Myndaveisla frá dularfullu frumsýningarkvöldi Macbeth Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. janúar 2023 16:31 Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid voru á meðal gesta Borgarleikhússins á föstudaginn. Dagný Skúladóttir Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar sýningin Macbeth var frumsýnd fyrir fullu húsi. Eins og fram hefur komið á Vísi gerðust dularfullir atburðir á sýningunni, enda var óhappadagurinn sjálfur, föstudagurinn þrettándi. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir
Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning