Sigmundur segir brugðist við loftslagsvandanum með kolröngum hætti Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar. Innlent 29. desember 2019 11:28
Mikil mengun í Reykjavík Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 23. desember, samkvæmt mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Innlent 23. desember 2019 14:38
Forsætisráðherrann reynir að slökkva elda eftir óheppilegt frí Á meðan mannskæðir kjarreldar hafa geisað í Ástralíu var forsætisráðherrann í fjölskyldufríi á Havaí. Erlent 22. desember 2019 08:28
Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. Erlent 21. desember 2019 08:02
Meðalhitinn yfir fjörutíu stigum Aldrei hefur verið heitara í Ástralíu en í gær. Meðalhiti í landinu fór upp í 40,9 stig og hitinn er ekki á förum strax. Erlent 18. desember 2019 19:00
Heitasti dagur sögunnar í Ástralíu Ástralir upplifðu í gær heitasta dag sögunnar í landinu. Erlent 18. desember 2019 06:45
Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17. desember 2019 10:20
Allt strand á loftslagsráðstefnu í Madríd Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Erlent 15. desember 2019 12:45
Hægjum á okkur fyrir framtíðina Eitt af sorglegri nýyrðum ársins 2019 er "grár dagur“. Þetta er hugtak sem væri betra að þurfa ekki, en það lýsir dögum þar sem veðuraðstæður og bílaumferð spila saman þannig að loftmengun fer yfir heilsuverndarmörk. Skoðun 15. desember 2019 12:30
Einkabíllinn er dauður Frá unga aldri hef ég verið með bíladellu á háu stigi. Hið óheflaða frelsi einkabílsins var svo heillandi. Með hækkandi aldri óx eftirlöngun mín eftir því að eignast mitt eigið ökutæki og eignaðist ég það snemma á fullorðinsaldri. Skoðun 13. desember 2019 14:15
Bein útsending: Opinn fundur OR um kolefnisbindingu Orkuveita Reykjavíkur stendur í dag fyrir opnum fræðslu- og upplýsingafundi um CarbFix kolefnisbindingaraðferðina. Fundurinn hefst klukkan 16:15. Innlent 11. desember 2019 15:45
Greta Thunberg er manneskja ársins Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er manneskja ársins hjá bandaríska blaðinu Time. Erlent 11. desember 2019 13:09
Baráttan gegn loftslagsvá; einn hvalur á við fimmtán hundruð tré Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vinnur ekki aðeins með bókstaflegum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í miklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft mikil áhrif á alþjóðleg efnahagsmál. Skoðun 11. desember 2019 10:00
Áramótaheit óvissunnar Óvissa er sú tilfinning sem fór um mig er ég las um stöðu loftslagsmála heimsins nú á dögunum. Skoðun 11. desember 2019 09:00
Jeppar ógna grænu byltingunni Jeppar (SUV) auka losun koltvísýrings ef marka má Rannsóknarsetur orkumála í Bretlandi (UKERC). Samkvæmt skýrslu setursins eru kröfur neytenda um stærri bíla skemma fyrir "grænu samgangna byltingunni“. Bílar 11. desember 2019 07:00
Elliði vill finna nýtt orð í stað afneitunarsinna Bæjarstjórinn segir þetta orðskrípi og það fari mjög svo í taugarnar á sér. Innlent 9. desember 2019 12:03
Höfum ekki flugviskubit - flugferðir vernda náttúruna Um 2,5% af losun koltvísýrings af mannavöldum er frá flugsamgöngum. Vissulega munar um minna ef fólk dregur verulega úr flugferðum og tekst þannig á við „flugviskubitið.“ Skoðun 9. desember 2019 11:30
Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7. desember 2019 09:00
Sama hvaðan gott kemur? Sýnum góða starfshætti í loftslagsaðgerðum Á dögunum kynnti Landsvirkjun fyrirætlanir félagsins um að draga úr losun koltvíoxíðs (CO2) frá Kröfluvirkjun með föngun þess, niðurdælingu og förgun. Því fögnum við og óskum Landsvirkjun til hamingju með að hafa stigið þetta stóra skref. Skoðun 6. desember 2019 14:00
Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu Miðhálendisþjóðgarður á Íslandi gæti orðið sá stærsti í Evrópu nái fyrirliggjandi tillögur fram að ganga. Umhverfisráðherra lítur svo á að stofnun miðhálendisþjóðgarðs gæti orðið stærsta framlag fyrr og síðar til náttúruverndar á Íslandi. Innlent 4. desember 2019 12:48
Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4. desember 2019 12:15
Greta Thunberg komin til Evrópu Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er komin til portúgölsku höfuðborgarinnar Lissabon eftir um þriggja vikna siglingu frá Ameríku. Erlent 3. desember 2019 12:55
Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkja Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Erlent 2. desember 2019 19:00
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2. desember 2019 06:55
Ég á mér draum Ég vil byrja á því að þakka öllum þeim sem hafa undirritað loftslagsyfirlýsingu hér í dag. Við unga fólkið treystum á ykkur og vonum innilega að þið leggið ykkur öll fram við að uppfylla þær kröfur sem við höfum sett fram, Skoðun 1. desember 2019 16:30
Ungmenni mótmæltu svörtum föstudegi á Glerártorgi Ungmenni á Akureyri gengu fylktu liði að Verslunarmiðstöðinni Glerártorgi í dag til að mótmæla óþarfa neyslu á svörtum föstudegi. Unga fólkið hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum. Innlent 29. nóvember 2019 22:15
Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28. nóvember 2019 20:00
Evrópuþingið lýsir yfir „neyðarástandi í loftslagsmálum“ Meirihluti þingmanna á Evrópuþinginu samþykkti í morgun yfirlýsingu þar sem "neyðarástandi í loftslagsmálum“ er lýst yfir. Erlent 28. nóvember 2019 13:54
500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Innlent 28. nóvember 2019 13:37
Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag. Innlent 28. nóvember 2019 11:30
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent