U19 fór létt með Suður-Kóreu Íslenska landsliðið í handbolta, skipað drengjum 19 ára og yngri fór létt með Suður-Kóreu á heimsmeistaramóti U19 sem fram fer í Króatíu þessa dagana. Handbolti 7. ágúst 2023 14:01
Mikil vonbrigði hjá íslenska liðinu Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik verður ekki á meðal sextán efstu á HM. Það varð ljóst í dag. Handbolti 5. ágúst 2023 15:31
Verða með japanskan leikmann fjórða tímabilið í röð Grótta heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla og hefur samið við japanska markvörðinn Shuhei Narayama. Handbolti 3. ágúst 2023 16:31
Segja að Kane vilji sjálfur borga upp samninginn við Spurs til að geta komist til Bayern Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, ku vera tilbúinn að borga sjálfur upp samning sinn við Tottenham til að losna frá félaginu og geta komist til Bayern München. Enski boltinn 2. ágúst 2023 15:01
Ungverji tekur við á Ísafirði og kemur með kærustu og hund Handknattleiksdeild Harðar hefur fundið nýjan þjálfara í stað Spánverjans Carlos Martin Santos sem yfirgaf félagið á dögunum. Sá er Ungverji og heitir Endre Koi. Handbolti 1. ágúst 2023 16:31
Farangurinn varð eftir í París en liðið komið til Zagreb Ungmennalandslið Íslands í handbolta hafa tvisvar lent í því í júlí mánuði að farangurinn týnist í millilendingu. Sport 1. ágúst 2023 07:01
Myndband: Flautumark og trylltur dans þegar Ísland lagði Noreg á Ólympíuleikum æskunnar U17 ára landslið Íslands tryggði sér 5. sætið á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Maribor í Slóveníu á dramatískan hátt í gær en Dagur Árni Heimisson skoraði flautumark sem tryggði Íslandi eins marks sigur. Handbolti 30. júlí 2023 09:01
Carlos hættur hjá Herði Carlos Martin Santos hefur ákveðið að hætta sem þjálfari handboltaliðs Harðar. Handbolti 26. júlí 2023 10:41
Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Handbolti 25. júlí 2023 09:30
Grótta fær tvo leikmenn frá Haukum Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson. Handbolti 21. júlí 2023 23:00
Sveimhuginn Kim Ekdahl tekur við Hong Kong Hinn 33 ára gamli Kim Ekdahl du Rietz er nýr landsliðsþjálfari Hong Kong í handbolta. Segja má að hann hafi dottið inn í starfið en hann var staddur í landinu til að læra alþjóðasamskipti. Handbolti 21. júlí 2023 22:31
Sigvaldi og norsku stjörnurnar samþykkja launalækkun Sigvaldi Guðjónsson er meðal leikmanna Kolstad sem hafa samþykkt að taka á sig lækkun launa vegna fjárhagsvandræða liðsins. Handbolti 19. júlí 2023 13:54
Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. Handbolti 19. júlí 2023 08:00
47 sentímetra hæðarmunur á nýjum liðsfélögum Elvars og Arnars Íslendingaliðið MT Melsungen er að styrkja sig fyrir átökin í Bundesligu handboltans á næstu leiktíð. Það má segja að liðið sé að bæta við sig leikmönnum af ýmsum stærðum og gerðum. Handbolti 18. júlí 2023 14:00
Janus Daði til Magdeburg Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er genginn í raðir Evrópumeistara Magdeburg frá Kolstad í Noregi. Hann skrifaði undir eins árs samning við þýska félagið. Handbolti 18. júlí 2023 11:02
Dregið í Evrópukeppnir í handbolta: Valskonur stefna á riðlakeppnina Dregið var í Evrópudeild kvenna í handbolta og Evrópubikarkeppni karla og kvenna. ÍBV er á leið Lúxemborg og Portúgals, Valur fer til Litáen og Rúmeníu. Þá fer Afturelding til Noregs. Handbolti 18. júlí 2023 11:01
Aftur í atvinnumennsku Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn í raðir þýska úrvalsdeildarfélagsins Leipzig frá Haukum. Þar hittir hann fyrir þjálfara sem hann þekkir vel en faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, hefur stýrt liðinu síðan í nóvember á síðasta ári. Handbolti 18. júlí 2023 10:30
Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17. júlí 2023 18:01
Janus Daði mætti ekki á æfingu Kolstad Samkvæmt upplýsingum TV 2 í Noregi mætti Janus Daði Smárason ekki á fyrstu æfingu undirbúningstímabilsins hjá Kolstad. Handbolti 17. júlí 2023 10:29
„Tækifæri að byggja upp eitthvað nýtt og byrja að skapa“ Aðalsteinn Eyjólfsson tók nú í sumar við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Minden. Hann er á sínu fimmtánda ári sem þjálfari erlendis og segist verða meira opinn fyrir því að semja við íslenska leikmenn eftir því sem hann er lengur úti. Handbolti 17. júlí 2023 10:00
EHF sá ekkert að vinskap dómara og þjálfara: „Eins og að tala við tóma tunnu“ Handboltaþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon var þjálfari FH þegar liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um stórfellda spillingu og hagræðingu úrslita. Handbolti 17. júlí 2023 08:00
„Snorri og Arnór eru handboltahausar“ Alexander Petersson líst vel á Snorra Stein Guðjónsson sem landsliðsþjálfara og hefur fulla trú á því að hann eigi eftir að ná árangri með landsliðið. Handbolti 16. júlí 2023 19:16
Janus Daði orðaður við Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg hafa áhuga á að bæta íslenska landsliðsmanninum Janusi Daða Smárasyni í sínar raðir. Janus er leikmaður Noregsmeistara Kolstad sem eru í miklum fjárhagsvandræðum. Handbolti 16. júlí 2023 12:46
„Er ekki að fara að skora tíu mörk í leik“ Ein óvæntasta íþróttafrétt ársins kom í vikunni er Alexander Petersson tilkynnti að hann hefði rifið skóna niður úr hillunni, 43 ára gamall, og samið við Valsmenn. Handbolti 16. júlí 2023 08:00
Stelpurnar tryggðu sér 13. sætið og farseðil á heimsmeistaramót 20 ára landsliða U19 ára landslið kvenna vann öruggan sigur á Serbíu í úrslitaleik um 13. sætið á Evrópumótinu í Rúmeníu í dag. Lokatölur 33-22 en sigurinn þýðir að liðið leikur á heimsmeistaramóti U20 ára liða næsta sumar. Handbolti 15. júlí 2023 13:43
„Þessi leikur var ekki skandall að mínu mati“ Aðalsteinn Eyjólfsson, fyrrum þjálfari Kadetten Schaffhausen, er ekki sannfærður um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað í leik GOG og Kadetten árið 2020. Í heimildamynd TV2 var því haldið fram að úrslitum leiksins hefði verið hagrætt. Handbolti 15. júlí 2023 08:00
Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. Handbolti 14. júlí 2023 18:46
Dóttir þjálfarans með ellefu mörk í sigri íslensku stelpnanna á EM Stelpurnar í nítján ára landsliði kvenna í handbolta eru á sigurbrautinni á Evrópumótinu í Rúmeníu því þær fylgdu eftir sigri á Króatíu með því að vinna Norður Makedóníu í dag. Handbolti 14. júlí 2023 11:29
Lofaði að hjálpa dómara ef hann hagræddi úrslitum leiks Fyrrum dómari í handbolta segir að þáverandi formaður dómaranefndar EHF hafi beðið sig að hagræða úrslitum í leik sem hann dæmdi. Þetta kemur fram í heimildamynd dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Handbolti 14. júlí 2023 08:01
Alexander dregur fram skóna og spilar fyrir Valsmenn Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur mjög óvænt dregið skóna niður úr hillunni og ætlar sér að spila í Olís-deildinni í vetur. Handbolti 13. júlí 2023 16:52
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti