakaður um óviðeigandi hegðun á tökustað kvikmyndarinnar Being Mortal og hefur framleiðsla hennar verið stöðvuð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem slík hegðun er borin upp á leikarann. Lífið 22. apríl 2022 14:30
Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. Lífið 22. apríl 2022 13:30
Eyþór Ingi í gervi Páls Rósinkranz Eyþór Ingi fór á kostum í þættinum Kvöldstund með Eyþóri Inga á miðvikudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 22. apríl 2022 12:31
Ástarsorg, togstreita og „daddy issues“ Stefanía Pálsdóttir frumsýnir í dag sitt fyrsta tónlistarmyndband, við lagið Easy. Lagið er það fyrsta af annarri sólóplötu listakonunnar sem væntanleg er í sumar. Tónlist 22. apríl 2022 12:00
„Í dag er bjartara yfir lífinu og auðveldara að gera þessa lífsreynslu upp“ Nýja íslenska rokk hljómsveitin Tragically Unknown sendi frá sér sitt fyrsta lag í dag sem ber nafnið Villain Origin Story. Hljómsveitin er skipuð þeim Oddi Mar Árnasyni gítarleikara, Helenu Hafsteinsdóttur söngkonu, textasmið og lagahöfundi, og Þórgný Einari Albertssyni bassaleikara og lagahöfundi. Blaðamaður hafði samband við þau og fékk að heyra nánar frá nýja laginu. Tónlist 22. apríl 2022 10:00
Kristján Edelstein bæjarlistamaður Akureyrar Tónlistarmaðurinn Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar fyrir árið 2022. Þetta var tilkynnt í gær á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta. Menning 22. apríl 2022 09:44